Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 24.07.1980, Blaðsíða 4
vísm Fimmtudagur 24. júlí 1980 Blaðburðarfólk Aöalstræti Garðastræti Hávallagata Kirkjustræti óskast: Rauöárholt I frá 1/8 Háteigsvegur Rauðarárstígur Þverholt Búöir II Garðabæ frá 1/8 Brekkubyggð Hlíðarbyggð Víðilundur JF&& Grunnskóli Siglufjarðar Kennarastöður eru lausar við Grunnskóla Siglufjarðar Um er að ræða almenna kennslu í yngri deild- um skólans. Einnig er laus staða handavinnukennara pilta (smíðar). Húsnæði er fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-71310. SKÓLANEFND SIGLUFJARÐAR. Hugræktarskóli SIGVALDA HJÁLMARSSONAR, Gnoðarvogi 82 Reykjavík - sími 32900 Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttar- æfingar, hvíldariðkun, almenn hugrækt og hugleiðing. Sumarnámskeið 28. júlí — 8. ágúst. 12 kennslustundir. fnnritun a/la virka daga frá ki. 11— Frá Vistheimílinu Sólborg, Akureyri Þrjár stöður þroskaþjálfa eru lausar til um- sóknar. Stöðurnar veitast frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir er greini frá fyrri störf- um ásamt meðmælum sendist í pósthólf 523/ Akureyri/ fyrir 31. júlí n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 96-21757 milli kl. 9.00 og 12.00 mánud. — föstud. FORSTÖÐUMAÐUR. Frá Vistheimilinu Sólborg, Akureyri Þroskaþjálfi eða fóstra óskast til aö veita for- stöðu skóladagheimili fyrir þroskahefta. Staðan veitist frá l. — 15. ágúst n.k. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 523/ Akureyri/ fyrir 31. júlí. Nánari upplýsingar veittar í síma 21757 kl. 9.00 — 12.00 mánud. — föstud. FORSTÖÐUMAÐUR. : .:. ¦¦:¦ : ' . ¦ Japanskur fréttamaöur Hktibilaútflutningilanda sinna viö „mauraher á sjálfsmorðsgöngu". Bíiar okkar eru vopn gegn verðbólgunni, segja Japanir og bera al sér haröa gagnrýni bílframleiðenda í USA og EBE Bandarikin og Efnahagsbanda- lagiö hafa nú af fullri alvöru meö hverri aövöruninni á eftir annarri sett Japönum stólinn fyrir dyrnar og krefjast þess, aö þeir dragi þegar i stað úr hinum feikilega útflutningi smábila sinna til þess- ara iandíi, Ella me^i búast viö . þvi, aö innflutningslöndin gripi til þess ráös aö setja takmarkanir á 'innflutninginn. Atvínnuleysi i bfiiðnaöí usa Jimmy Carterforsetiá viö þann vanda aö stri&a, aö yl'ir stendur kosningaár I Bandarikjunum, þar sem atkvæöi starfsmanna bil- iönaðarins og annarra, sem hags- muni eiga I bilaframlei&slunni, geta kannski ráöiö úrslitum i tvi- sýnnibaráttu viö Ronald Reagan. Bilaverksmi&jur USA eru reknar me& stö&ugt vaxandi tapi, og hafa oröiö a& fækka i starfsli&i sinu. svo a& um mi&jan þennan mánu& höf&u rúmlega þrjú hundruö þús- und manna veriö reknar út á gaddinn. innanlóm iriðmælí Japansstjórn hefur veriö gert þa& vel ljóst, aö eitthvaö veröur a& gera, en eins og oft eru menn nokkuö seinir á sér til vi&brag&a, þaö rá&uneytiö, sem hefur meö i&na&i og utanrikisverslun aö gera (MITI), tilkynnti fyrir skömmu, aö menn Ihugu&u a& gera bilaverksmiöjunum aö tak- marka útflutninginn, eins og þaö var kallaö. Þaö þótti mörgum hljóma Htt sannfærandi. Ýmsum bauö I grun, aö þarna væru á ferö- inni innantómar yfirlýsingar, sém slælega mundi fylgt eftir i fram- kvæmdinni. Aörir töldu, aö ráö- stafanirnar mundu aldrei ganga nógu langt og engan veginn duga. Hrikaleg sðluaukning A me&an gremja bilai&naöarins IBandaríkjunum og Evrópu brýst fram gegn holskeflu japönsku bil- anna, kunna japönsku bilaverk- smiöjurnar a& segja frá stö&ugt batnandi afkomu. Toyota Motor Co., sem er stærsti bflaframleið- andi Japans, hefur einmitt nýlega lokiö uppgjöri fjárhagsársins 1979, og sýna reikningar tekjur, sem nema hvorki meira né minna en 15,5 milljöröum dollara, en þa& er 21% aukning frá þvl áriö 1978. Toyota seldi alls 3,250.000 bifrei&ir á si&astli&nu ári, en þar af var helmingurinn til útflutn- ings (1.680.000) sem er engin smáræ&isaukning frá þvi 1978. Heil 37%. Þetta þykja auövitaö ánægjuleg tlöindi I Japan, en velgja á annan máta mönnum undir uggum i Washington og Brussel. í Banda- rikjunum er hlutur japanskra bifrei&a I bflasölunni 23%, en á Evrópumarka&num er hann yfir heildina sé& einhverssta&ar á milli 13 og 15%. Vopn gegn verðbðigu Japanir verja sig sem best þeir geta fyrir gagnrýninni frá útlönd- um. Þeir halda þvi fram, aö ástæ&an fyrir þessari útflutnings- holskeflu liggi i skiljanlegri eftir- spurn bilnotenda eftir sparneytn- um og vi&haldslitlum bifrei&um, sem að minnsta kosti Banda- rikjamenn hafa ekki hingaö til getaö boöiö upp á. Þeir gripa einnig oft til þess að halda þvi fram, a& útflutningur þeirra á sparneytnum bflum sé I reyndinni gott framlag til baráttunnar gegn verðbólgunni i innflutningslönd- unum. Ennfremur hafa þeir bent Washington-stjórninni á, a& hún megi vel hafa þaö hugfast, a& meir en 130.000 Bandarikjamenn hafi atvinnu sina af sölu e&a þjón- ustu vi& japanska bila. Mauraher á siálfsmorðsgöngu Heyra má þó i Japan einstöku raddir, sem ekki eru þessarar sömu sko&unar. Þær eru undan- tekningar samt. Þeirra áhhrifa- mest eru kannski kaupsýslutiö- indin „Nikkei", en einn helsti fréttama&ur þess I Evrópu likti ekki alls fyrir löngu japanska bilaútflutningum við „maurager marsérandi út i í'ljótiö til sam- eiginlega fjöldasjálfsmor&s" i likingu viö læmingjana. Greinar- höfundurinn tindi ýmislegt til sameiginlegt bflaframlei&slunni og útflutningnum og svo hinum marsérandi keisaralegu hersveit- um styrjaldararanna, en þær ó&u áfram I blindni meö falskan stri&sáró&ur einan að andlegu fóðri. Eðlilega eru slikar raddir hjáróma i landi, þar sem oft og einatt er slegið á strengi þjóð- ernisvitundar með stri&sor&alagi, ef erlent fyrirtæki ætlar sér a& setjast þar a&. Þá heitir þa& i Jap- an, a& ger& sé „innrás", „fengin fótfesta", „reist vígi og herstöö til frekari yfirgangs" o.s.frv. Evrópskir og bandariskir bilaframlei&endur sitja uppi með bfla sfna illseljanlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.