Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 2
VtSIR Fimmtudagur 31. júli 1980. Hvað vantar helst hér á Egilsstöðum? (Spurt á Egilsstöðum) Stefán Guðmundsson vinnur á jarðýtu: Það er alltof lltiö gert hér fyrir ungt fólk. Stefán Vilhjálmsson, bilamálari og rekur Fjalakaffi: Það vantar meiri útrás fyrir heildina. Fólkið hér er alltof þvingað einkum gagnvart nýju aökomufólki. ómar Guðbrandsson, húsasmfða- meistari: Þjónustu i sambandi viö húsasmiðar og kannski er þaö eölilegt. Þórunn Hálfdánardóttir, skrif- stofustúlka: Hér er svo léleg þjónusta I sambandi viö pappir. Þaö vantar meiri samkeppni. / / /'--- / / Nafn. . , \ —, . ' J \ \ i \ \ \ \ Heimilisfang Sími, Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvik, í síðasta lagi 18. ágúst í umslagi merkt Kollgátan. Dregið verður 19. ágúst og nöfn vinningshafa birt dag- inn eftir. í smáauglýsingum VÍSIS í dag er auglýsing frá B.S.f. undir hvaða haus?_____________ Ef þú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á Hringmiðum með sér/eyfisbifreiðum B.S.Í fyrir tvo,að hei/darverðmæti kr. 97.800.- Ferðist ódýrt Nýjung í ferðalögum á íslandi Hringmiði og Tímamiði með sérleyfisbifreiðum. Hringmiði: Gefur yður kost á að ferðast „hringinn" á eins löngum tíma og með eins mörgum viðkomustöð- um og þér sjálfir kjósið fyr- ir aðeins kr. 48.900.- Tímamiði: Gefur yður kost á að ferðast ótakmarkað með öllum sérleyfisbifreið- um á Islandi innan þeirra takmarka, sem þér sjálfir kjósið. 1. vika kr. 53.600.- 2. vikur kr. 69.700.- 3. vikur kr. 85.700.- 4. vikur kr. 97.800.- Allar upplýsingar veitir Ferðaskrifs to fa B. S. í. v/Hringbraut — Rvík. Sími 22300 Samgönguráðuneytið um Heylendasamlökin: MARKLAUSAR FULLVRÐINGAR OG SVNDARMENNSKA” Samgönguráöuneytiö visar á bug þeim ummælum Gisla Jónssonar, formanns Neytenda- samtakanna, aö ráöuneytiö hafi ekki svaraö tveimur bréfum sem þvi barst frá samtökunum. Kemur þetta fram I fréttatil- kynningu sem ráöuneytiö hefur sent frá sér. Orörétt segir: „Sannleikurinn er sá aö þessum málum var báöum svaraö. Bréfi samtakanna frá 14. ágúst f.á. var svaraö 12. des. f.á. með þvi að framsenda um sögn Póst- og slmamálastofnun- ar, dags. 23. nóv. f.á. án athuga- semdar. Seinna bréfinu var svaraö 10. júni þ.á. meö þvi aö senda umsögn lögfræðings stofnunarinnar, Arna Guöjóns- sonar, hrl., dags. 27. mai, sömu- leiöis án athugasemdar. Allar fullyröingar um aö bréf- um samtakanna hafi ekki veriö svaraö eru þvi úr lausu lofti gripnar og marklausar”. Þá segir enn fremur i frétta- tilkynningu ráöuneytisins um þettamál: „Neytendasamtökin byggja málstaö sinn mest á litt rökstuddum fullyröingum um löglausar aögeröir stofnunar- innar og ráöuneytisins og birta þvi til stuönings glefsur úr sim- reikningum Gisla Jónssonar, háskólakennara og venslafólks hans, og ber slikt vott um hreina sýndarmennsku”. Fréttatilkynningunni fylgja svo ljósrit af umræddum svar- bréfum. —P.M. Vegna gifurlegrar aösóknar á Flugkabarettinn, hefur JúlQeik- húsiö ákveöiö aö halda auka- sýningar á revíunni. Auka- sýningarnar veröa i kvöld, fimmtudagskvöld og annaö kvöld föstudagskvöld, kl. 22 á Hótel Borg viö Austurvöll og vonandi rata allir þangaö. Formaður Neytendasamtakanna: UNDRANDI A ÞESSU SVARI” „Svar, hefur ekki aö mfnu mati borist frá ráöuneytinu, þrátt fyrir fréttatilkynningu þess frá 25. júli og ég lýsi per- sónulega yflr undrun minni aö samgönguráöuney tiö skuli beina spjótum sinum aö ein- staklingum á þennan hátt” sagöi Reynir Armannsson I samtali viö VIsi vegna fréttatil- kynningar ráöuneytisins. Þá hefur VIsi borist eftirfar- andi fréttatilkynning frá Neyt- endasamtökunum: „1 tilefni af fréttatilkynningu samgönguráðuneytisins, dags. 25. þ.m., sem send hefur verið fjölmiölum, óskar stjórn Neyt- endasamtakanna aö gera eftir- farandi athugasemd: Bréfi Neytendasamtakanna til samgönguráöherra, dags. 14. ágúst 1979 hefur ekki veriö svaraö. Þaö bréf ráðuneytisins til samtakanna dags. 12. des. 1979, sem þaö telur vera svar er svohljóöandi: „Meö visun til bréfs Neyt- endasamtakanna, dags 14. ágúst sl., varöandi innheimtu póst- og simamálastofnunarinn- ar á gjaldi fyrir langa snúru, sendir ráðuneytiö hér meö til upplýsingar myndrit af bréfi póst- og símamálastjóra dags. 23. f.m.” öllum má ljóst vera, að þetta er ekki svar viö bréfi Neytendz- samtakanna dags. 14. ágúst 1979, enda kemur ekki fram I þvl nein afstaöa ráöuneytisins. Auk þess skal upplýst aö á fundi þriggja stjórnarmanna Neyt- endasamtakanna meö sam- gönguráöherra I april sl. var Itrekuö beiöni um svar viö um- ræddu bréfi. Bréfi Neytendasamtakanna til samgönguráöherra, dags. 18. april 1980 hefur ekki veriö svaraö. Þaö bréf ráöuneytisins til samtakanna, dags. 10. júni 1980 sem þaö telur vera svar er svohljóöandi: „Meö visun til bréfs Neyt- endasamtakanna dags. 18. aprH s.l. varöandi gjaldskrármál póst- og simamálastofnunarinn- ar, sendir ráöuneytiö hér meö I myndriti umsögn Arna Guö- jónssonar, hrl., lögfræöings stofnunarinnar, dags. 27. f.m., ásamt fylgiskjali. Umsögn þessi er send til upp- lýsinga aö ósk formanns sam- takanna”. Ekki fer á milli mála aö þetta er ekki svar viö bréfi Neytenda- samtakanna, dags. 18. aprll s.l. enda kemur ekki fram I þvl nein afstaöa ráöuneytisins. Aö framansögðu er ljóst aö þau ummæli, sem fram komu á blaöamannafundi Neytenda- samtakanna þann 17. þ.m. standa óhögguö. 30.07 1980 f.h. Stjórnar Neytendasamtak- anna Reynir Armannsson for- maöur”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.