Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 12
VlSIR Fimmtudagur 31. júll 1980. 12 VÍSIR Fimmtudagur 31. jdll 1980. 13 HROLLUR Hérna eru 12 veislusalir/ 49 svefnherbergi/ og 1 1/2 baöherbergi. TEITUR Fyrirgeföu ég missti \-A|lt er fyrirgefið, é- stjérn á skapinu Þetta er jhefði ekki áttaé svo mikilvægt fyrir mig.l AGCI Reglur banna aö láta þig fá nokkuöán þessaö þú hafir undirritaö umsóknareyöublaö! MIKKI f Ég hef ekki horftá leiká þennan hátt slöan ég var á . Long-Beach? Nei bara Langisandur á Akranesi. Þegar bátsferðin um Hvalfjörðinn brást brugðu menn sér niður á Sandog föru þá nokkrir I sjóinn. Fyrir utan voru bæjarbúarað æfa sig á sjósklðum. Þessir norsku krakkar Ingunn, Nils o‘g Atle voru mjög ánægð meö mótiö og viidu taka það sérstaklega fram hve Iþróttahúsiö heföi veriö skemmtilega innréttað fyrir mótiö. imn m im iTT v niii !■!. A AKRANESI Mikill fjöldi manns var á útisamkomunni við Akratorg á sunnudaginn. Hér sést yfir hluta hópsins. Norrænt kristilegt framhaldsskólamót ■■ I stendur nú yfir á Akranesi. Þátttakendur á mótinu eru 300-350 en viðstaddir setningar- samkomuna sem var á föstudgskvöld voru á milli 500-600 manns. Góöa veðrið hefur svo sannarlega sett svip sinn á mótið og þátttekendur hafa verið mik- iö úti við, á þeim stundum þegar ekki hefur verið skipulögð dagskrá. Meðal annars var boðið upp á útsýnisflug yfir Akranes og ná- grenni á laugardag og notfærðu margir sér þaö. Aðeins eitt skyggöi á framkvæmd móts- ins á laugardaginn. Aðilar úr Sportbáta- klúbbi Reykjavíkur, sem höfðu lofað aö fara- með mótsgesti I skemmtisiglingu um Hval- fjörð, mættu ekki á tilsettum tima og varð því ekkertúr þeirri sjóferð. Þó að hinum erlendu gestum þætti þetta miður, létu þau þaö ekki á sig fá heldur fóru niður á Langasand þar sem farið var i ýmsa leiki og sumir fengu sér jafn- vel sundsprett i volgum sjónum. Fjölmenn útisamkoma á Akra- torgi. A sunnudag var haldin útisamkoma á Akratorgi. Farið var i skrúögöngu frá iþróttahúsinu og var það mál manna, að þar færi ein lengsta skrúöganga sem sést hefði á Akranesi. Mikið fjölmenni var á torginu bæði mótsgestir og bæjarbúar, enda var veörið eins og best verður á kosið. 1 gær var farin ferð um Suöurland og erlendu þátttakendun- um sýndir staðir eins og Gullfoss, Geysir og Þingvellir. Einnig var samkoma i Skálholti. Mótið þykir mjög vel skipulagt. Allir eru sammála um að mjög vel hafi verið staðið að þessu móti og allur undirbún- ingur sé Akurensingum til sóma. Þeir er- lendu unglingar sem ég talaöi við voru allir mjög ánægðir með mótið, sögðu aö þá hefði- ekki dreymt um svona gott veður á Islandi. Meöal annarra sem ég hitti voru tvær dansk- ar stelpur Marig og Anni, sem höföu búist við kulda og rigningu og þvi aðeins tekið með sér þykk og hlý föt. Þær voru mjög hrifnar af landslaginu á Islandi og voru alveg sérstak- lega hrifnar af Snæfellsjökli, sem sést mjög vel frá Akranesi. Sögðust þær hafa lesið mik- ið um hann i bókum. Það hefur sýnt sig á þessu móti að sam- vinna á milli norrænu kristilegu hreyfing- anna er mjög góð og vona aðstandendur mótsins að hún treystist enn betur á SUM 80. AB L._ OPNAÐIIMORGUN VÖRUMARKAÐ með dlarhelstu matvörur, búsahöld,gjafavömr, leikforigjatnað o.m.fl. wMmssm VERSLUNARMIDSIÖD MIÐVANGUR 41 Fast við Hafi larfiarðarveginn I Til Hafnarfjaróar Ll —^ Til Reykjavikur ^ Reykjavikurvegur í tilefni opnunarinnar verða ýmsar vörur á afarhagstœðu verði m.a. KJöTVÖRUR/ KAFFI, ÁVEXTIR ÁVAXTASAFI OG PAPPÍRSVÖRUR Góð aðkeyrsla, næg bílastæði VERSIUNARMIÐSIOÐ MHWÆGI41

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.