Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 10
VISIR Fimmtudagur 31. júll 1980. Ilrúturinn. 21. mar$-20. april: Nýtt áhugamál efta tómstundadaman veröur vettvangur nýrra ánægjustunda. Leggbu drög aö aukinni þátttöku i félags- lifi. Greindu milli vandaöra og ávandaöra félaga. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Tillögur sem koma þér nokkuö á óvart, munu a hinn bóginn beina kastljósinu aö þér. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Kynntu þér til hlftar nýjar áætlanir þér viökomandi, sérstaklega I sambandi viö atvinnu þina. Krabbinn, 22. júnf-23. júli: Taktu framtiöarmöguleika'inn I dæmiö, er þú skipuleggur viöfangsefni dagsins. Liklegt er, aö samþykktar veröi nýjar til- lögur þinar. I.jóniö, 24. júli-23. agúst: Hagnýttu þér nýjar hugmyndir, sem snerta fjármálatengsl og sameiginlegar fjárfestingar. Meyjan. 24. ágúst-23. sept: Gættu þess, aö fyrsta hugmynd sem þú gerir þér um fólk, sem þú kynnist, er ekki rökrétt. 24. sept.-23. okt: Þú kemst I kynni viö óvenju úrræöagóöan félaga. Geföu honum frjáisar hendur. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú sinnir einhverjum leyndardómsfullum erindum i dag. Þú tekst á viö óvanalegt vandamál i sambandi viö atvinnu eöa heilsu. iiogm aöurinn, 23. nóv.-21. Athugaöu þau viöfangsefni, sem þin biöa á næstunni. Ekki láta smáyfirsjónir annarra veröa til þess aö þú leggir á þá fæö. Steingeitin. 22. des.-20. jan: Þér berast fréttir, sem þú átt erfitt meö aö átta þig á, en þó munu þær vera snnar. Þær valda þér ef til vill nokkrum von- brigöum. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Faröu gætilega I dag. Einkum skaltu varast aö láta koma þér I geöshræringu I sambandi viö smámuni, sem konur einar taka alvarlega. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þetta veröur aö öllum likindum rólegur dagur og vel til hvfldar fallinn, en ef til vill þykir þér hann helst til aögeröalltill. [Eftir stuttan en haröan bardaga neyddust Tarsan og Charles til aö gefast upp vegna hins mikla liösmuiiar Hvaö áþetta aö þýöa? spuröi Tarsan. ,,Viö geröum ykkur ekkert — ________„ . ,,Þögn” öskraöi foringinn. ..Þakkaöuheldur Guöi þinum þú skulir vera lifandi!”ii Heldur þú aö ljósmynda- ^ Auövitað, en deildin gæti stækkaö þessa gieymdu okkur mynd fyrir mig ybara ekki ef þú Frank? finnur þaösem þú ert aö A meðan gesturinn undirbýr „gleöskap Hvað skvldi Vilma gera ef ég segöi henni aö klæöa sig upp og koma út aö boröa og dansa á eftir?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.