Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. júli 1980. VÍSŒ Keppni fyrir aiia ökumenn i Galtal æk jar skógi um heigina ökuleikni '80 er iþrótt fyrir alla bifreiöaeigendur. Þeir fá kær- komið tækifæri tii þess að rifja upp ýmislegt úr umferðarregl- unum, auk þess sem þeir kynnast bil sinum betur, og verða þvi betri ökumenn og öruggari, á þessu slysaári. ökuleiknin hefur nú farið fram viða um land og tekist mjög vel að dómi þeirra er fylgst hafa með henni. Næsta tækifæri sem landsmenn fá til þess að spreyta sig i keppn- inni verður næstkomandi laugar- dag klukkan 14.00 en þá verður keppt i Galtalækjarskógi.- Bindindisfélag ökumanna á veg og vanda af þessari keppni en hver sem er má taka þátt, hafi- hann ökuleyfi upp á vasann. Akstur og vimugjafar fara að sjálfsögðu ekki saman og eru þau áhersluatriði BFÖ, orð i tima töluö. Það helsta sem staðið hefur góðum árangri ökumanna fyrir þrifum, eru hin nýju umferðar- merki og reglur. Sá sem hefur þvi slikt á hreinu, ætti mjög liklega að ná myndarlegum árangri i keppninni. Eftir er að keppa á 9 stöðum viðsvegar um landið svo enn er þvi tilvalið tækifæri fyrir konur og menn að undirbúa sig fyrir glæstan árangur I ökuleikni '80. —AS „ökuleikni '80 er ætluð öllum ökumönnum, sem áhuga hafa á að þekkja umferðarreglur, umferö og ökutæki sitt betur”. Einar Guðmundsson framkvæmdastjóri ökuleikninnar, stendur hér við stjórnstöðina, sem að sjálfsögðu er á hjólum. OPNUM á morgun glæsilega HÚSGAGNAVERSLUN að Reykjavikurvegi 68 - Hafnarfirði I stofuna í borðstofuna ÉT I svefnherbergið í ALLT HÚSIÐ ATHUGIÐ: „MASSIF" furuborð og stólar í borðkrókinn enutota I Bnufoteóiod I X 6igi9di9rínt9va I GI8ÚH TJJA1 Reykjavíkurvegi 68 -Sími 54343 - Hafnarfirði EF ÞÚ VEIST HVAR KÓPAVOGURINN ER, ÞÁ VEISTU HVAR VIÐ ERUM I húsinu eru: F.l.B. rekur skoðunarþjónustu við kaup og sölu notaðra bifreiða i samvinnu við bifreiöa- verkstæðið Toppur hf. Auðbrekku 44-46, F.t.B. félagar fá afslátt hjá ýmsum þjónustufyrir- tækjum bifreiða. F.t.B. aðstoðar við kaup og sölu bifreiöa. F.Í.B. aðstoðar við varahlutakaup. F.i.B. veitir lögfræðilegar ráöleggingar. F.i.B. rekur sátta og kvörtunarþjónustu f samræmi við BIl- greiðasambandið. F.i.B. er aðili að alþjóðasamtökum bifreiða- eigenda, og býður þar af leiðandi ýmsa fyrirgreiöslu erlendis. F.Í.B. félagar fá 10% afslátt hjá Inter-Rent bflaleigum hvar sem er I heiminum. F.i.B. félagar fá 10% afslátt hjá Bilasölu Egg- erts. BÍLASALA EGGERTS Yfir 80 bilar á staðnum Siminn er 45588 TOPPUR HF. bifreiða verks tæ ði Sími45717 TEPPAÞJÓNUSTAN bilateppi, bátateppi, teppaföidun Simi 45953 BÓN OG ÞVOTTASTÖÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.