Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Fimmtudagur 31. júli 1980. Saga Olivers Ný og vel gerft mynd eftir sögu Erich Segal, sem er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd LOVE STORY sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefst, þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÓTEL BUÐIR Snæfellsnesi Nýjiraðstandendur Hótel Búða, Snæfellsnesi, bjóða sumargesti velkomna! Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50 manns í eins-, tveggja- og þriggja manna herbergjum. í matsal er boðið upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði, sérbökuð brauð og kökur — og að sjálf- sögðu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábær!“ (S. Glsladóttir, gestur aö Hótel Búöum) Wöguleikar til útivistará Búðum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð náttúrufegurð allt um kring. Búða- hraunið — fallega gróin ævintýraveröld; Lísuhólalaugin— rómuð heilsulind; hvítir sandar við opið haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg upplifun að ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. ^SÍmr50249 Átökin um auöhringinn Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerö eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út f islenskri þýöingu um siö- ustu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Aöalhlutverk Audrey Hep- burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. óðal feðranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þórðardóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magaús E. Baldvinssoo Uugjy^i « - Raykjavik - Sími 22804 pkiymobíl leikföng ploymobi^ fyrir yngstu SYSTEM w F * farþegana í bílnum Leikfangabuðm lónaöarmannahúsinu — Hallveigarstíg 1. Simi 26010. Sími 11384 Loftsteinninn IIMETEOR - Den er 10 km bred. - Dens fart er 108.000 km i timen. - Dens kraft er storre end alverdens B-bomber Og den rammer jorden om seks dage... SEAN CONNERY ■ NATAUE WOOD KARL MALDEN BRIAN KEITH — 10 km i þvermál fellur á jöröina eftir 6 daga — Óvenju spennandi og mjög viöburöarik, ný, bandarisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö Hetjurnar frá Navarone .Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navaröne eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlut- verk: Robert Shaw, Harri- son Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Islenskur texti. Simi 16444 Dauðinn i vatninu Sérlega spennandi ný lit mynd um rán á eðalsteinum sem síöan eru geymdir i lóni, sem fullt er af drápsfiskum. Lee Majore og Karen Black Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Vesalingarnir Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd- un á hinni viöfrægu og si- gildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur SOPHIA JAMES O.J. loren COBURNSIMPSON I eldlinunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05 7.05, 9.05 oe 11 nc 6 •salur' Amerísk kvikmynda- vika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10 Dauðinn á Níl Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie meö Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 IBORGARv DíOið ;• SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI43S00 (ÚlwgtbankaMaliui auataat I Kópavogl) frumsýnir stórmynd- ina: /.Þrælasaiarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiötjaldi meö nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5, 7, 9, og n Bönnuö innan 16 ára tsl. texti. //Kapper best með for- sjá!" Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gíra keppnisreiöhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum f Bandarikjunum á sföasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aöalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Óskarsverölaunamyndin: Heimkoman Toming Home Heimkoman hlaut Óskars- verölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Bestu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunt er geröi. Þetta er án efa besta myndin i bænum...” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðustu sýningar. LAUGARÁS Simi32075 Haustsónatan I INGMAR BERGMAN’S NYE MESTERVÆRK sonaten mea INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LENA NYMAN HALVAR BJORK . ProdiAlon Pe»son.)t*Ti Udtemoi ív Nýjasta meistaraverk leik- stjórans lngimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna í fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlut- verk íara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær‘ INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. Islenskur texti. + + + + + + Ekstrablaöið + + + + + B.T. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.