Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 15
Norðurlandamðtið I gom í Heislnki: Isiendingarnir urðu að sætta sig við botnsætið Isienska landsliftiö i golfi vermdi botnsætiö i Noröurlanda- mótinu i golfi sem fram fór um helgina í Helsinki i Finnlandi. Arangur islensku keppendanna var mjög misgóöur svo ekki sé meira sagt, en hæst ber spila- mennska „sýslumannsins” Björgvins Þorsteinssonar eftir hádegi á laugardag er hann lék hinn erfiöa völl á 72 höggum, eöa einu yfir pari. tslandsmeistarinn Hannes Eyvindsson var þá skammt á eftir á 74 höggum, ósk- ar J. Sæmundsson á 77 höggum, Geir Svansson á 80 höggum og sömuleiöis Sveinn Sigurbergsson. Þessir fimm töldu en Siguröur Pétursson var á 81 höggi. Daginn áöur haföi Óskar leikiö best allra, var á 78 höggum, Hannes og Siguröur á 79, Björg- vin og Geir á 80 og Sveinn á 82 höggum. Sviar uröu sigurvegarar I sveitakeppninni, Danir í ööru sæti, þá Finnar, síöan Norömenn og Islendingar ráku lestina. gk—• BAKARINN VAR I VERDLAUNASLAGNUM „Viö áttum alls ekki von á þvi aö fá svona marga keppendur, en erum aö sjálfsögöu i sjöunda himni meö þaö hversu vel mótiö var sótt” sagöi Gisli Kjartansson formaöur Golfklúbbs Borgarness, en þar var um helgina haldiö opiö gólfmót, á velli þeirra Borgnes- inga, Hamarsvelli. Hvorki fleiri né færri en 82 kylf- ingar sóttu þá Borgnesinga heim, og var keppt i einum opnum flokki, meö og án forgjafar. Siguröur Albertsson GS sigraöi I keppni án forgjafar, lék 18 hol- urnar á 73 höggum sem er nýtt vallarmet á Hamarsvellinum, og þremur höggum yfir pari. Næstu menn voru Siguröur Hafsteinsson GR á 76 höggum, Stefán Unnars- son GR á 76 og siöan komu þeir Þorbjörn Kjærbo GS og Jón (bak- ari) Sigurösson NK á 77 höggum, og má segja aö bakarinn hafi heldur betur slegiö um sigf Borg- arfiröinum um helgina. Ingi Arnason GB varö sigur- vegari i forgjafarkeppninni, lék á 62höggum nettó, Jón bakari hirti silfurverölaunin á 65 nettó og i 3.- 4. sætu uröu jafnir Jón Svansson GL og Jón Hallgrimsson GR á 68 höggum. Forseti Golfsambands- ins meö sinni alkunnu hógværö var svo einu höggi á eftir og var vel fagnaö. g.k. Björgvln Þorsteinsson lék best tslendinganna I Finnlandi um heigina ÝM/S V/ÐLEGU- . BÚNAÐUR \ Til dæmis: 1 Athugið: seljum áfrarrt með 30% afslætti það sem eftir er af ferðafatnaði/ sem auglýstur var í síðustu viku. ■ít SPORTVfll ÍLAUGAVEGI 116, VID HLEMMTOR& SÍMAR 14390 tt 26690 • Grill • Grilláhöld • Gassuðutæki • Gashitatæki • Pottasett • Kælitöskur • Sólstólar • Sólbekkir o.fl. o.fl. Við þurfum að rýma til fyrir haust- og vetrarvörum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.