Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 16
vtsm Mánudagur 11. ágúst 1980. vísm Mánudagur 11. ágúst 1980. Einn islenskur sigur f höfn á Kalottkeppninni sem haldin var um helgina, Oddur Sigurðsson kemur fyrstur I mark I 200 m hlaupinu. Vfsism. Friöþjófur. aðsiæður” Siguröur Sigurðsson var iöinn viö kolann aö hala inn stig fyrir island, hér kemur hann fyrstur í mark eins og svo oft áöur á Kalottkeppninni. Vísism. Friöþjófur. Þessa skemmtiiegu mynd tók ljósmyndarinn okkar Friöþjófur Helgason er Siguröur T. Sigurðsson vippaöí sér léttilega yfir 4.62 og nýtt islandsmet var I höfn. „Ég er mjög ánægöur með frammistööuna og Islandsmetiö," sagði Sigurður T. Sigurösson stangarstökkvari, er Visir ræddi viö hann á Kalottkeppninni um helgina, en þar sigraði Sigurður i stangarstökkinu og setti nýtt Islandsmet, stökk 4.62, en næstur honum kom Sviinn Tomas Wid- | mark sem stökk 4.40. „Það er stutt siðan ég byrjaði aö æfa aftur eftir meiðsli; ætli ég sé ekki búinn að fara á sex æfing- ar fyrir þessa keppni. Hvað viltu segja um mót- stöðuna, sem þú fékkst I stangar- stökkinu? „Ég bjóst nú viö þeim sterkari, þeir mættu ekki þeir sterkustu, það áttu að keppa hérna tveir. sem stokkið hafa yfir fimm metra, einn Finni, sem kom með finnska landsliðinu, en þegar á hólminn var komiö.þá gat hann ekki keppt vegna meiösla. Sviinn hefur ekki veitt þér mjög harða keppni? „Nei, en hann bætti sig um 40 sentimetra, hann haföi stokkið áð- ur 4,0 m og bætti þvi sitt persónu- leta met. —röD Aliir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir með 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið meðlmáía™ BÍLABORG HF. ábyrgð Smiöshöföa 23. sími 81299. - islendingar sigruðu ðæði í karla og kvennagreinunum hlutu 362,5 slig en næstir komu Flnnar með 330,5 stig-tvö fslands- met voru sett - í stangarstffikkl og tangstökki kvenna „Ég er mjög ánægð með minn árangur ég átti von á þvi að mér tækist að standa mig svona vel” sagöi Helga Halldórsdóttir ein af okkar skærustu frjálsiþróttakon- um en Helga sigraði i langstökki kvenna og setti jafnframt nýtt tslandsmet en hún stökk 5.78 m, en gamla metið hennar var 5.66. bá sigraði Helga einnig i 100 m grindahlaupi hún fékk timann 13.7, þá var Helga I sigursveit Islands i 4x100 m boöhlaupi og i 4x400 m boðhlaupi. SiguröurT. Sigurösson sigraöi I stangarstacki og setti nýtt Islandsmet stökk 4.62, en gamla metið átti hann sjálfur og var það, 4.60. Þetta voru einu íslandsmetin sem sett voru á Kalottkeppninni sem haldin var á Laugardalsvelli um helgina, en I henni tóku þátt auk Islands lið frá norður héruð- um Svíþjóöar, Noregs og Finn- lands. Island sigraðil þessari keppni i annaö sinn en landinn sigraði árið 1975 er keppnin var haldin I Trömsö I Noregi. Þessi keppni er stigakeppni og hlaut Island 207 stig, i karlagrein- um og 155,5 í kvennagreinum samtals 362,5, næstir komu Finn- ar, i karlagreinunum hlutu þeir 203 stig og I kvennagreinum hlutu þeir 127 stig samtals 330.5. Sviar lentu f þriöja sæti fengu 263 stig, konurnar fengu 130.5 en karlarnir 132.5. Norbnenn ráku lestina fengu 255 stig konurnar fengu 102 en karlarnir 153 stig. Island sigraði þvi glæsilega bæði í kvenna og karlaflokki enda hefur aldrei áöur verið teflt fram jafn sterku liði frá Islandi Helstu úrslit á mdtinu urðu þau að Erlendur Valdimarsson sigraði mjög glæsilega I kringlu- kasti hann kastaöi 61.52 og er það hans besti árangur i langan tima og skaut hann þar meö Clympiu- faranum óskari Jakobssyni aftur fyrir sig en hann varð þriöji og kastaði 58.54. Knattspymukappinn kunni Ur KR, Jón Oddsson sigraöi örugg- lega i' langstökkinu hann stökk 7.21, en Friðrik Þdr Óskarsson varð sjötti en hann stökk 6.85. Ein skemmtilegasta grein mótsins var 4x100 m boðhlaup karla, Þorvaldur Þórsson hljóp fyrsta sprettinn og var siðastur og það blés ekki byrlega fyrir landanum, Oddur hljóp annan sprett og er Aðalsteinn Bern- harösson tók við keflinu var Island í þriðja sæti og rööin var sú sama er Siguröur Sigurðsson hljdp endasprettinn en hann var ekki á þvi aö gefa sig og geystist fram úr keppinautum sinum og kom 4—6 m á undan f mark og hljóp hann 100 m á innan við 10 sekúndum. í kúluvarpinu sem flestir bjuggust við gdðum árangri hjá Ólympiuförunum voru menn fyrir miklum vonbrigðum með árang- ur þeirra Hreins og Óskars, Ósk- ar sigraöi kastaði 18.86 og Hrinn varð i öðru sæti kastaði 18.78. „Mér fannst keppnin koma mjög vel út iþróttalega séö, árangur okkar fólks var góður i svona óhagstæðum veðurskilyrð- um aö sett skyldu vera tvö Islandsmet, bendir til þess að árangurinn fari hrföbatnandi eins og við vitum, en I heild heföi hann getað orðið betri ef veðurguðirnir heföu verið með okkur. Viö gerðum okkur alltaf vonir um sigur í keppninni, en ég verö að segja eins og er aö ég bjóst nú ekki viö að hann yrði eins mikill og raun bar vitni. Akveöið var á þingi sem haldiö varsamhliöa Kalottkeppninni að næsta Kalott keppni yrði I Finn- landi á næsta ári nánar tiltekiö dagana 25—26. júlf. —röp Nú, framkvæmd keppninnar tókst meö ágætum held ég veröi aö segja, timaseðill stóöst, eins og ég sagði áður, veöur var mjög óhagstætt, slagveður, rok og rign- ing þetta ekta reykviska veöur. Ég gat ekki annað heyrt en aö erlendu keppendunum likaöi mjög vel. Var eitthvað sem kom þér eitt- hvað sérstaklega á óvart? „Kannski ekkert sérstaklega á óvart, jú, Erlendur Valdimarsson, mér fannst hann standa sig mjög vel i kringlukastinu, hann náði Ég er svona sæmilega ánægður. Að visu var veðrið ekkinógu gott, það var mikið rok og rigning, sem kom niður á árangri okkar. A siðustu Kalottkeppni fékk ég 5gull en núna fékk ég 3 gull og tvö silfur, þannig aö ég má vel við una” sagði Oddur Sigurösson, Ólympiufarinn okkar, sem stóð vel fyrir sinu á Kalottkeppninni sem haldin var á Laugardalsvell- inum um helgina: —röp. þarna sfnu besta kasti i nokkur ár, annað var nú kannski ekkert sérstakt, sem kom á óvart, þeir sem við gerðum mestar kröfur til, samanber Helgu Halldórsdóttur I kvennagreinunum. Hún stóð vel fyrir sinu, og það sama má segja um Odd Sigurösson i karlagrein- unum. Ég gæti talið svona lengi upp, en það stóöu sig allir með prýði,” sagði örn Eiösson, formaöur Frjálsfþróttasambands Islands, er Visir ræddi við hann eftir Kalottkeppnina. , —röp. örn Eiösson formaður FRf eftir Kaiotl „Gerffium okkur alltaf vonir um slgurlnn” Sex æflngar SIGUMUR STÖBVEL FYRIR SlNU „Ég er ekki nógu ánægður með 200 m hlaupið, ef ég hefði keppt i sama riöli og Finninn þá heföi ég unnið hann og lent i öðru sæti, ég hefði örugglega ekki unnið Odd. Mitt besta hlaup var örugglega I 4X100 m boöhlaupinu á laugar- daginn, éghitti vel á hlaup, og ég tók við 1 m á eftir og mér tókst aö koma 4-5 m á undan í mark, sagöi Sigurður Sigurðsson spretthlaup- arinn snjalli. Hvaö viltu segja um mötherj- ana? „Þeir eru eins og ég bjóst við hvorki betri né verri ég fékk krampa á laugardagskvöldið og þaökom niður, á 100 m hlaupinu i gær, ég náði mér ekki á strik”. Uppskera Sigurðar á Kalott- keppninni var mjög góö, silfur- peningur i 100 metra Úaupinu þær sem hann tapapi fyrir Oddi Sigurðssyni með minnsta mun eöa 1/100 úrsek, —bronsverðlaun i 200 metra hlaupi og gull I 4x100 metra hlaupi þar sem hann spretti hraustlega úr spori á sfð- asta sprettinum og tryggöi Is- landi sigur með frábærum enda- spretti. röp—. 09 setti ísl.met Jnægður mið- affi við emðar Island slgraði með yflrburðum í Kaiotl „Ég er mjög ánægður.þeir voru að visu erfiðir siðustu 400 m, sem ég hljóp, en þaö hefði verið betra ef ég hefði gatað keppt við Finn- ann i sama riðli, en þeir eru séöir Finnarnir”, sagði Oddur Sigurös- son spretthlauparinn eftir Kalott- keppnina. „Þeir settu sinn mann Matti Rusanen i fyrri riðilinn. Ég hefði örugglega unnið hann ef hann hefði verið i sama riðli og ég, þvi ég á sekúndu betri tíma en hann. Kaupendur notaðra b' athugió!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.