Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 24
.'K’Ci \lV.i . i VÍSIR Mánudagur 11. ágúst 1980. % J 1 * t Umsjón: Kristin Þorsteinsdóttir Fyrsta músíkvís- indarit ísiands Pi ...Fóik Titilsífta ritverks dr. Haligrims Helgasonar. Jón Birgir Pétursson veröur meönýja sakamálasögu um jólin. „1 bænum hér er erfitt aö vera erfitt að halda lifi og bera höfuð sitt hátt...” Þessar ljóðlinur eru úr lengra kvæði eftir ungan Austfirðing aö nafni Bjarni Tryggvason. Bjarni er 17 ára gamall frá Neskaupstað og hefur dundað við aö semja lög og ljóð i fristundum sinum, ásamt systur sinni. Bjarni er nokkurs konar trúbador og i framhaldi af þvi var hann spurður, hvort hann væriBubbi Morthens þeirra Aust- firðinga. „Ja, ég veit það nú ekki, en ég þekki Bubba,” sagði Bjarni, „og e.t.v. er ég undir einhverjum á- hrifum frá honum.” „Hvenær ég byrjaði að spila og syngja? Ég bara man það ekki, það hefur alltaf'verið m ikil músik i fjölskyldunni frá þvi ég man eft- ir mér. Pabbi er skáld bæjarins hér, auk þess glamrar hann á git- ar, mamma spilar á munnhörpu, systir min á gitar og sjálfur spila ég bæði á gitar og orgel. Þegar ég sem lög, þá sem ég fyrst á orgeliö, en þegar textinn er gerður þá tekur gitarinn viö, en við systir min semjum töluvert af lögum saman, ég geri lagið og hún textann.” Hjá forlaginu „Akademische Druck- und Verlangsanstalt” i Graz i Austurriki er nýlega út- komin bók dr. Hallgrims Helga- sonar, rituð á þýsku, „Das Held- enlied áuf Island” eða Hetju- „1 þessari sögu glimir Elias viö nýtt sakamál. Nú er það ungur maður Kolbeinn að nafni, sem farið hefur utan og spurn- ingin er, hvort hann hefur farið nauðugur eða viljugur úr landi,” sagði Jón Birgir Péturs- son, aöværimegininntakhinnar nýju bókar, sem væntanleg er á markaðinn með haustinu. . Eins og menn muna gaf Jón út sakamálasögu i fyrra undir nafninu „Vitnið, sem hvarf.” I þessari nýju bók, sem enn hefur ekki hlotið nafn, en er saka- málasaga, eins og hin, er aðal- persónan sú sama og siðast, þ.e.a.s. Elias, leynilögreglu- maður, sem nú er einnig orðinn bóndi. Sagan segir semsagt frá ung- um manni Kolbeini Arnfells af góðum ættum, sem hverfur, leitinni að honum og hvað gerist i hans lifi á þessu timabili. Kol- beinn fer til Hollands og af þvi tilefni. Fór Jón til Rotterdam og Amsterdam til að kanna að- söngvakvæði Islendinga. Inngangskaflar ritsins, auk for- mála.fjalla um galdraljóð, Eddu- kvæöi, dróttkvæði og forna dansa, en meginhluti bókarinnar greinir frá upptökum rimna, samfélags- stæður. „Annars hef ég sjálfur aldrei haft áhuga fyrir leynilögreglu- sögum og af hverju ég byrjaði að skrifa þetta er mér hulin ráð- gáta. Einhvern veginn varð þetta bara til i fyrra og nú er ég sem sagt búinn með aðra. En ég hef ekki áhuga á að halda áfram á þessari braut og halda lifinu i Eliasi lengur. Ég lit á þessar bækur, sem n.k. stilæfingar, ég hef þó hugsað mér að skrifa meira og þá sögur um lifið, eins og þaðer, án þess að vera neitt „kriminelt.” Ég hef helst beint athygli minni að árunum 1940-1955, þegar ég fer að kann- ast við mig sem krakki og ung- lingur. Auk þess er ég með ævi- sögu á minni könnu, sem ég er búinn að skrifa frumdrög aö, en á eftir að vinna. Þetta er ævi- saga manns, sem lá i göturæs- unum á timabili og segir hann sögu sina mjög skilmerkilega,” sagði Jón Birgir Pétursson. — KÞ legu gildi þeirra og flutnings- hætti. Lengstur þáttur bókarinnar fjallar siöan um formfræði rimnalaga, þar sem rúmlega eitt hundrað nótuprentuö kvæöalög eru greind niður og flokkuö eftir gerð þeirra og byggingu. Bókinni fylgir itarleg tilvitnun- arskrá, ritskrá og tvöfalt registur (efnisatriði og mannanöfn). Bók- in er i allt 154 siður. Rit dr. Hallgrims er 4. bindi i ritsafninu „Musikethnologische Sammelbande,” en ritstjóri þess er próf. dr. Wolfgang Suppan, for- stöðumaður „Stofnunnar fyrir tónmenntalega þjóðháttafræði” við „Hochschule fur Musik und darstellende Kunst” I Graz. Fyrir ritverk þetta hlaut Hallgrimur doktorsgráöu i músikvisindum, fyrstur allra Islendinga, við heimspekideild háskólans I Zurich i Sviss árið 1954. Fjárhagslegan styrk til útgáf- unnar hafa veitt Landsstjórn i Steiermark, Austurrisk-Islenska félagið, Landsmálasamband Steiermark og „Hochschule fur Musik und darstellende Kunst” I Graz. íslensk útgáfa bókarinnar er væntanleg innan tiöar og mun bókaforlagiö örn og örlygur sjá um útgáfuna. KÞ. Hallgrímur Hclgason Das Heldenlied auf Island Seine Vorgeschichtc, Struktur und Vortragsform Ein Bcitrag zur alteren Musikgeschichte Islands „Þetia er önnur sakamálasagan” - seglr Jón Birgír Pétursson. en hann er um hað hil að ijúka við sína aðra skáldsögu „Þetta er afþreyingarsaga,” segir Snjóiaug Bragadóttir um nýju bókina sfna. „Hún er I svinuð- um dúr og hlnar” - segir Snjóiaug Bragadóttir, skáldkona. um nýja bók. sem hún er að senda (rá sér hessa dagana „Ég er nú ekki búin að ákveða nafnið á henni ennþá, en ég er að hreinskrifa hana,” sagði Snólaug Bragadóttir, skáldkona i samtali við Visi, aðspurð hvort vænta mætti bókar frá henni nú með haustinu. „Það sem verður tekið fyrir i þessari bók er það sama og venjulega,” sagði Snjólaug, „manneskja, sem er að skipta um umhverfi og lifnaöarhætti. Nánar tiltekið segir sagan frá ungri stúlku, sem verið hefur tiskusýningarstúlka, fegurðar- drottning og poppsöngkona. Hún kemst að raun um, að þetta er ákaflega innantóm lif, sem hún lifir. Stúlkan er að hugsa um, að þetta dugi ekki lengur og nú vilji hún fara að gera eitt- hvað, sem gagn sé i. Þá gerist það, að systir hennar verður veik og hún verður að taka við hennar búi og börnum i sveit norður i landi. Bókin fjallar siðan um veröld stúlkunnar þarna i sveitinni, hvernig henni likar þetta nýja lif og að sjálfsögðu gerist eitt og annað,” sagði Snjólaug. Siðasta bók Snjólaugar kom úthaustið 1977oghétsú „Lokast inni i lyftu.” Það eru örn og örlygur, sem gefa þessa bók út og verður hún um 150-160 siður. „Þessi bók er semsé I mjög svipuðum dúr og hinar. Ég er ekki að reyna að leita uppi nein- ar nýjar stefnur eða finna ein- hvern boðskap. Þetta er hrein afþreyingarbók, eins og hinar,” sagði Snjólaug Bragadóttir, skáldkona. — KÞ taiar um hað” En á hvernig músik hlustar Bjarni sjálfur? „Ég hlusta mikið á Bob Dylan, mér finnst hann höfða nokkuö til min og ég er mjög hrifinn af hans framsetningu á tali og tónum,” sagöi Bjarni, enda leyndi það sér ekki i söng og undirspili hans að áhrif Dylans voru þó nokkur. Bjarni sagöist semja stundum lög við texta Steins Steinarr. Káins og Arnar Arnarsonar, „enda væru þessi ljóðskáld I miklum metum hjá honum. Þegar hér var komið sögu, var Bjarni aftur farinn aö leika á git- arinn og nú ómaði niöurlag kvæð- isins, sem getiö var hér i upphafi, um stofuna: „Allir reyna að ýta þér niöur. Fólk talar um það.” — KÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.