Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 21
vtsm Mánudagur 11. ágúst 1980. urland i heild, vegi langt um þyngra á metunum”, sa$bi Torfi. Samkvæmt þessu viröist Blönduvirkjun eiga stuöning meirihluta ibúanna vestan ár. Kemur þaö nokkuö á övart, þar sem þeir hreppar munu eiga 70- 80% af þvi landssvæöi, sem kem- ur til meö aö fara undir virkjun- ina. Ekki kunni Torfi skýringu á þessu. Hann taldi þó aö virkjunin ætti sina talsmenn austan ár lika, og liklegt aö þeim fjölgaöi, þegar virkjunin og fyrirkomulag henn- ar, hafi veriö kynnt nægilega vel fyrir almenningi I viökomandi hreppum. Vilji til Blönduvirkjunar A áöurnefndum fundi Fjórö- ungssambands Norölendinga, sem fjalla átti um orkumál fjórö- ungsins almennt, en fór mest I umræöur um Blöndu kom margt athyglisvert fram. En litum aö- eins nánar á ummæli fundar- manna: Jakob Björnsson, orkumála- stjóri: „Þaö veröur aö leysa deil- una um Blönduvirkjun áður en hún verður illvíg. Þaö verður Norölendingum til litils sóma ef jafn álitleg virkjun og Blöndu- virkjun veröur kastaö fyrir róöa vegna deilna heima fyrir”. Páll Pétursson, alþingismaöur: „Viö erum meistarar i þvi Norð- lendingar, að koma orkumálum okkar i klúöur... Laxárdeilan varö af mannavöldum, vegna stifni. Slikt má ekki henda aftur. Þegar i odda skerst þarf að finna nýjan flöt og þaö er hægt ennþá. Samkomulag gæti náðst um minni virkjun, þar sem lands- skemmdir yröu ekki eins mikl- ar Arni Gunnarsson, alþingismaö- ur: ,,Það yröi ómetanlegt tjón fyrir Norölendinga, ef Blöndu- virkjun veröur ekki fyrir valinu, vegna andstööu fárra manna”. Stefán Valgeirsson, alþingis- maöur: ,,í hamingju bænum finn- ið lausn á Blöndudeilunni”. Halldór Blöndal, alþingismaö- ur: „Viö verðum aö ihuga okkar náttúruvemdarmál. Þaö er sorg- legt, ef strika þarf út hverja virkjunina á eftir annarri á Norö- urlandi, vegna hugsanlegs tjóns, sem einhver kann aö verða fyr- ir”. Pálmi Jónsson, landbúnaöar- ráöherra: ,,Viö veröum að gera okkur grein fyrir þvi Norölend- ingar, aö ef við stöndum ekki saman, þá verður virkjaö annars staðar, viö stöðvum ekki virkjan- ir i landinu.... Stefnum aö þvi að ná samkomulagi, sem flestir geti sætt sig viö. Fámennur hópur má ekki stööva framkvæmdir, sem varöa hagsmuni þjóöarinnar i heild. Ingólfur Arnason, bæjarfulltrúi á Akureyri: „Blönduvirkjun er álitlegur valkostur.... Norölend- ingar eiga aö láta i sér heyra... Sendum hreppa og sýslurig út _i_ hafsauga... Flytjum orkuna til annarra landa i málmum.... með aukinni stóriöju stöövum viö landflóttann”. Kristján Jónsson, rafveitu- stjóri, hefur siöasta oröiö: „Orkulind erekki auðlind, fyrr en hún er virkjuð”. Þessi visu orð Kristjáns veröa lokaorö þessarar greinar. G.S./Akureyri. 1 islenskir kanóar og jullur fást i Barco, báta- og vélaversluninni I Garöabæ, þar sem myndinni var smellt af. fslenskar juli- ur 09 kanöar komln á markað Báta- og vélaverslunin Barco i raunir meö prýöi og sökkva ekki Garðabæ hefur tekið aö sér sölu þótt þá fylli, enda þótt hámarks- og dreifingu á smábátum og hleðsla sé i þeim. kanóum sem Plastgeröin sf. i Kanóinn ber 200 kiló og vegur Kópavogi hefur hafið framleiðslu aöeins 40 kiló. Jullurnar hafa á. Hér ræöir um 9, 10 og 12 feta heföbundið lag, eru léttar og rúm- langa kanóa. góðar og buröargeta niu feta jullu Bátarnir hafa staöist allar próf- er 275 kiló. — Gsal. r - - I FarDegar i lll ísiands: ! Komum ■ útlend- ■inga fækk- ■arstórlega I I B Rúmlega 24 þúsund far- H þegar komu til íslands i júli- B mánuöi og er þaö um fjórum þúsundum færra en á sama ■ tima i fyrra. Komur Islend- „ inga voru þvi sem næst jafn- i margar en útlendingunum „ fækkaöi um þessi fjögur þús- § und. Tólf þúsund færri far- ^ þegar hafa komiö til tslands Í á fyrstu sjö mánuðum ársins w miöaö viö áriö á undan. i Að venju komu flestir frá IBandarikjunum en hörð keppni var um annað sætiö. w Danir höföu aö lokum betur B en Frakkar höfnuöu i þriöja Ksæti og Sviar i fjórða. Einn kom frá Grænhöföaeyjum og Kannar frá Gaboh. —Gsal TÓNLISTARFÓLK ATHUGIÐ: NÝ UPPGERÐ ÚRVALS BECHSTEIN PÍANÓ TIL SÖLU | UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Vtvls_sjo n DIGRANESVEGI 74 KÓPAVOGI SÍMI 41656 OMAsseifsson I-K- Acryseal - Butyl - Neomastic HEILDSÖLUBIRGÐIR HblLDVERSLUNGrensásvegi 22 — Sími: 39320 105 Reykiavik — Pósthólf: 434 URVALS BILAR lr Stífe í sýningarsal okkar er mikið úrval notaðra bíla Við mælum sérstaklega með eftirfarandi: Peugot 604 árg. 1977 4ra dyra ekinn 30 þús. km. litur brúnn, 6 cyl. sjálfskiptur, litað gler, leðuráklæði á setum Stereoútvarp. Verð kr. 8.000 þús. Cortina 2000 S árg. '77 ekinn 60 þús. km. litur grár, sjálfskiptur Verð kr. 4.700 þús. Ford Fairmont Futura árg. '18 ekinn 19 þús. km. litur brúnn/drapp sjálfskiptur/vökvastýri/útvarp Verð kr. 6.800 þús. Ford Escort 1300 árg/78 2ja dyra ekinn 51 þús. km. litur rauður Verð kr. 3.850 þús. Ford Fiesta 1100 L árg. '79 ekinn 21 þús. litur drapp Verð kr. 4.700 þús. Datsun 180 B, árg. '78 4ra dyra ekinn 33 þús. km. litur rauður, útvarp/ segulband Verð kr. 4.800 þús. Dodge Aspen SE árg. '77 4ra dyra, ekinn 58 þús. km. litur silfurgrár, 6 cyl. sjálfskiptur/vökvastýri Verð kr. 5.700 þús. *52ÞSveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMI85100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.