Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 25
VÍSIR Mánudagur 11. ágúst 1980. „{Bimi 50249 Saga Olivers Ný og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal, sem er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd LOVE STORY sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefst, þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen. Sýnd kl. 9. .3*16-444 Leikur dauðans SEE - Bruce Lee FICHTON IN HIS LAST FILM Æsispennandi og viöburöa- hröö ný Panavision litmynd meö hinum óviöjafnanlega Bruce Lee, en þetta varö siöasta myndin sem hann lék i og hans allra besta. tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. A fgreiðslutimi 1 ti/2 sói- arhringar Stimpiagerft Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 Sími 11384 Leyndarmál Agötu Christie Dustin Hoffman Vanessa Kedgrave A fictional solution to tht* real mystery of Agatha Christie’s disappearancc. Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er fjallar um hiö dular- fulla hvarf Agötu Christie áriö 1926. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Vanessa Redgrave Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn a 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á óri LBÍLASKOÐUN /^&STILLING ta-ino Hátún 2a. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeif unni 17 l-t 81390 MÁNUDAGSMYNDIN Silungarnir (Las Truchas) Instr. JOSE LUIS GARCIA SfNCHEZ Se hvordan magthaverne bider sig selv i halen Se hvordan de store tisk ædei hmanden Se den oprorte tlod og hskernes udbytte Se del stuie sociale spil og dets lævestiegei Spönsk úrvalsmynd, sem hlotiö hefur frábæra dóma erlendis og mikla aösókn. Sjáiö hvernig fiskarnir éta hver annan. Leikstjóri: Jose Luis Garcia Sanchez. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 4 Skot í myrkri (A Shot In The Dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers i sínu frægasta hlut- verki sem Inspector Clouseau Aöalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd kl. 3,5, 7.10 og 9.15. /, Kapp er best með for- sjá!" Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meö sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gira keppnisreiöhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum i Bandarikjunum á siöasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aöalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd- un á hinni viöfrægu og si- gildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur I eldlínunni B Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05 7.05, 9.05 og Gullræsið upviiuaiiui imujiiu, UJ6BU « sönnum atburöum, Ian McShane. Sýnd kl.: 3.10-5.10-7.10-9.10 og n.io scilur Strandlíf litmynd meö Dennis ;Christopher-Seymor Cassel Sýndkl: 3.15-5.15-7.15-9.15 og .11.15 Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerisk kvikmynd I lit- um. Leikstjóri Arthur Hiller. Aöalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. ,25 B I O Sími 32075 Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antony Hopes. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aöalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær t INGRID BERGMAN og LIV ULMAN tslenskur texti. + + + + + +Ekstrablaöiö + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. „Þrælasalarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiötjaldi meö nýj- um sýningarvélum. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.. 9. „Skólavændisstúlkan" Amerisk mynd um unga stúlku, sem lendir á villigöt- um og kann ekki fótum sin- um forráö. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 11. tsl. texti. Ný „stjörnumerkjamynd”: i bogamannsmerkinu Sérstaklega djörf og bráö- fyndin, ný, dönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. tsl. texti Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.