Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 11.08.1980, Blaðsíða 32
Mánudagur 11. ágúst 1980 síminneröóóll Malbikunarframkvæmdir á ísafirði: Sjö stórar götur mal- einu bretti verja 150-200 milljónum króna til malbikunarinnar. bá er i bigerð hjá flugmála- stjórn rikisins að hefja bráðlega framkvæmdir á flugvellinum á Isafiröi, og er ætlunin að malbika flugvélastæði og bilastæði. „Venjan er að malbika eins mikið i einni lotu og unnt er, þvi að erfitt að að koma upp malbik- unaraðstöðu og óhagkvæmt að gera það til að malbika eina götu i senn”, sagði Bolli. „Þessvegna reyna hinir ýmsu aðilar, sem þurfa að sjá um malbikunar- ' framkvæmdir, að hafa samráð. Hér á Isafiröi eru orðin fimm ár siðan malbikað var siðast. Við ' höfum einungis verið með oliu- malarútlagningu, og kominn var timi til að klæða vegina i eitthvað annað en oliumöl.” -AHO. veðurspá Skammt suðsuðvestan af Reykjanesi er 993 mb lægð, sem þokast austur og 9995 mb lægð 300 km vestur af trlandi án hreyfingu norðaustur. Hiti breytist litið. Suðurland: suðaustan og siðan austan kaldi, skúrir. Faxaflói og Breiöafjörður: austan og siðan noröaustan kaldi, skúrir. Vestfirðir: norðaustan kaldi, skúrir. Strandir og Norðurland vestra og eystra: austan og norö- austan gola, skýjað og sum- staöar dálitil rigning. Austurland að Glettingi: sunnan gola eöa kaidi, skýjaö og sumstaöar litilsháttar rign- ing. Austfirðir og Suðausturland: sunnan og suðaustan kaldi, skúraverður. Veöriö hér ogbar Akureyri rigning 10, Bergen léttskýjað 10, Helsinki skýjaö 15, Kaupmannahöfn hálfskýj- að 13, Osló léttskýjað 14 Reykjavik skúr 10, Stokk- hólmur rigning og súld 13, Þórshöfn þoka 11, Berlln létt- skýjað 18, Chicago alskýjaö 23, Feneyjar heiöskirt 29, Frankfurt skýjað21, Nuuk al- skýjað 4, London léttskýjað 21, Luxemburg léttskýjað 20, Las Palmas skýjað 26, Mallorka heiðskirt 26, New York léttskýjað 27, Parls skýjað 24, Róm heiöskirt 26, Malaga heiöskirt 25, Vfn skýjaö 22. Ragnar Arnalds hefur verið að hnakkrifast við skattstjór- ann i Reykjavík i útvarpinu alla helgina um það, hversu mikið skattar Reykvikinga hafa hækkaðfrá fyrra ári. Þar hefur hann haldiö þvi fram, að hið eina, sem máli skipti i sambandi við skattana, sé hvað rikissjóöur fái f tekjur. Launafólki finnst hins vegar skipta máli, hvað það þarf aö greiða sjálft i skatta, og reikn- ingskúnstir Ragnars breyta víst engu um, hvað stendur á kvittununum i launaumslag- inu. bikaöar á Umfangsmiklar malbikunar- framkvæmdir eru á döfinni vfös vegar við tsafjarðardjúp. Nú i vikunni verður byrjað að malbika á isafirði og þar I kring, og i framhaldi af þvf veröur malbikað á Súðavik og Bolungarvfk. Vegagerð rikisins hyggst mal- bika hluta stofnbrautar, innan úr firði og út I Hnifsdal, og Isa- fjarðarbær sér um malbikun þess kafla brautarinnar sem liggur i gegnum eyrina. Aö sögn Bolla Kjartanssonar, bæjarstjóra á Isafiröi, verða auk þess malbik- aðar að minnsta kosti sjö stórar götur og allt upp i tiu, ef vel gengur. Fyrirtæki úr Reykjavik, Miðfell h.f., sér um framkvæmd- ina. Ekki liggja enn fyrir ná- kvæmar kostnaðaráætlanir um framkvæmdirnar, en Bolli sagöi að Isafjarðarbær kæmi til með að Ingjaldur fsaksson á Fffuhvammslandfnu I morgun. Visismynd: ÞG Kollgátan Dregið hefur verið I Kollgátu Visis sem birtist 22. júli. Vinn- ingshafar eru: Ólafur H. Magnússon. Mána- stig 3, Hafnarfirði. Vinningur er bakpoki, Bergmans Telemark að mæti kr. 68.700. Sigurður R. Tryggvason. Dals- gerði 7, Akureyri. Vinningur er svefnpoki, Ajungilak-Igloo að verömæti 65.000 kr. Og eru vinningar frá Skátabúö- inni. Kaupir Kópavogur Fíluhvammsland á 790 milljónir? HVAÐ ER MILLJÚN? - ræll víð ingjaifl fsaksson. einn af fjórum elgendum Fffuhvammslandslns „Ég vil helst ekki segja neitt um þetta fyrr en gengið hefur verið frá kaupunum, en ein- hverntlma var spurt: „Hvað er milljón I dag?” . Þetta sagði Ingjaldur tsaksson, einn af fjór- um eigendum Fifuhvamms- landsins I Kópavogi, þegar Visir spurði hann i morgun. hvernig honum litist nú á að fá svona mikla peninga upp I hendurnar. Tilefnið var að sérstök við- ræðunefnd bæjarráðs og selj- enda hefur náð samkomulagi um að kaupverð Fifuhvamms- landsins skuli verða 790 milljón- ir króna og tekur bæjarstjórn Kópavogs ákvörðun um málið á föstudaginn. Að sögn Björgvins Sæmunds- sonar, bæjarstjóra i Kópavogi, veröur útborgunin 310 milljónir sem dreifist á næstu þrjú ár, 50 milljónir greiðast á þessu ári, 200 milljónir á þvi næsta og 60 milljónir 1980. Afgangurinn, eða 480 milljónir greiöast með jöfn- um árlegum afborgunum sem nema 40 milljónum hver. Björgvinsagðiað um fulla verð- tryggingu yrði að ræða og lik- lega 2% vexti. „Segja má aö mæst hafi verið ámiðrileið.þviað siðasta tilboð seljenda i vor hljóðaði upp á einn milljarð og bæjarráð bauð þá 600 milljónir”, sagði Björg- vin. Núverandi eigendur Fifu- hvammslandsins eru Ingjaldur og Anton tsakssynir og systur þeirra Rebekka og Bergþóra. Þau erfðu það eftir móður sína Þórunni Kristinsdóttur, sem var siðasti ábúandinn i Fifu- hvammi. —P.M. Loðnuvelðar Norðmanna vlð Jan Mayen ganga vel: Tvær veíöiíerölr á bát „Við getum ómögulega farið að gruna þá um græsku fyrr en þeir sýna sig i þvi. Þegar búið er að gera við þá samkomulag i vinsemd og á jafnréttisgrund- velli, þá veröum við að láta þar við sitja og trúa þvi, að þeir haldi sinn hlut af samningn- um,” sagði Bogi Þórðarson, aö- stoöarráðherra Steingrims Hermannssonar aðspurður, hvort hann héldi, að Norðmenn létu staðar numið við loðnuveið- arnar, þegar þeir heföu veitt hin umsömdu 116.000 tonn. Þótt aðeins sé um vika siöan, aö Norðmenn gátu hafið loðnu- veiðarnar á Jan Mayen svæð- inu, hafa þeir þegar veitt um 60.000 tonn. I Aftenposten fyrir helgi er haft eftir norskum blaöamanni um borð I einum norsku togaranna, að á svæðinu sé mokafli og það taki skipin að- eins nokkra klukkutima að fylla. Þá segir hann, að ef hvert skip I norska flotanum færi tvær ferðir væri 116.000 tonna kvótinn þar með fylltur. —KÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.