Vísir - 23.08.1980, Page 10

Vísir - 23.08.1980, Page 10
Laugardagur 23. ágúst 1980 Ilrúturinn. 21. mars-20. april: Láttu ekki smávægiieg mistök siá þig út af iaginu. Allt mun fara vei aö iokum. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Láttu ekki flækja þig I deilur á vinnustaö. Einhver náinn vinur kann aö leita aöstoö- ar hjá þér. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Einhver, sem þú hefur þekkt iengi, mun sennilega koma þér skemmtilega á óvart. Krabbinn. 22. júni-23. júli: Láttu ekki bugast,þótt allt gangi á aftur- fótunum til aö byrja meö. Það er um aö gera aö halda áfram. I.jóniö, 24. júli-23. agúst: Nágranni þinn kann aö leita aöstoöar hjá þér i dag. Reyndu aö hjáipa honum.ef þú mögulega getur. Meyjan. 21. ágúst-23. sept: Ef þú hefur augun opin.getur þú gert mjög góö kaup i dag. Þú getur einnig komiö miklu I verk, ef þú hefur áhuga. 10 Apamaöurinn og Charles lögöu af staö á eftir June Laver... t '“\V u TARZAN W ./ÍC4* Ttadematk TARZAN Ownea by tdgar Rice I_______________ Butioughs Inc and U$ed by Pettr.ission m þeir höföu ekki fariö langt er þeirheyröu grát.... ' Ilvaö finnst þér um \ Eitt veit ég aö Nokkru jhugmynd Magga um aö stela Maggi gerir gömlum brynvöröum trukkJ sjaidan af bryggjunni seinna Vogin, 24. sept.-23. okt: Dagurinn veröur sennilega nokkuö eril- samur, og þér kann aö viröast allt ganga á afturfótunum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Einhver, sem þú hefur ekki séö lengi, kemur skyndilega fram á sjónarsviðiö I dag. Hlustaöu á þaö. sem hann hefur aö segja. Kogmaöurinn, 23. nóv.-2l. Taktu ekki mark á öllu.sem þú heyrir i dag. Fæst af þvi hefur viö rök aö styöjast. Steingeitin, 22. <les.-20. jan: Dagurinn veröur sennilega nokkuö eril- samur og mikils veröur örugglega krafist af þér. Vatnsberinn. 21. jan.-I9. feb: l Þér mun sennilega finnast ailt og allir ómögulegir I dag. Láttu þetta samt ekki hafa of mikil áhrif á þig. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Reyndu aö gefa þér tima til aö sinna fjöl- skyldunni i dag. Eitthvaö óvænt mun sennilega gerast.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.