Vísir - 23.08.1980, Side 11

Vísir - 23.08.1980, Side 11
vísm Laugardagur 23. ágúst 1980 íréttagetraun krossgótan 1. Mikiö gos hófst í Heklu í þessari viku# á hvaða degi gerðist það? 2. Hvað var gossprungan löng? 3. Mikil óánægja kom upp um skipulagðar ferðir til gosstöðvanna í vikunni. Hvaða félag hafði skipu- lagt ferðirnar? 4. Ásprestakall er nú laust til umsóknar. Hvað heitir hinn fráfarandi prestur? 5. Atli Eðvaldsson var mikið í fréttum f vikunni fyrir hvað? 6. Hverjir urðu íslands- meistarar í yngsta aldursflokknum í knatt- spyrnu? 7. Karl Bretaprins kom hingað til landsins á þriðjudag. Hvað er hann að gera hérlendis? 8. Hvað er langt síðan Fæðingarheimili Reykja- víkur tók til starfa? 9. Hvað heitir forstöðu- kona fæðingarheimilis- ins? 10. Hvenær hófst Ljóma- rallið? 11. Hver var það sem ræsti keppendur í Ljóma- rallinu? 12. Meðal þátttakenda í rallinu eru nokkrir er- lendir ökumenn. Frá hvaða löndum eru þeir? 13. Hvað heitir hrepps- stjórinn i Grímsey. 14. Hver er nýráðinn þjálfari íslenska lands- liðsins í handknattleik? 15. Hvenær ganga félags- menn í BSRB til kosninga um nýja aðalkjara- samninginn? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á f réttum I Visi siðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurnlngalelkui 1. Hvað myndir þú gera ef þú værir staddur á eyðieyju og þar væri ekk- ert matarkyns nema einn brauðhleifur? 2. Hvaða gjöf ber yf irleitt litla gleði í skauti sér? 3. ,/Maður nokkur gekk niður á hafnarbakkann, kataði steini í sjóinn og sigldi á honum til Fær- eyja." Hvað er þetta? 4. Hvenær er ágúst á undan júlí og desember á undan nóvember? 5. Hvers vegna henti drengurinn úrinu út um gluggann? 6. Hver er besta ferðin? 7. Meðan enginn þekkir mig, er ég eitthvað. En komist einhver að því hvað ég er, er ég ekki lengur það sem ég var. Hvað er ég? 8. Hvaða mánuður er lengstur? 9. Hvenær gengur tann- t lækninum verst? 10. Hver fæddist á undan j föður sinum?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.