Vísir - 23.08.1980, Side 14
VISLR Laugardagur
em < *ft<
23. ágúst 1980
14
ER FATÆKT I REYKJAVÍK?
I þessum hluta er fjallað um húsnæðismálin og Félagsmálastofnun
Hér birtist þriðji og siðasti hluti samantektar Vísisum fátækt í Reykjavik
,Þad er stof nana brag
ur á þessu húsnæði’
segir Jón Kjartansson, húsvörður
i Yrsufelli i Breiðholti
„Viöhorf til umgengni þurfa aö breytast”, segir Jón Kjartansson,
húsvöröur. Visismynd — BG
Jón Kjartansson frá Pálm-
holti, hefur veriö hiisvöröur i
leiguhúsnæöi borgarinnar i
Yrsufelli, á annaö ár.
„Þessar blokkir hér eru illa
skipulagöar og henta illa fyrir
þaö fólk sem er ætlaö aö búa
hér. Meirihlutinn er barnafdlk,
og hér er engin aöstaöa fyrir
börnin, né önnur aöstaöa fyrir
félagsstarfsemi. Viö þurfum t.d.
aöhafa húsfundi i þvottahúsinu.
Eina aöstaöan fyrir börnin eru
grasflatir sem þau mega ekki
einu sinni leika sér á, og fót-
boltavöllur.
Engin leikitæki eru hér
Ég hef veriö aö rexa I þvi aö
eitthvaö yröi gert i þessum mál-
um. Ég baö leikvallanefnd um
starfsvöll en var synjaö. Það er
nefnilega einkenniiegt, aö börn-
insembúa hérfara mjög litiðút
fyrirþetta svæöi. Þaö ríkirmik-
ill rigur milli barnanna hér og
barnanna i raðhúsunum á móti.
Þaö er nokkurs konar stétta-
striö þar á milli.
Niöurrööun i ibúöir er einnig
handahófskennd. Skipulagiö er
þannig aö kassar eru byggöir,
hólfaöir niöur, og svo er fdlki,
sem á kannski ekkert sameigin-
legt, skellt saman. Hér innan
um og saman viö er fólk sem
ætti ekkert aö vera þar sem
börn eru alin upp. Sú stefna er
rikjandi aö fólk er sett inn i þá
ibúö sem er laus hverju sinni.
Siöan er ætlast til þess aö um-
sjónarmaöur haldi öllu I lagi
meö heraga.
Samstarfiö viö lögregluna er
ekki eins gott og þaö ætti aö
vera. Ég þarf stundum aö
hringja i hana á nóttunni, en fæ
oftast þau svör aö þeir taki ekki
fólk út úr húsinu þd aö þaö hafi
sest upp i ibúðum, og valdið
alvarlegum vandræöum fyrir
ibúana. Stundum er hér ekki
næturfriöur. Hing.aö sækir aö
fólk sem heldur aö hér sé mikill
gleöskapur, en hér er ekki meiri
drykkja en gengur og gerist.
Sumirhalda aö hér búi bara ein-
stæöar mæöur sem geri ekkert
annaö en aö skemmta sér. Þá
vill oft veröa mikill hávaöi á
bilastæöinu sem er fyrir utan
svefnherbergisgluggana, en þaö
er mikill galli. Ef fólki er ekki
hleypt inn þá eiga sumir til aö
ráöast á útidyrnar og skemma
og brjóta.
Ég verö var viö þaö viöhorf,
aö þaö megi fara illa meö eigur
borgarinnar, og sérstaklega hjá
fólki sem hefur leigt lengi hjá
borginni. Þaö er stofnanabrag-
ur á þessu, þetta er nokkurs
konar vistun.
Þaö er erfitt aö ala upp börn
hér vegna umhverfisins. Þaö er
mikiö af börnunum sem ganga
um eftirlitslaus meö lykla i
bandi um hálsinn, og ermunur á
þeim i framkomu og hegöun og
hinum. Margir búa býsna
þröngt. Mikiö um fimm og sex
manna fjölskyldur i þriggja
herbergja Ibúöum. Þorri íbú-
anna er þd ágætis fólk. En þetta
fólk á það sameiginlegt aö vera
eignalaust, og lifir á bótum eöa
lágum launum. Þaö á kannski
bildruslu og getur skroppiö til
útlanda, en þaö situr flest hér
fast.
Ég held aö hægt væri meö
betra skipulagi aö koma ástnd-
inu i betra horf. Það þarf aö
bætahúsinog aöstöðuna í kring.
Viðhorf til umgengni þarf lika
aöbreytast. Orsökin fyrir þessu
er vegna þess hve ástandiö I
þessum málum var í miklum
ólestri áöur. Þaö var gert átak
til aö útrýma heilsuspillandi
húsnæöi, og þessar blokkir
byggðar i snatri. Margt af fólk-
inu sem kom hingaö, fékk i
fyrsta skipti baö þegar þaö flutti
hingaö úr Kömpunum eöa
Höfðaborginni. 1 staö þess sem
var er ástandiö nú andlega
heilsuspillandi. Flestir sem búa
hér eru ófaglært verkafólk, og
frekar litiö er um aö börnin
stundi framhaldsnám. Ég veit
ekki um neinn sem hefur fariö i
menntaskóla, þaö er helst aö
þau fari i eitthveirt iönnám. Um-
hverfiö hvetur börnin ekki til
þess aö fara i nám.
Ótrúlega margir viröast lita á
leigjendur sem þiggjendur i
samfélaginu. Ekki sist þá sem
leigja hjá opinberum aðilum.
Þá kemur til gamli hugsunar-
hátturinn um sveitafyrk. Sann-
leikurinn mun þó sá, aö leigj-
endur greiöa oft meira fyrir
húsaskjóliö um æfina en fólk i
eigin húsnæöi, og flestir hafa
eignast húsnæöi meö einhvers-
konar fyrirgreiöslu eöa aöstoö,
td. i formi hagstæöra lána.
Annars er of litiö rætt um
þessi mál,” sagöi Jón. „Of
margir li'ta svo á aö þetta sé
ekki þjóöfélagsmál, heldur eitt-
hvaö sem þvi beri aö leysa
sjálft.”
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar:
Vörn litilmagnans eöa
sóun á fé almennings?
Félagsmálastofnun Reykjavik-
urborgar er ákaflega umdeild
stofnun af höfuðborgarbúum.
Virðast menn þar skipast nokkuö
i tvo flokka, telja sumir aö allt of
miklu fjármagni sé varið til
„fólks sem er á bænum” eins og
þaö er stundum kallaö, en öörum
finnst opinberir aöilar aldrei gera
nóg til hjálpar þeim einstakling-
um sem eiga undir högg að sækja
i þjóöfélaginu.
Hver sannleikurinn i þessum
mismunandi sjónarmiðum er,
skal hér látiö liggja milli hluta, en
þvi miklu fremur er ástæða til að
fjalla um þessa umdeildu stofnun
og hlutverk hennar bannig aö
menn séu nokkru vísari þegar
þeir mynda sér skoöun á henni.
Það er ekki sist gagnlegt i ljósi
þess aö um starf Félagsmála-
stofnunarinnar hefur verið mjög
hljótt, enda þótt s.l. ári hafiveriö
variö til starfsemi á hennar veg-
um 2.9 milljöröum króna af al-
mannafé.
Visir ræddi viö nokkra starfs-
menn Félagsmálastofnunarinnar
um hina einstöku þætti i starfi
hennar:
Velta Félagsmálastofn-
unar nam 3000 milljónum f
fyrra
„A siöustu árum hafa útgjöld
Reykjavikurborgar til fél&gs-
mála nálgast 30% af heildarút-
gjöldum Reykjavikur og var sú
upphæö I fyrra um 5.5 milljaröar
króna — þar af runnu 2.9 mill-
jaröar til Félagsmálastofnunar-
innar” sagöi Sveinn Ragnarsson
félagsmálastjóri i samtali við
Visi.
„Sumir hafa þær hugmyndir að
allt sem gangi til félagsmála hjá
borginni séu framfærslustyrkir
fyrir einstaklinga, en á siöasta ári
nam sú upphæð innan viö 8% af
útgjöldum til félagsmála. Þá voru
þetta um 400 milljónir, þar af
rann helmingurinn til vistunar
barna og gamalmenna utan sinna
eigin heimila.”
Sveinn var spuröur hvernig sú
upphæö sem varið heföi veriö til
Félagsmálastofnunarinnar á s.l.
ári skiptist nánar og sagöi hann
að þar væri stærsti liöurinn dag-
vistun barna, eða um 1100 mill-
jónir króna, siðan kæmi heimilis-
hjálpin til aldraðra en hún næmi
535 milljónum og þar næst kæmi
svo f járhagsaöstoöin við einstakl-
inga meö 400 milljónir. Til rekst-
urs á ýmsum stofnunum sem
Félagsmálastofnun sæi um hefðu
farið 323 milljónir og kostnaður
við félagsmálaráö, barnavernd-
arnefnd, skrifstofuhald og meö-
ferð hefði veriö 289 milljónir
króna á s.l. ári.
Sveinn sagöi aö starfsmenn á
stofnunum sem heyröu undir
félagsmálastjóra væru rúmlega
1000 en stööugildin væru þo eitt-
hvað færri. Stærsti hópurinn ynni
á dagheimilum eða um 500
manns. Þá ynnu um 300 manns að
heimilishjálp fyrir aldraða. t
skrifstofustörfum, stjórnun og
meðferöarmálum væru svo um 60
starfsmenn.
„Þróun á Félagsmálastofnun
hefur orðið sú að vissir mála-
flokkar eins og fjárhagsaðstoð
hefur fariö minnkandi, en aftur
aörir eins og dagvistun hafa
aukist mjög aö umfangi. Þá er
Texti: Sigrlöur
Þorgeirsdóttir
mun meira um þaö nú en áöur að
fólk komi á Félagsmálastofnun
og leiti eftir hjálp og leiöbeining-
um, frekar en fjáraðstoð.”
Þá sagöi Sveinn aö langstærsti
hlutinn af fjármagni stofnunar-
innar rynni til starfsemi sem hinn
almenni borgari nyti. Jafnframt
að mest af þessu fé væri bundið
samkvæmt lögum og þvi litið
svigrúm fyrir stofnunina aö ráö-
stafa þvi eftir eigin höföi.
óregla ekki meiri en ann-
ars staöar
Agúst Isfjörö hefur starfað i sex
ár sem fulltrúi við húsnæðismál i
Félagsmálastofnun. Þaráöurvar
hann húsvöröur í einu af leigu-
húsum borgarinnar.
„Húsnæöismálin hafa alltaf
veriö viökvæm”, segir Agúst.
„Fólker alltaf tilbúiö til aö gagn-
rýna.Sömuleiöis má ekki stimpla
eitt hverfi, eöa eina blokk öörum
fremur. Breiöholtiö hefur fengið
ákveöinn stimpil, sem fólk er ekki
ánægt meö. Þaö má ekki nefna
staðina meö nafni þá veröa
ibúarnir sárir og móögaöir. Þessi
stimplun á ekki heldur rétt á sér.
Þaö þarf ekki nema einn gikk i
veiöistööina til að öll blokkin fái
ljótt orö á sig”.
863 leiguibúöir eru á vegum
borgarinnar, þar af eru meötald-
ar 229 ellilifeyrisþegaibúöir.
Meöalleiga fyrir 2ja herbergja
ibúö er um 30 þúsund krónur á
mánuði. Forgangshópar aö þess-
um ibúöum eru einstæöir foreldr-
ar, ellilifeyrisþegar, öryrkjar og
barnmargar fjölskyldur. Algeng-
urbiötimieftir ibúð er um ár. Um
siðustu áramót lágu fyrir 248 um-
sóknir um leiguhúsnæöi. Úthlutun
er ákveöin i samráöi viö félags-
ráögjafa sem kanna aöstæöur
umsækjenda.
Agúst telur aö heilsuspillandi
húsnæöi á vegum borgarinnar
finnist ekki lengur. Þó eru um 100
íbúðir sem veröa aðeins nýttar til
skemmri tima. Er þar um að
ræða húsnæði sem er fyrir af
skipulagsástæöum og flest til
niöurrifs.
Asóknin eftir leiguhúsnæði á
vegum borgarinnar er aö aukast
aö sögn Agústs, og er augljóst aö
betur væri ef fleiri ibúðir væru i
boöi. „Veröbólgan hefur sprengt
upp veröið á hinum almenna
leigumarkaöi”, segir Agúst. „Hér
áöur fyrr þótti mörgum litillækk-
andi aö leigja hjá bænum, en nú
er þetta lika fólk sem getur en vill
ekki leigja á frjálsum markaði”.
Aö sögn Agústs er umgengni i
þessu húsnæði yfirleitt góö. Þar
sem flestar ibúöir eru, eru hús-
verðir sem hafa eftirlit með um-
gengni og viöhaldi”. Fjölmiölar
hafa mikið fjallaö um þetta hús-
næöi, óneitanlega verö ég var viö
þann hugsunarhátt aö borgin eigi
þetta og þvi sé öhætt að ganga illa
um, en þaö heyrir til undan-
tekninga”.
I fjöihýlishúsi sem ég leit viö i
Breiðholti, höföu Ibúarnir sjálfir
lagt teppi á inngang og málaö
stigaganga. Málningarstarfsem-
in vakti aö visu reiöi stéttarfélags
málarameistara og kæröu þeir til
Félagsmálastofnunar. Borgin sér
um aö slá grasfleti við húsin, en
óviöa er um neina trjá eða garö-
ræktaö ræða. 1 einstaka staöhafa
ibúarnir tekiö sig saman og
gróöursett blóm og plöntur.
„Þegar ég var húsvöröur”, segir
Agúst, „þá tóku 50-60 húsmæöur
sig saman einn dag og hreinsuöu
til á lóöinni. Ég reyndi einnig aö
fá börnin til samstarfs þvi nokkur
brögö væru að þau gengju ekki
nógu vel um. Flest þeirra tóku þvi
mjög vel”.
Óregla held ég að sé ekki telj-
andi meiri i okkar húsnæöi en
viöast hvar annars staðar. Óregla
er einn af leiöinlegu stimplunum
sem borgarhúsnæöiö hefur fengið
ásig. Þaö sem mér finnst erfiðast
eru þau hjónaskilnaöar-og barna-
verndarmál sem ég hef kynnst i
minu starfi”.
„Okkar stærsta vandamál er þó
að viö getum ekki boöiö fleiri
lausnir. Við þurfum fleiri leigu-
ibúðir og sömuleiöis söluibúöir”.