Vísir - 23.08.1980, Qupperneq 29
VÍSIR
Laugardagur 23. ágúst 1980
(Smáauglýsingar simi 86611 )
(Ökukennsla s. y
Hallfríöur Stefánsdóttir s. Mazda 626 1979. 81349
Helgi Sesseliusson s. 81349 Mazda 323 1978.
Magnús Helgason s. 66660. Audi 100 1979. Bifhjólakennsla, hef bif- hjól.
Ragnar Þorgrimsson s. Mazda 929 1980. 33165
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo.
Þorlákur Guögeirsson s. 34180 Toyota Cressida. 83344-
GEIR P.. ÞORMAR ÖKU-
KENNARI SPYR:
Hefur þú gleymt aB endurnýja
ökuskirteiniBþitt eBa misst þaB á
einhvern hátt? Ef svo er, þá hafBu
samband viB mig. Eins og allir
vita, hef ég ökukennslu aB aöal-
starfi. Uppl. í slma 19896,og 40555.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaB er. ökukennsla
Guömunda^ G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og, 83825.
ökukennsla viö yöar hæfi.
Greiösla aBeins fyrir tekna lág-
markstíma. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, simi 36407.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax, og greiöa aöeins tekna
tima. Læriö þar sem reynslan er
mest. Simar 27716 og 85224. öku-
skóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
r
V
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild VIsis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Síöumúla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkholti
V2-4’ J
’71 Volkswagen.
Vantar gangfæra vél i Volkswag-
en rúgbrauö árgerö ’71. Uppl. i
simum 76214 og 14207.
BMW til sölu.
Til sölu BMW 2000 árg. ’68 meö
bilaöa vél. Uppl. I sima 10953 til
kl. 8 i kvöld.
Chevrolet Malibu árg. ’71
til sölu. 2ja dyra 307 CI, beinskipt-
ur i gólfi, splittaö drif, stólar. Bill
i toppstandi. Skipti á ódýrari.
Uppl. I sima 74226 eftir kl. 3.
Toyota Corolla Cup árg. ’72
til sölu. Ekin 90 þús. km. Góð
kjör, skipti möguleg á dýrari bil.
Uppl. I sima 30170 milli kl. 2 og 8.
Bilaviðskipti
Cressida ’78.
Mjög falleg Cressida árg. ’78 til
sölu. Ekin aöeins 27 þús. km.
Uppl. i sima 44273 eftir kl. 20.
Góöur Audi 100 LS.
Til sölu Audi 100 LS árg. ’76. Ek-
inn aöeins 52 þús. km. Einn eig-
andi. Uppl. i sima 25557.
Dodge vél.
Til sölu er Dodge vél 318 i mjög
góöu lagi. Uppl. I dag og næstu
daga i sima 19099.
Tilboö.
Tilboö óskast i Austin Allegro
árg. ’76, skemmdan eftir árekst-
ur. Til sýnis aö Skeljabrekku 4,
Kópavogimilli kl. 1 og 6 i dag. Til-
boö sendist augld. Visis, SIÖu-
múla 8-fyrir nk. mánudagskvöld
merkt „Austin Allegro”. Nánari
uppl. I sima 83716.
VW 1300 árg. '72 tii sölu.
Nýskoöaöur 1980 meö vél 1200, og
i toppstandi. Uppl. i sima 76502,
eftir kl. 17.00.
■ Mercedes Benz
200 diesel árg. 1973 er til sölu.
Billinn er i mjög góöu lagi. Flutt-
ur inn frá Þýskalandi 1975. Einn
eigandi. Nánari uppl. i sima
10868.
Bíla og vélasalan As augiýsir.
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl.
Traktorsgröfur, Beltagröfur,
Bröyt gröfur, Jaröýtur,
Payloderar, Bilkranar.
Einnig höfum viö fólksbila á sölu-
skrá.
Bila og vélasalan As, Höföatúni 2,
simi 2-48-60.
Cortina árg. ’71 til sölu.
Greiösla samkomulag. Uppl. I
simum 76214 og 14207.
Til sölu Austin Mini 1000,
árg. '75. Ekinn 65 þús. km. Upp-
lýsingar i sima 14899.
Lada 1200, árg. ’75,
ekinn á vél ca. 47 þús., verö kr.
1.600.000.-, góöur bill. Upplýsing-
ar á daginn i sima 28611, á kvöldin
I sima 37443.
Til sölu stórglæsilegur
Austin Allegro station, árg. ’78.
Útvarp, sumar- og vetrardekk.
Einnig á sama staö til sölu gull-
fallegur Austin Mini, árg. ’77, ál-
sportfelgur, sumar- og vetrar-
dekk. Skipti möguleg. Upplýsing-
ar i sima 74723.
Til sölu Ford 550 traktorsgrafa
árg. ’77 I mjög góöu ástandi.
Upplýsingar i sima 97-7414.
Cortina ’70
Tilsöluer Cortina ’701 ökufæru á-
standi en þarfnast lagfæringar,
selst á 200.000 gegn staögreiðslu.
Upplýsingari slma 40550 og 85935.
Austin Mini Clubman
árg. '77 til sölu Ekinn 33 þús. km.
Skipti koma til greina á ódýrari
bil. Uppl. 1 sima 22706 milli kl. 6
og 9 á kvöldin.
Datsun diesel til söln.
Til sölu Datsun 220 C diesel árg.
’77. Uppl. i sima 83552.
Varahlutir
Höfum úrval notaöra varahluta i
Bronco
Cortina, árg. ’73.
Plymouth Duster, árg^ ’71.
Chevrolet Laguna árg. '73.
Volvo 144 árg. ’69.
Mini árg. ’74.
VW 1302 árg. ’73.
Fiat 127 árg. ’74.
Rambler American árg. ’66, o.fl.
Kaupum einnig nýlega bila til
niöurrifs. Höfum opiö virka daga
frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá
kl. 10.00-4.00. Sendum um land
allt. —
Hedd hf. Skemmuvegi 20,
s. 77551.
Notaðir varahlutir:
Morris Marina ’75.
Fiat 132 ’75
Skoda 110 ’75 /
Citroen AMI árg. ’72
Austin Mini árg. ’75
Opel Record árg. ’71 til ’72
Cortina árg. ’71 og ’74
Peugeot 504 árg. ’70-’74
Peugeot 204 árg. ’70-’74
Audi 100 árg. ’70 til ’74
Toyota Mark II. árg. ’72
M. Benz 230 árg. ’70-’74
M. Benz 220 Diesel árg. ’70-’74
Bilapartasalan, Höföatúni 10,
simar 11397 og 26763, opin frá 9 til
7,laugardaga 10 til 3,einnig opiö i
hádeginu.
Bílaviðgeróir
Cortina ’67-’70.
Varahlutir I Cortinu ’68-’70, til
sölu. Uppl. i sima 32101.
Bilaleiga
Bflaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bila. Simar 45477 og 43179,
heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Biiasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Biialeigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbilasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. Simi
37688. Símar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Laxa og silunga-
ánamaökar til sölu. Uppl. i simaj
32282.
Stórir
ný tindir ánamaökar til sölu.
Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948.
Stuðningsfólk
séra Úlfars Guðmundssonar
í Seljasókn
Skrifstofan í
FÁKSHEIMILINU
v/Breiðholtsbraut
Verður opin:
í dag laugardag kl. 14-18
á morgun sunnudag kl.14-18
næstu viku kl. 17-22
Upplýsingar um kjörskrá o.fl.
Athugið:
KÆRUFRESTUR
rennur út mánudagskvöld
Símarnir eru:
39790 og 39791
STUÐNINGSFÓLK
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
BÉLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
? 81390
Allurakstur
krefst 1
varkárni
Ytum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
---
smaauglýsinga-
sími VÍSIS er
86611
Einnig koma fram Fræbblarnir
og Kjarnorkublúsararnir
Verö á miða kr. 3000.-
ARNORKUSTUÐ í BORGARBÍÓI
# W
lubbi Mortens
og Utangarðsmenn
Laugardaginn 23. n.k. kl. 15.00