Vísir - 25.08.1980, Síða 2
Mánudagur 25. ágúst 1980
Verður gengið fellt?
Arni Bergmann, ritstjóri.
Þaö er aöeins ein hagfræöikenn-
ing sem bregst ekki og þaö er aö
allir hlutir hækka sifellt i veröi og
verögildi peninganna minnkar aö
sama skapi. Og ég hef ekki trú á
þvi aö íslendingar sníii þeirri
þróun viö.
Sigurgeir Jónsson, vélstjdrí
Ég veit ekki, mjög sennilega.
Markiís Waage, deildarstjóri hjá
Sölumiöstööinni.
Já, þaö held ég.
Baldur Jónsson, vallarstjöri.
Orugglega, þaö er búiö aö vera aö
falla lengi.
Sigriöur Samúelsdóttir,
hdsmóöir.
Alveg örugglega.
„Sjarmi að starfa í ðjóD-
félagi, dar allt er í hðnk
- segir dr. Bragi Jósepsson og
pess vegna sé gaman
að vera kominn heim
„Þaö er svolítill sjarmi aö
starfa i þjóöfélagi, þar sem allt
er i hönk, — þess vegna er mjög
gaman aö vera kominn aftur
heim”, sagöi Dr. Bragi Jóseps-
son nýskipaöur lektor viö Kenn-
araháskólann i uppeldisfræð-
um, er Visir stal af honum
nokkrum minutum einn daginn.
Dr.Bragi hefur sem alkunna er
dvaliö i Bandarikjunum siöasta
áriö og kennt viö Háskólann i
Virginiu.
„Já, mér leiö mjög vel I
Bandarikjunum”, sagöi Dr.
Bragi, „mjög vel, og yfirleitt
liöur mér alltaf vel hvar sem ég
er. Ég veit ekki hvort ég á að
þora aö segja þaö, en ég held aö
ég geti þakkaö þaö hversu já-
kvæö viöhorf ég hef til lifsins.
Þaö er þó sérstaklega afslapp-
andi aö vera I Bandarikjunum
og nú þegar ég er kominn heim
sakna ég sjónvarpsins, alveg á
sama hátt og ég saknaöi dag-
blaöanna þegar ég fór til
Bandarikjanna. Fréttaþjónusta
i bandariskum sjónvarpsstöðv-
um er afskaplega góö, og raun-
ar I útvarpi lika, aö ógleymdum
fréttaskýringaþáttum.
„Tekur nú ekki viö hjá þér
pólitiskt starf?”
„PÓlitik er mikill þáttur i lifi
alíra hugsjónamanna. Min
áhugamál eru á sviöi skóla- og
uppeldismála og þaö eru
hápólitisk mál, eins og flest
mál, þó þau séu ekki flokks-
pólitiskt. En til þess aö ná fram
einhverjum pólitiskum mark-
miöum veröur maöur á hinn
bóginn aö hasla sér völl innan
einhvers stjórnmálaflokks og
þar sem jafnaöarstefnan er sá
hugsjónagrundvöllur sem ég
aðhyllist helst.hasla ég mér völl
innan Alþýöuflokksins.”
„Sækist þú þar enn eftir
valdastööum?”
„Maöur sem sækist eftir þvi
aö bæta og lagfæra þjóöfélagiö
hlýtur alltaf að sækjast eftir
völdum. Þaö er hins vegar
augljóst aö starf mitt viöKenn-
araháskólann veröur mit t aöal-
starf og ég hef mikinn hug á þvi
aö leysa þaö vel af hendi, svo ég
veit þaö eitt, aö þaö mun taka
mikiö af minum tima,” sagöi
dr. Bragi Jósepsson aö lokum.
—Gsal
Manniif
Umsjdn: Axel Ammendrup
- segir ðrn Blarnason. sem skrifatl „Lögdann
vegna llfsalkomu" nakinn úti i garðl
minni hálfu, nágrannarnir hér I
Skipasundinu”.
En hvaö var Orn aö skrifa I sól-
skininu I Reykjavík?
„Þetta er leikritsræfill, sem ég
hef veriö aö safna efni I siöustu
tvö árin. Þaö gerist á Akureyri og
ég er aö vonast til aö Leikfélag
Akureyrar taki þaö til sýningar.
Akureyringar eiga það inni hjá
mér aö ég skrifi sérstaklega fyrir
þá leikrit vegna þess hversu frá-
bærlega vel þeir tóku „öngstræt-
inu” minu”.
örn sagöi, aö leikritiö fjallaöi
um afleiöingar lagningar Drottn-
ingarbrautarinnar svoköll-
uöu — nýja vegarins út á flug-
völl. Viö þá vegargerö misstu
nokkrir trillukarlar aöstööu, sem
þekr höföu haft.
„Þaö geröist ekkert þá, en ég
geri mál úr þvi I leikritinu. Leik-
ritiö fjallar um minnihlutahóp,
sem lendir I útistööum viö kerfiö.
Menn eru ýmist keyptir eöa
þvingaöir, og þeir, sem ekki þarf
aö kaupa.eru troönir niöur. Nafn-
iö á leikritinu er þegar kom-
iö — „Lögbann vegna lifsaf-
komu” — og ég vonast til aö þaö
veröi tekiö til sýningar i vetur, ef
hægt veröur aö treysta rekstrar-
grundvöll LA”.
Nokkur gjóla var og þvi var örn
spurður, hvort ekki væri erfitt aö
hemja efnið og ýmis lausleg skjöl.
„Þetta gengur ágætlega. Aö
visu þarf aö reyra laus blöö og
annaö álika niöur meö þyngri
hlutum.svo sem kaffikönnum. En
loftið er ferskt og gott og ég I
banastuöi — hef ekki verið i svo
góöu formi siöan ég var sjö ára,
en þá varö ég ástfanginn i fyrsta
skipti”.
— ATA
„Þetta er hin besta skrifstofa,
bæöi rúmgóö og stór — svo er
lýsingin til fyrirmyndar”, sagöi
örn Bjarnason, rithöfundur og
fyrrverandi trúbadúr, þar sem
hann sat viö ritvélina hálf nakinn
I góöa veörinu á fimmtudaginn.
„Ég hef aldrei skrifaö nakinn
úti i garöi fyrr, en mér lfkar þetta
ágætlega. Hins vegar hef ég
stundum setiö hér meö gitarinn
minn og sungiö hástöfum, ná-
grönnunum til nokkurrar hrell-
ingar. Þeir eru annars hættir aö
kippa sér upp viö slikt tiltæki af
■<----------—«
„Þetta er hin besta skrifstofa —
hátt til lofts og vitt til veggja,
auk þess sem lýsingin er hreint
fyrirtak”, sagöi örn Bjarnason.
Visismynd: EP
„Guð, ðað
„Þaö eru bara einhverjir for-
dómar aö konur geti ekki ekiö
leigubil, og þeir fordómar held ég
séuaöhverfa”, sagöi Auöur Guö-
geirsdóttir sem ekiö hefur leigu-
bil hjá Bæjarleiöum frá áramót-
um.
„Þaö er önnur kona á Hreyfli,
sem er i föstu starfi en I sumar
hafa nokkrar stelpur veriö laus-
ráönar. Konum á örugglega eftir
aö fjölga i stéttinni I nánustu
framtiö”.
— Veröuröu vör viö einhver
viöbrögö hjá fólki, þegar þaö sér
aö leigubilstjórinn er kona?
„Nei, þaö er afar sjaldgæfft.
er Konal”
Stundum þegar ég ek veitinga-
húsgestum heim um helgar, taka
þeir alls ekki eftir þvi aö ég er
kona, fyrr en ég segi hvaö túrinn
kostar. Aörir reyna aö vera
fyndnir og segja:
„Guö. Bilstjórinn er kona!
Stoppaöu bilinn! ”
I þessum tilfellum stoppa ég
alltaf bilinn, en ennþá hefur eng-
inn fariö út”.
— Ætlarðu aö leggja þetta starf
fyrir þig?
„Já, auövitaö. Þetta er mjög
skemmtilegt starf”, sagöi Auöur
Guögeirsdóttir.
„Þaö eru sumir veitingahús-
gestir, sem alls ekki taka eftir
þvi aö þaö er kvenmaður, sem
ekur þeim heim”, segir Auöur
Guögeirsdóttir.
’ Visismynd: EP
Þetta er hin rúmbesta
skrifstofa”