Vísir - 25.08.1980, Side 3

Vísir - 25.08.1980, Side 3
vísm Mánudagur 25. ágúst 1980 /'*' V’ * f í 4 3 Þýfínu skllað Hestunum skilað. Máli þremenninganna, sem ferðuðust um Suður- landsundirlendið i sið- ustu viku og buðu hesta og reiðtygi til sölu, mun nú að mestu lokið, að sögn lögreglunnar. Myndin er tekin, þegar var verið að skila hest- unum til eigenda sinna i girðingu hestamanna- félagsins Fáks um helgina. Visismynd BG. Samningar hafa tekist með Félagi kvik mynðahússeigenda og Morgunbiaðinu: VERÐIÐ ÞÖ ENN ÞREFALT HÆRRA ENHJA SiRDERISRLðÐUNUM! „Viðfengum mikla leiðréttingu okkar mála,” sagöi Grétar Hjartarson, formaöur kvik- myndahússeigenda. i samtali viö Visi, ,,en viö erum þó ekki nema rétt sæmilega ánægöir meö úrslit mála.” Eins og kunnugt er hafa nánast öll kvikmyndahús i Reykjavlk og nágrenni ekki auglýst sýningar sinar i Morgunblaöinu i langan tima vegna ágreinings um kaup og kjör. A laugardag geröist þaö siöan, aö öll kvikmyndahúsin auglýstu sýningar sinar i áöur- nefndu blaöi. „Þaö tókst samkomulag milli Morgunblaösins og okkar” sagöi Grétar, ,,nú borgar, hvert hús fast gjaldfyrir dálksentimetrana, sem eru 9, og kostar þaö 250 þús- und krónur á mánuöi. Aöur var RÉÐIST A LEIGU- RÍL- STJÓRA Ungur maöur réöist á leigu- bilstjóra i Reykjavik um helg- ina og baröi hann, auk þess sem hann skemmdi bilinn töluvert. Tildrög þessa voru þau, aö leigubiistjórinn tók manninn upp i bil sinn fyrir utan skemmtistaö hér í borg og var umræddur maöur töluvert viö skál. Farþeginn baö bilstjór- ann aö aka sér heim, en er þangaö var komiö réöist sá fyrrnefndi á bilstjórann, veitti honum nokkra áverka, sleit talstööina úr sambandi og skemmdi bilinn eitthvaö meira. Þegar þessu var lokið, hljóp farþeginn, sem fætur toguðui burtu án þess aö gera meiri greiri fyrir sinu máli. Bilstjórinn aftur á móti gat gefiö haldgóða lýsingu á far- þeganum, þannig aö lögreglan fann hann að hálfum sólar- hring liönum i miöbænum. Þá var kauöi i hinu besta skapi allnokkuö viö skál aö skemmta sér. —KÞ. engin stööluð stærö á stærö aug- lýsinganna og þá borguðum viö um 500 þúsund krónur aö meðal- taliá mánuöi. Þrátt fyrir þetta er þó verðið ennþrefalt á viö verö kvikmyndaauglýsinganna i siö- degisblöðunum”, sagöi Grétar Hjartarson. Tískuskórnir aftur fáanlegir Teg: 4144 Litur: Hvitt/ljósgrátt, hvítt/blátt og hvitt/svart Stærðir: 36-41 Verð kr. 19.850.- Einnig ökklaháa gerðin Teg: 4146 Litur: Hvítt/grátt Stærðir: 36-41 Verð kr. 22.200.- Domus Medica Simi: 18519 Egilsgata 3. Pétur Guðjónsson á ferðalagi í NEWYORK í New York gefur að líta alla heimsbyggöina í hnotskurn. Þar eru öll þjóöerni, öll trúarbrögö, öll form húsageröarlistar, öll þjóöerni matargeröar, allt vöruúrval heimsins, mestur fjöldi skýjakljúfa, er gefur borginni þann stórkostleik, er fyrirfinnst aðeins í New York. Heimsókn á topp Empire State-byggingarinnar, R.C.A.-byggingarinnar eöa World Trade Center, 110 hæöir, opinberar hvaö bezt þennan einstæöa stórkostleik. World Trade Center, meö heilu verzlunarhverfi neöanjarð- ar, er syöst á Manhattan-eyjunni, langri og mjórri, liggjandi frá noröri til suðurs, en hjarta New York-borgar er á henni. Hiö fræga Wall Street, sem er líka samnafn fyrir stærsta fjármagns- markað heimsins, er hér. Hér rísa risabankarnir í eigin skýjakljúfum, og hér er stærsta kauphöll heimsins, New York Stock Exchange. Þar gefur aö líta, hvernig jafnvel smæsti fjármagnseigandi getur oröiö eigandi og þátttakandi í stórfyrirtækjum Bandaríkjanna. Federal Hall er í Wall Street meö minjagripum frá embættistöku George Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna. Trinity Church, ein elzta kirkja í New York, er viö enda Wall Street. China Town er nokkuö til austurs, kínverskt hverfi í miöri New York meö austurlandamat og austurlenzkt vöruúrval. Nokkuö til noröurs er Wash- ington Square, aöaltorg í Greenwich Village, sem er listamannahverfi New York. Þúsundir skapandi listamanna eiga hér heimkynni, og hér eru haldnar stórar og litríkar útisýningar. Stórkostleg listasöfn eru í New York. Frægast er Metropolitan Museum of Art á 5. breiðgötu í Central Park. Önnur listasöfn, Frick Collection, Guggenheim, og Museum of Modern Art eru meö stööugar farandsýningar. Madison-breiögatan ofan viö 60. götu býöur upp á fjölda lítilla sölusýninga (galleries). Central Park, Miðgaröur, er stór trjágaröur á miöri Manhattan- eyju. Hann gefur aö deginum í góöu veöri tækifæri til skógargöngu í miðri stórborginni. i honum er dýragaröur. Rótt frá suö-vesturhorni Miðgarös er Lincoln Center meö Metropolitan-óperunni, leikhúsi og tónlistarhöll. Þar eru fluttar óperur og haldnir hljómleikar og þar fara fram sýningar á leikritum og listdansi samtímis. Nú skal haldiö á 5. breiögötu miöja og skoöuö St. Patricks-dómkirkjan, gotneskt listaverk í hæsta gæöaflokki. Viö hlið hennar er hiö fræga vöruhús Sack’s 5th Avenue. En andspænis henni er Rockefeller Center, samsafn stórbygainga byggöra um 1930, neöanjaröar verzlunarhverfi og skrifstof- ur Flugleiöa. Þetta eru áhugaveröir stoppistaöir á leið okkar til aöalbyggingar Sameinuöu þjóöanna, eins af fyrstu stórverkum hús- ageröarlistar úr málmi og gleri. Kynnisferöir eru farnar um aö- setriö og upplýsingar gafnar um starfsemi SÞ. Ekkert jafnast á viö ameríska steik, þaö vita þeir, sem kynnzt hafa. Pen and Pencil og The Palm eru frægir steikarstaöir. í hádeg- ismat er skemmtilegt aö fara á Sexurnar, 666, 5. breiögötu, Rainbow Room í RCA-byggingunni og Windows of the World í World Trade Center (laugard. sunnud. og á kvöldin), allir staöirnir á efstu hæö skýjakljúfa meö ógleymanlegu útsýni yfir borgina. Einnig í Tavern on the Green, (Crystal room) í Central Park. Snöggur lúxushamborgari á J.P. Clark á 3. breiögötu. Á sunnudögum iöar allt af lífi í verzlunargötunni Grant Street í gyöingahverfinu á Lower Eastside. Þar má gera reyfarakaup. Vöruhús eru Macy, Gimbles, og Alexanders. Hærri gæðaflokkar eru í Bloomingdales, B. Altman, Sacks 5th Avenue. Til hvíldar frá stórborginni eru bátsferðir til Liberty Island þar sem Frelsisstyttan er eöa hringferð meö bát um Manhattan-eyjuna. Einnig ganga fljótaskip upp Hudson-fljótiö. Viö þaö stendur West Point Military Academy, sem er frægasti herfræöiháskóli Bandaríkjanna. Fraeg nöfn nemenda: Mac Arthur, Patton, Ejsenhower. í minja- safninu er veldissproti Görings. Á austurbakka árinnar í Hyde Park eru heimili Roosevelts og Vanderbilts, sem eru áhugaverð söfn í dag. Ef fara á aðeins stutta ferö í friö og kyrrö þarf ekki út fyrir Manhattan-eyju að fara, því í Fort Tryon Park er The Cloisters, einstætt safn franskrar og spánskrar miöaldalistar. Þarna er safni uppruna- legra herbergja meö upprunalegum listaverkum komiö fyrir í byggingum sem minna á miöalda- klaustur. í sambandi viö New York-ferö væri tilvalin 3ja daga ferð til Washington, einnar fegurstu og sérstæöustu borgar heimsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.