Vísir


Vísir - 25.08.1980, Qupperneq 5

Vísir - 25.08.1980, Qupperneq 5
VlSIR Mánudagur 25. ágúst 1980 Umsjón: Axél ! Ammendrup FJðRIR RRRHERRAR REKNIR í PÚLLANDI - Glerek helllr irjáisum og leynllegum kosningum I verkalýðsfélögunum Edward Gierek, formaður pólska kommúnistaflokksins, rak i gær fjóra ráðherra, þar á meðal forsætisráðherrann Edward Babiuch, vegna þess að ekki hefur tekist að binda endi á verkföll verkamanna, sem nú hafa staðið yfir i tólf daga. Gierek stendur I ströngu þessa dagana. Auk þessa hefur Gierek heitiö verkamönnunum frjálsum, lýö- ræöislegum og leynilegum kosn- ingum í verkalýösfélögunum. Fyrstu viöbrögö forystumanna verkfallsmanna viö boöi Giereks voru hófsöm. Sögöu verkfalls- menn, aö þeir vildu biöa og sjá hverjar efndirnar yröu og Lech Walsea, foringi verkfallsmann- anna, sagöist ekki hafa áhuga á breytingum á ráöherraliöinu, heldur þvi aö komiö væri til móts viö kröfur verkamanna, en þær eru I 21 liö. Samkvæmt áreiöan- legum heimildum munu verk- fallsmenn sætta sig viö þær breytingar, sem Gierek hefur lof- aö, og aflétta verkfallinu, sem hefur lamaö allan iönaö I Póllandi I nær hálfan mánuö. 1 nótt var nýr forsætisráöherra skipaöur í staö Babiuch, og heitir hann Jozef Pinkowski. Þá var Jozef Czyrek skipaöur utanrikis- ráöherra og Marian Krzak fjár- málaráöherra. Faðir 09 fímm dætur hans brunnu inni Maöur og fimm dætur hans fór- ust f eldsvoöa í Illinois i gær. Eld- ur kom upp I tveggja hæöa húsi þeirra og komst enginn út nema sjötta dóttirin, sem komin er sjö mánuöi á leiö. Stökk hún út um glugga á annarri hæö (6 metrar) ognáöinágranni aö gripa hana og taka af henni mesta falliö. THAILAND: Fimmtán fðrust í sorengingu Fimmtán menn, flestir landa- mæraveröir, fórust þegar öku- tæki þeirra ók á jarösprengju 1 S- Thailandi I gær. Lögregluyfirvöld segja, aö þetta hafi gerst I Khao Phanom i Krabi héraöi, sem er um þúsund kilómetrum fyrir sunnan Bang- kok. öruggt er taliö, aö vinstri sinnaöir skæruliöar hafi komiö sprengjunni fyrir, en á laugar- daginn skýröi blaö i Bangkok frá þvi, aö fjórir skæruliöar kommúnista hafilátist I bardaga viö thailenska landamæraveröi á svipuöum slóöum og fyrrnefnd jarösprengja sprakk. Hver hangir þarna í trjágreinunum? Nei/ þetta er ekki Tarzaná efri árum, heldur Ronald Reagan/ forsetaframbjóð- andi Repúblikanaflokksins í Bandarikjunum. Hann tók sig til í miðri kosningabar- áttunni og fór að snyrta trén í garðinum sínum. SVÍÞJðÐ: Níu fðrust f járn- brautar- slysf NIu manns fórust og fimmtiu slösuöust er hraölest fór út af sporinu rétt fyrir noröan Stokk- hólm I gær. Slysiö varö meö þeim hætti, aö átta kolaflutningavögnum, sem voru aftastir i lestinni, hvolfdi einhverra hluta vegna og drógu lestina út af sporinu. Lengi vel var óttast, aö mun fleiri heföu týnt lifinu og slasast og telja björgunarmenn.sem leit- uöu I lestinni i allan gærdag, aö þrátt fyrir allt væri þetta vel sloppiö. Poptisch með unna stöðu Ungverski stórmeistarinn, Lajos Portisch, hefur mun sterk- ari stööu I Jprettándu einvlgisskák hans og Hubners, en skákin fór I biö I gær. Telja sérfræöingar, aö staöa Portisch sé þaö góö, aö hann ætti aö geta knúiö fram vinning er skákin veröur tefld áfram i dag. Hubner, sem nægöi jafntefli I þeim skákum, sem eftir var, stjórnaöi hvitu mönnunum I gær. Hann tefldi „Enska leikinn” og tefldi af varfærni. Allt stefndi I eitt jafntefliö I viöbót, þegar Höbner fórnaöi peöi 120. leik til aö hafa rýmra um hrókinn sinn. Leikur þessi reyndist Hilbner ekki vel og náöi Portisch betri stööu. Hua Guofeng — segir hann af sér forsætisráöherraembættinu. FRAKKLAND: Fiskimennirnir opna og lokai Búist er viö þvl aö franskir fiskimenn loki höfnum landsins aftur I dag og haldi þeim lokuöum aöminnsta kosti fram á miöviku- dag, en þá mun franska stjórnin taka mál þeirra fyrir. Fiskimennirnir, sem meö aö- geröum sinum hafa hindraö svo til alla umferö á sjó I þrettán daga, fjarlægöu skip sin og báta úr hafnarmynnum I gær, en sögöust myndu loka þeim aftur I dag. Aö leyfa aftur umferö um hafnirnar var svar fiskimann- anna viö loforöi rfkisstjórnarinn- ar um að ræöa máliö á rlkis- stjórnarfundi á miövikudaginn. Sem kunnugt er lokuöu fiski- mennirnir frönskum höfnum til aö mótmæla skeröingu sem fyrir- huguö var á kjörum þeirra, svo sem fækkun I áhöfnum og aukinni skattheimtu á oliu. „Mikilvægar ákvarð- anir verða teknar” - segir Hua um Dlngið, sem kemur saman á laugardaglnn Kinverska þingið kemur saman á laugardaginn i fyrsta skipti I fjórtán mánuði. Hua Guofeng, forsætisráöherra og formaður kinverska kommúnistaflokksins, hefur lýst þvl yfir aö þinghald þetta komi til meö aö hafa mikla þýðingu fyrir klnversku þjóöina. „Þetta þing mun, óllkt svo mörgum öörum veröa mjög merkilegt og á þvi veröa teknar mikilvægar ákvaröanir I innan- rlkismálum sem og I utanrikis- málum”, var haft eftir Hua I fréttastofunni „Nýja Kina” i gær. Búist er viö aö Hua segi af sér forsætisráöherraembættinu á þinginu en haldi áfram aö vera formaöur kommúnistaflokksins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.