Vísir


Vísir - 25.08.1980, Qupperneq 7

Vísir - 25.08.1980, Qupperneq 7
/ VlSIR Mánudagur 25. ágúst 1980 Mikil aösókn er að tlvóliinu, sem sett hefur veriö upp I tengslum viö sýninguna Heimiliö ’80, Mynd GVA, 1------w K-O. v ""2^— nti* Mv- Jf Austfirðingar viija virkjun á Fljótsflal og orkufrekan iðnað „Þaö var samþykkt sam- hljóöa ályktun um aö þing- menn kjördæmisins ynnu aö virkjunarmálum 1 Fljótsdaln- um, og aö komiö yröi upp orkufrekum iönaöi i tengslum viö þau,” sagöi Kristján Magnússon, sveitarstjóri á Vopnafiröi, en sl. laugardag héldu fund meö sér þingmenn og sveitarst jórnarm enn Austurlandskjördæmis. Kristján sagöi,aö tveir staö- ir kæmu til greina vegna næstu stór virkjunarfram- kvæmda, og væru þaö Blanda og Fljótsdalur. Akvöröun i þvi máli veröur tekin f vetur eöa á næsta ári. A fundinum var talaö um aö svæöiö milli Reyöarfjaröar og Eskifjaröar hentaöi vel fyrir verksmiöju fyrir orkufrekan iönaö. „Þetta er þó allt á frum- stigi,” sagöi Kristján, „og er hér eingöngu um viljayfirlýs- ingu aö ræöa.” SÞ Mlkil aðsókn á Helmlll ’80 Fimmtán til tuttugu þdsund mannshöföu séö sýninguna heim- iliö ’80 f gærkvöldi aö sögn Bjarna Ólafssonar, framkvæmdastjóra Kaupstefnunnar. Bjarni sagöi, aö tívóliiö vekti mikinn áhuga og gleöin skini úr hverjuandliti, jafnframt þvi, sem allir gangar sýningarinnar sjálfrar væru troöfullir af fólki og heföu veriö þaö alfa helgina. 'Þó kæmu dauöir timar inniá milli, einkum á matmálstimum. —KÞ Danir sigruðu Norðurlandamót grunnskóia- sveita i skák - ísiendingar höfnuðu í ððru sæti Danir sigruöu Noröurlandamót grunnskólasveita i skák, sem fór fram Í Alftamýrarskóla dagana 22.-24. ágúst. Sveit frá Alfta- mýrarskóla lenti i ööru sæti, en Islendingar hafa unniö þetta mót undanfarin tvö ár. tlrslit uröu sem hér segir: 1. Danmörk.Brobjerg skólinn frá Arósum: 14 vinningar af 20mögu- legum. 2. Island, Alftamýrarskóli, 11 1/2 vinningur. 3. Finnland, Hagalund skola, frá Heisinki: 10 1/2 vinning. 4. Island, Æfingaskóli Kennara- háskóla Islands: 9 vinningar. 5. Sviþjóö, Djurgardskóla, frá Kristinehamn: 7 1/2 vinning og 2 stig. 6. Noregur, Hastein skole frá Björgvin: 7 1/2 vinning og 1 stig. Mótshaldarar voru Skáksam- band Islands og Taflfélag Reykjavikur. Mótsstjóri var Þor- steinn Þorsteinsson. Verðlaunaafhending fór fram i Höföa siödegis i gær, þar sem keppendur þáðu boö borgar- stjórnar. Besti árángur á hverju boröi fyrir sig var sem hér segir: 1. borö: Karsten Rasmussen frá Danmörku meö 5 vinninga, (af 5 mögulegu). 2. borö: Páll Þór- hallsson,Alftamýrarskóla og Lars Mikkelsen, Danmörku með 3 1/2 vinning. 3. borö: Kenneth Bratte- tveit, Noregi meö 4 vinninga. 5. borö: Nils P. Nilssen, Danmörku meö 3 1/2 vinning. S.Þ. iö ráðleggjum þér aö vera á undan öörum aö velja skólatöskuna, því þá hefur þú úr mestu aö velja. rmm. elja^ HALLARMÚLA 2 LAUGAVEGI 84 HAFNARSTRÆTI 18 Hekrimm Á sýningunni „Heimilið ’80“ er fjölbreytnin í fyrirrúmi og margt að sjá. Fræðsla, skemmtun og leikir fyrir alla fjölskylduna. Stærsti maður heims. 2.72 m Á sýningunni „Heimilið ’80“ sérðu vaxmynd af stærsta manni heims, Róbert nokkrum Wadlow. Því miðurverðum viðað látaokkurnægjavaxmynd, því Róbert lést 15. júlí 1940. Þegar hann var 5 ára gamall var hann orðinn 2,34 m á hæð. 9 ára gamall bar hann pabba sinn á bakinu upp og niður stiga þegar hann vildi það við hafa. Faðmur Róberts var breiður, - 2,88 m og hann notaði skó sem voru 47 cm langir. (Ætli það sé ekki nr. sjötíu og eitthvað?) Nánar getur þú fræðst um Róbert í Heimsmetabók Guiness í sýningardeild nr. 45. (Hann væri fínn í körfuboltanum þessi!) Róbert er þessi til hægri hér á myndinni. (Hinn er framkvæmdastjóri sýningarinnar).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.