Vísir - 25.08.1980, Page 10
VISLR Mánudagur 25. ágúst 1980
10
ilrúturinn.
21. mars-20. april:
t>ú verður að endurskuða fyrri afstöðu
þína og gefðu þér góðan tlma til þess.
Nautið,
21. apríl-2í. mai:
Þú kannt að lenda i vandræðum með að
koma öðrum I skilning um fyrirætlanir
þlnar.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Þaö gæti verið góð tilbreyting að fram-
kvæma eitthvað, i stað þess að tala bara
um hlutina.
Krabbinn,
22. júni-2:i. júli:
Þú skalt búa þig undir nokkrar breytingar
á fyrri áætlunum. Þú hefur þó rétt til að
koma með athugasemdir.
íí'í.” l.jónið,
24. júli-2:t. agúst:
Þú munt hafa meira en nóg að gera I dag,
þvi er nauösynlegt að taka daginn
snemma.
Mevjan.
24. ágúst-2:t. sept:
Dagurinn veröur sennilega frekar rólegur
svo að þú færð nægan tima til að sinna
áhugamálunum.
V'ogin.
24. sept.-23. okt:
Þér veröur senniiega boðið út I kvöld. Ef
þú hefur ekki áhuga á aö fara hikaðu þá
ekki við að segja svo.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Gefðu þér góðan tlma til að athuga þinn
gang, annars kanntu að segja eitthvaö
sem þú átt eftir að iörast.
Bogmaðurinn,
23. nóv.-2l.
Einhver nákominn ættingi eða vinur gæti
valdiö þér erfiðleikum i dag.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Mundu að kurteisi kostar ekki peninga og
án hennar getur þú ient i vandræðum.
Vatnsberinn.
21. jan.-19. feb:
Þú getur gert góðan samning ef þú hefur
augun opin I dag. Ræddu málin við maka.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Námsfólk ætti að eyöa deginum til lestr-
ar. Og mundu að ekki er allt sem sýnist,-
Tarsan greip fast I hana
og sagði kuldaiega, nú
Ýmislegt hef ég heyrt.Crudd, en| Maggi viil
aö sökkva brynvörðum trukki ] breyta dálltiö
meö löggu I, hef ég J til með
aldreiheyrt. þennan Kirby
\\<í ^
ætlaég að hverfahéðan en
íyrst fer ég með þig til
þeirra þar sem þú skalt
standa fyrir máli þinu.!
\ l Sv» sannariega, þakka
Ý’X þér fyrir.
Raunverulega kostar
þessi vél 700 þús...