Vísir - 25.08.1980, Side 13

Vísir - 25.08.1980, Side 13
VÍSIR Mánudagur 25. ágúst 1980 4 • i r mamálíD? Textí: svemn GuOjónsson „OHJAKVÆMILEGT AÐ BÆTA STÖÐU ÞÉTTBÝLISINS” - seglr Guðmundur G. Þórarínsson Ég hef velt þessum hugmynd- um nokkuö fyrir mér og aö sjálfsögöu eru ákveönar leiöir til lausnar þessa máls ofar i huganum en aörar”, — sagöi Guömundur G. Þórarinsson, tójfti þingmaöur Reykvikinga. „En þaö er ljóst, aö lausn á þessu kjördæmamáli veröur aö vera samkomulag þannig aö menn mega ekki bita sig of fast i einstök atriöi. Ég er i fyrsta lagi alfariö á móti þvi aö fjölga þing- mönnum og tel þaö enga lausn eins og málin standa i dag. Hins vegar tel ég alveg óhjákvæmi- legt aö bæta stööu þéttbýlisins hérna á Suö-vesturlandi, sér- staklega i Reykjavik og á Reykjanesi og aö minum dómi er nærtækasta skrefiö i þvi aö uppbótarþingsætin falli ein- göngu á þetta svæöi, — annaö hvort sem uppbótarþingmenn eöa sem kjördæmakjörnir þing- menn. Ég hef lengi veriö þeirrar skoöunar aö einmenningskjör- dæmi séu á margan hátt heppi- legri en núverandi skipan. Meö einmenningskjördæmum reynir meira á þingmanninn sjálfan og hann veröur aö standa sig og Guömundur G. Þórarinsson, situr á þingi fyrir Framsóknar- flokkinn. jafnframt standa reikningsskap geröa sinna gagnvart kjósend- um meira en nú er. Hins vegar veröur ekki hjá þvi litiö, aö meö sliku fyrirkomulagi er hætta á aö misræmi veröi á milli fylgi flokkanna og þingmannatölu þeirra. Viö getum hugsaö okkur aö þingmenn einhvers ákveöins flokks ynnu þingsæti meö naumum meirihluta i flestum kjördæmum og heföi meö þvi yfirgnæfandi meirihluta á þingi þótt sáralitlu munaöi á fylgi þeirra og frambjóöenda ann- arra flokka. Viö höfum dæmi fyrir þessu t.d. I Bretlandi. Þaö er sem sagt margt sem menn veröa aö taka til greina þegar þessi mál eru skoöuö og ég fyrir mitt leyti tel ekki útilok- aö aö svokallaö persónukjör meö valkostum, eins og tiökast i Irlandi, gæti hentaö okkur, en meö þvi gætu kjósendur raöaö frambjóöendum úr öllum flokk- um á listann”, — sagöi Guö- mundur G. Þórarinsson. — Sv.G. IK-EN PÚLlTÍK „Jafna Þarf annan að stððumun í leiðinnr - segir Stefán valgeirsson „Éghef veriö á feröalögum aö undanfömu og hef þvi ekki séö þessa skýrslu en ég veit aö ýmsir hafa lagt á þaö höfuö áherslu aö jafna þurfi kosninga- réttinn ámilli kjördæma. Ég hef alltaf veriö tilbúinn aö ræöa þessimál og finna lausn á þeim en meö þvi' aö annar aöstööu- munur veröi leystur i leiöinni”, — sagði Stefán Valgeirsson i Auðbrekku, annar þingmaöur Noröurlandskjördæmis eystra. „Menn ræöa mikiö um mann- réttindi og þaö er eins og kosningaréttur séu einu mann- réttindin en ég held að menn skjóti þar nokkuð yfir markið. Égheldaöþaö þurfi aö taka til- lit til svæöanna ekki siöur en til fjöldans. Ef ekki er fundin lausn á þvi aö jafna llfsaöstöðu fólks, t.d á hinum afskektari stöðum, þá finnst mér aö ekki sé alvara á bak viö þetta hjá þessum mönnum sem eru að tala um mannréttindi. Ég er hins vegar eindregiö fylgjandi þvi að val kjósandans veröi aukiö, þe.e. aö kosningin veröi persónulegri heldur en er og ég er alveg inn á þvi aö breyta uppbótarþingsætunum á þann veg aö þaö veröi ekki miöaö viö hlutfall heldur ein- vörðungu á tölu atkvæöa og meö þvi mundi þetta jafnast dálitiö. En um leið og ákvaröanir veröa teknar um breytingar þarf aö taka ákvaröanir um aörar Stefán Valgeirsson, situr á þingi fyrir Framsóknarflokk- inn. breytingar sem einnig lúta að almennum mannréttindum. Ég leyfi að fullyröa aö þaö er mun meira álag á okkur þingmönn- um dreyfbýlisins en er á þing- mönnum i' þéttbýli,” sagöi Stefán Valgeirsson. —Sv.G. „BESTI KOSTURINN ER EINMENNINGS KJORDÆMI” - segir óiafur G. Einarsson „Fyrir viku las ég I blöðum, aö þingflokkum yröu sendar hugleiöingar Stjórnar- skrárnefndar um breytingar á kjördæmaskipaninni og var þaö haft eftir formanni nefndarinn- ar. Hér mun vera um sama lagg aö ræöa og lofaö var i jan- ar, aö sent yröi i febrúar sl. Ég hef ekki enn fengið þetta I hend- ur og get þvi ekki tjáö mig um það aö ööru leyti en þvi sem ég hef lesið i VIsi.” — sagöi Ólafur G. Einarsson, formaöur þing- flokks Sjálfstæðisflokksins og þriðji þingmaður Reykjanes- kjördæmis. „Ég tel brýnast að leiörétta kjördæmaskipanina þannig, aö vægi atkvæöa veröi sem jafnast og má það aö sjálfsögöu gera meö ýmsu móti. Ég hallast aö skiptingu núverandi kjördæma I fleiri kjördæmi og besta kostinn tel ég vera einmenningskjör- dæmi. Næst besti kosturinn aö minum dómi er einmennings- kjördæmi og hlutfallskosningar á landslista, svipaö og er i Vest- ur-Þýskalandi. Meö þessu móti Ólafur G. Einarsson, situr á þingi fyrir Sjálfstæöisflokkinn má leysa vandann án þess aö fjölga þingsætum. A þessu stigi er ég ekki reiöubúinn aö tjá mig frekar um hugmyndir Stjórn- arskrárnefndar”, — sagöi Ólaf- ur G. Einarsson. —Sv.G. GjörbvJting á svíði alfræðiutgáfu, -súfyrstai200ár! Encyclopædia Brítannica 15.útgáfa Lykill þinn aðframtíðinni! linÍCti 3 Kynnist þessari gjör- Þrefalt alfræöisafn i þrjátlu bindum breyttu útgáfu þekktasta alfræðisafns í heimi, ásamt öðrum bókum frá Encyclopædia Britannica, á sýningunni Heimilið ’80 Orðabókaútgáfan í Laugardalshöllinni 22. Auðbrekku 15, ágúst - 7. september. 200 Kópuvogi, sími 40887 Nauðungaruppboð annaö og sföasta á fasteigninni Holtsgata 14, ibúö merkt D, Njarövik. Þingl. eign Einars Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 28. ágúst 1980 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Njarövik. Útsalan í fullum gangi * * * Allt á að seljast * * * Rýmum fyrir veturinn * * * Útsala sem þú mátt ekki missa af LAUGAVEG 8. SÍMI • Z6S13 LW.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.