Vísir - 25.08.1980, Page 20

Vísir - 25.08.1980, Page 20
VISIR Mánudagur 25. ágúst 1980 20 Skólastjóramáiið í Grundarfirði Kennarar oo nemenúur Kunsa sér til hrevfings Skólahald hefst senn um land allt. Aðeins á einum stað eru skólamálin enn í fullkominni óvissu, nú þegar aðeins örfáir dagar eru til skólasetningar. Það er í Grundafirði. Þar hefur risið upp sérstæð deila sem ekki sést enn fyrir endann á. Margir for- eldrar eru svo uggandi um hag barna sinna að þeg- ar hefur nokkrum unglingum í efri bekkjum grunn- skólans verið komið fyrir í skólum utan Grundar- fjaröar. Atta af níu kennurum skólans siðastliðinn vetur hafa marglýst yfir þvi að þeir treysti sér ekki til að starfa með skólastjóranum Erni Forberg. Hann var í ársleyfi á siðasta skólaári, og þótti mörgum sem skólinn hefði tekið algerum stakka- skiptum meðan hann var f jarri. Þegar hann ákvað siðan að koma aftur til starfa risu kennarar upp og kváðustekki starfa með honum. Þar við situr og nú glymja auglýsingar í útvarpi um lausar kenn- arastöður við grunnskóla Grundarf jarðar og skila- frestur sagður vera 29. ágúst, sem samkvæmt al- manakinu er föstudagurinn næsti. I lok vikunnar mun því skýrast hvort kennarar fást til starfa í Grundarfirði og verði sú ekki raunin, þykir Ijóst að menntamálaráðuneytið verði að grípa inní deiluna og tryggja hag nemendanna i samræmi við grunn- skólalög. Og víst er að enn ala margir foreldrar þá von i brjósti að deilan verði til lykta leidd á þann veg að örn dragi sig í hlé og kennarar skólans frá því i fyrra taki upp þráðinn að nýju. Um þetta og margt annað fræddumst við Visis- menn í heimsókn okkar til Grundarf jaröar á föstu- daginn. Eðlilega hefur þetta sérkennilega mál vakið geysimikla athygli og umræðu i plássinu, þar er náið fylgst meðskrifum um máliðog margir þeir sem við heyrðum til, virtust m.a. kunna grein Svarthöfða frá þvi í síðustu viku svo til utanbókar. „Einlæg ósk að skóla- hald verði með eðlileg- um hætti” ViB hófum fer&ina í Grundar- firöi aö sjálfsögöu á þvi aö banka uppá hjá Erni Forberg skóla- stjóra, þó hann heföi til þessa neitaö aö ræöa máliö viö blööin. Hann tók okkur ljúfmannlega, en kvaö blööin aðeins gera illt verra með þvi aö blása þetta út. „Þaö er hins vegar allt i lagi aö fram komi,” sagöi hann, ,,aö þaö er einlæg ósk okkar hjónanna aö skólahald geti verið hér meö eöli- legum hætti i vetur.”Eiginkona Arnar er yfirkennari grunn- skólans i Grundarfiröi og hafa þau starfaö þar I hálfan annan áratug. Hann var aö þvi spuröur hvort hann heföi ekki veriögagn- rýndur áöur. „Ekki ööruvisi en á þann hátt aö foreldrar hafa hringt og sagt sem svo: „Honum Jóni litla geng- ur illa aö læra aö lesa.” Orn kvaöst vona aö kennarar sæktu um stööur viö skólann og sagöi mikla hreyfingu vera á kennurum síöla ágústmánaöar. Um eitthundraö og fimmtiu nemendur hafa á undanförnum árum veriöað jafnaöi i skólanum. Samkvæmt upplýsingum sem viö öfluöum okkur á Grundarfiröi hafa foreldrar á milli 50 og 60 barna ihugaö aö senda börn sin burt i aöra skóla, veröi örn For- berg skóiastjóri i vetur. Erfitt um húsnæði Guðmundur Ósvaldsson sveitarstjóri var aö fara á fund i hafnarnefnd þegar viö hittum hann aö máli. Hann sagöi aö þessi deila heföi i raun fyrst komiö til kasta hreppsnefndar er skóla- nefndin ákvaö i siöustu viku aö segja af sér. Hreppsnefndin heföi þá samiö ályktun og sent mennta- málaráöuneyti en um efni hennar vildi Guðmundur ekki tjá sig. Guðmundur taldi erfiöleikum bundiö fyrir sveitarfélagiö aö hýsa átta nýja kennara ef þeir á annaö borö byöust,kennarabíbú&- ir væru aöeins tvær og búiö væri i annarri þeirra. „Samkvæmt húsaleigusamningum er okkur ekki stætt d ööru en aö segja fólki upp með þriggja mánaöa fyrir- vara og þvi losnar önnur ibúöin e.t.v. ekki fyrr en eitthvaö er liöiö Geirmundur Vilhjálmsson 1 Grundarfiröi hafa eölilega allir einhverja skoöun á skólastjóradeilunni og margir eru uggandi um skólahald i haust. Blaöamaöur Visis sést hér á tali viö nokkra starfsmenn viö fiskvinnslu I plássinu. á veturinn,” sagði hann og bætti viö, aö mikill skortur væri á leiguhúsnæöi I plássinu. ,,Búinn að vera nógu lengi” „Ég held aö þaö séu allir á þeirri skoöun, aö örn sé búinn að vera hér nógu lengi, og þvi sé öll- um fyrir bestu aö hann taki sér frl”, sagöi Ragnheiður Þórarins- dóttir i samtali viö Visi, en hún er allt i senn skólanefndarmaöur, fyrrum kennari og móöir barns i skólanum. „Ástæðurnar fyrir óánægjunni meö örn eru margar sagöi hún, „en sú veigamesta er sú aö hann leysir ekki skólamálin af hendi sem skyldi. Þaö hafa margir foreldrar komiö aö máli viö mig og sagt aö þeir treystu sér ekki til þessaðsetja bömin sin i skólann i vetur undir stjórn Arnar. Þessir foreldrar voru mjög ánægöir meö skólastarfið siðastliöinn vetur, þeir muna ekki eftir ööru eins, þá voru allir ánægöir, kennarar, foreldrar og nemendur og þá stóö skólastarfiö meö miklum blóma, sem foreldrar þakka eölilega starfsliöi skólans.” Guömundur Osvaldsson sveitarstjóri Ragnheiöur kvaö 9. bekk skólans i ár vera ákaflega iUa á vegi staddan og heföu I tiö Arnar engar ráöstafanir veriö geröar til þess aö hjálpa þessum börnum, sem á einhvern hátt heföu oröiö útundan, — þó hefði skólastjóra verið fullkunnugt um vandann, m.a. kennt þessum árgangi i tólf ára bekk.„Þaö var ekki fyrr enifyrra aö fengnir voru sálfræö- ingar og aörir sérfræöingar til þess aö gera úttekt d þessum hóp og I framhaldi af þvi var hópnum Ragnheiöur Þórarinsdóttir fyrrum skólanefndarmaöur skipt og gafst þaö vel. Margir foreldrar þessara barna eru mjög uggandi um skólastarfið i vetur aö fenginni reynslu gegnum ár- in,” sagöi Ragnheiöur. „Einstrengingslegur og ósamvinnuþýður” „Hvers vegna sagöi skóla- nefndin af sér?” „Samstarf skólanefndar og Arnar hefur veriö á þann veg aö viö treystum okkur ekki til aö halda áfram störfum i skóla- nefndinni. örn hefur veriö ein- strengingslegur og ósamvinnu- þýöur, tekið eina ófrávikjanlega stefnu, ráöuneytiö hefur siöan fylgt honum aö málum og látiö álit skólanefndar sig engu varöa. Skólanefndin var mjög ánægð með kennaraliöiö á siöasta skóla- ári en nú liggur fyrir aö allir að einum undanskildum treysta sér ekki til aö starfa undir stjórn Arnar.” Ragnheiöur kvaö glfurleg fundahöld hafa veriö i allt sumar vegna þessa máls og m.a. heföu þrir fulltrúar menntamálaráðu- neytisins komiö vestur I sitthvert skiptið til þess aö grafast fyrir um ástæður fyrir óánægjunni og á þeim fundum heföu verið tí'nd til óteljandi atri&i m.a. heföi Sigurö- ur Helgason deildarstjóri I menntamálaráöuneytinu einn fariö suður meö fimmtfu atriði. „Auövitaö eru þetta engar glæpakærur,” sagöi Ragnheiöur, „þvi ekkert saknæmt er hér um að ræöa. A hinn bóginn er stjórn skólans ábótavant og þvi til sönn- unar hafa veriö nenfnd ótal dæmi á þessum fundum”. örn boðaður heim frá útlöndum Upphaf alls þessa máls mun vera það,aösögn Ragnheiöar, aö margir foreldrar höföu samband viö Garöar Eiriksson formann skólanefndar i' vor, og fóru þess á leit viö hann aö kannaö yröi hvort ekki væri hægt að halda i nú- verandi kennaraliö. í framhaldi af þvi kom sú skoðun kennaranna fram i dagsljósiö, aö þeir treystu sér ekki til samstarfs viö örn Forberg. Þegar máliö var komið

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.