Vísir - 25.08.1980, Qupperneq 31
t mynd Zamora „Elektra”, er Agamenon látinn vera rikur nauta-
bóndi á Spáni. Han deyr er hann veröur fyrir stungu nauts, en dóttir
hans Elekkra trúir ekki aöþetta hafi veriö slys.
SlónvarpiO ki. 21.15
Goðsögur
færöar m
nútlmans
Sjónvarpiö sýnir i kvöld mynd
ilr flokki goösagnamynda, sem
spænski kvikmyndaleikstjórinn
Juan Guerrero Zamora hefur.
gert. Zamora hefur tekiö griskar
goösagnir og fært þær til nú-
timans og breytt þeim í samræmi
viö þaö.
Þessi mynd er um Elektreu,,
systur íflgeniu, en sjónvarpiö
hefur áöur sýnt mynd Zamora um
hana. Agamenon faöir Elektru
deyr, en dóttir hans Elektrea
trúir ekki aö þaö hafi veriö aö
slysförum og kveöur bróöur sinn
Orestes heim. t myndinni er hann
látinn vera hippi, sem byr I
Hollandi og þykir honum fjöl-
skylda sin dálitiö furöulegt fólk.
Elektra reynir aö sýna honum aö
hann sé nú eini karlmaöurinn I
fjölskyldunni og aö andlát fööur
Hildur sagöist fá allt aö 80 bréf-
um fyrir hvern þátt en hún gæti
ekki lesiö nema helminginn af
þeim I hverjum þætti.
þeirra hafi alls ekki veriö slys.
Söguþráöurinn er aö mestu leyti
alveg sá sami og i goösögunni um
þessar persónur og þeir sem til
goösagnanna þekkja, koma til
Ég hef verib meö þennan þátt
i tvo og hálfan mánuö og ég er
farin aö kannast viö sum nöfnin
þvi aö sumir krakkanna senda
aftur og aftur,” sagöi Hildur
Eiriksdóttir sem sér um þáttinn
„Lög unga fólksins”.
„Ég hef fengib allt upp i 80
bréf fyrir einn þátt, og þá get ég
ekki einu sinni lesiö helminginn
af þeim kveöjum sem berast.
Venjulega fæ ég nú samt eitt-
hvaö minna af bréfum. Ég kem
svona 12-13 lögum i hvern þátt,
en þaö er beöiö umallt aö 30 lög-
um.
Hildur sagöi, að sér fyndist
mjög gama aö vinna viö þessa
þætti, en þaö versta væri, þegar
hún gæti ekki komiö öllum
með aö þekkja margar persón-
urnar hinum fornu sögum.
Þýöandi myndarinnar er Sonja
Diego.
—AB.
kveöjunum aö. Þær væru marg-
ar mjög skemmtilegar og þvi
væri þaö sárt aö þurfa aö sleppa
aö lesa helminginn af kveöjun-
um. Hún sagöi einnig aö val á
kveðjum sem kæmu i þættinum
væri algjört happdrætti fyrir
krakkana, þær væru valdar af
handahófi en einnig væri dálitiö
fariö eftir þvi hvaöa lög væru
vinsælust á hverjum bæ. Vin-
sælustu lögin núna væru,,Hvers
vegna varst' ekki kyrr” meö
Pálma Gunnarssyni og „Ég
sakna þin” meö „Þú og ég”.
Aö lokum sagöi Hildur, aö þaö
bærust yfirleitt færri kveöjur á
sumrin en veturna og þvi mætti
búast viö að enn fleiri kveöjur
yröu ekki lesnar i vetur. AB
útvarp
Mánudagur
25. ágúst
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Leikin létt-
klassisk lög, svo og dans-og
dægurlög.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
um ástina og dauöann” eftir
Knut Hauge. Siguröur
Gunnarsson les þýöingu
sina (19).
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
,15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Janet
Baker syngur meö Ensku
kammersveitinni ariu úr
óperunni „Krýningu
Poppeu” eftir Claudio
Monteverdi; Raymond
Leppard stj./Ralph
Kirkpatrick leikur Sembal-
svitu nr. 5 eftir Francois
Couperin/Eugene Ysaye
strengjasveitin leikur
Adagio i g-moll eftir
Tommaso Albioni, Lola
Bobesco stj./Heinz Holliger
og félagar i Rikishljóm-
sveitinni I Dresden leika
óbókonsert i d-moll eftir
Antonio Vivaldi/Jean-Max
Clément leikur á selló Ein-
leikssvitu nr. 6 i D-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir P.C, Jersild. Guörún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (15).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
-18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Cm daginn og veginn.
Gunnar Páll Ingólfsson tal-
ar.
20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Sigrún
Valbergsdóttir og Karl
^ Agúst Úlfsson.
20.40 Lög unga fólksins.
Hildur Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan:
„Sigmarshús” eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur.
Höfundur les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi.
Umsjónarmaöur: Arni
Emilsson.
23.00 Tónleikar. a. Strengja-
kvartett i G-dúr op. 76 nr. 1
eftir Joseph Haydn.
Aeloian-kvartettinn leikur.
b. Klarinettukonsert nr. 1 I
c-moll op. 26 eftir Louis
Spohr. Gervase de Peyer
leikur meö Sifóniuhljóm-
sveit Lundúna; Colin Davis
stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni
20.40 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Jón B. Stefánsson.
21.15 Elektra. Mynd úr flokki
goösagnamynda, sem
spænski kvikmyndaleik-
stjórinn Juan Guerrero
Zamora hefur gert og eink-
um leitað fanga i griskum
goösögum, sem hann færir i
nútimalegri búning og lætur
gerast i heimalandi sinu á
þessari öld. Þannig var um
íflgeniu, sem áöur hefur
veriö sýnd I Sjónvarpinu, og
þannig er um Elektru, syst-
ur hennar. Elektra kveöur
heim bróöur sinn, Orestes,
vegna andláts fööur þeirra,
af slysförum aö þvi er sagt
er, en Elektra leggur litinn
trúnaöá þaö. Þýöandi Sonja
Diego.
22.20 Fjársjóöir á hafsbotni.
(Cashing in on the Ocean,
bresk heimildamynd). A
botni Kyrrahafs eru stórar
breiöur af litlum, dökkum
málmvölum. Enginn veit,
hvernig þær hafa hafnaö
þarna, en verömæti þeirra
er taliö nema fimm milljón-
um milljarba islenskra
króna, og eins og af likum
lætur renna margir hýru
auga þessa gifurlegu fjár-
sjóöi og deila hart um rétt-
inn til þeirra. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason. Þulur
Friöbjörn Gunnlaugsson.
23.15 Dagskrárlok.
„Farinn að kannast
við suma”
Okkur skortir „Flag pole sltlingv’
A sama tfma og öll venjuleg
samkeppni drepst I dróma
vegna rikisráöstafana, þannig
aö kaupmaöurinn á horninu
getur ekki lengur keppt aö ráöi
viö kaupmanninn á hinu horn-
inu, öll list er oröin jafn góö og
atvinnuvegir skammtaöir,
samanber loönu og þorskveiöar,
eflist margvfsleg vitleysinga-
keppni úr hófi. Helsti áróöurs-
aöili fyrir sllkum keppnum er
sjálf rauövinspressan meö
smakki slnu, neytendasiöu, sem
er aö veröa eins fyrrirferöar-
mikil og landbúnaöarráöuneytiö
og hæfileikakeppnum, þar sem
tvær raulandi konur úr Keflavlk
slaga hátt upp I Pavarotti.
Nýafstaöiö er eitthvaö sem
heitir Ljómarail, sem heitir aö
likindum I höfuöiö á smjörllk-
inu. Sjálfur forseti landsins
startaöi röllunumogkvaddi m.a.
italska keppendur meö ósk um
góöa ferö á frönsku. Sjórall fór
fram i sumar og gekk ekki á
ööru en grátklökkum mótorbil-
unum og stórum heitstrenging-
um um aö ljúka þvi a tveimur
„silindrum”. Kvartmílukeppni
er stunduö á sérstakri braut,
þar sem mestu skiptir aö láta
rjúka undan þribreiöum hjólum
i startinu. Þegar hæfileika-
keppni lýkur, hefst væntanlega
stjörnumessa, þar sem popp-
fólkiö fær sérstök verölaun frá
rauövinspressunni og hár-
greiöslukeppnir hafa veriö
haldnar, enda eigum viö eins og
allir vita heimsfrægt fólk I hár-
greibslu og erum komin meö
afro og Bo Derek-greiöslu, þeir
sem eru ekki sköllóttir eöa fela
flösuna undir hárkollum. Og nú
siöast heitir uppákoman Heim-
iliö 80 handa þeim, sem aldrei
sjá sin eigin heimili fyrir eftir-
vinnu, næturvinnu, sólarlanda-
feröum, sumarfrlum og skiba-
feröum i Kerlingafjöllum.
Þannig er raunar allt á fullu
ailan ársins hring I samkeppn-
um og sýningum, sem eiga aö
draga aö áttatíu þúsund manns
og skila tvö hundruö og f jörutlu
milljónum I aögangaseyri fyrir
aö horfa á nokkrar auglýsingar
úr rúmfataiönaöinum aö ó-
gleymdri neytendasiöu rauö-
vinspressunnar.
Auðvitaö eru svona fyrirbæri
aldrei fullnýtt, hvorki á aug-
lýsingasýningum um rúmfata-
iönaöinn I landinu og stólfóta-
smiðina eöa I röllum á sjó eöa
landi. Margt fleira geta ungir og
áhugasamir bissnessmenn tekiö
upp eftir útlendingum, en hug-
myndaauögin viröist nokkuö
miöast viö þaö, sem gert hefur
veriö annars staöar, þótt þaö
þyki svo ómerkilegt, aö yfirleitt
berast aldrei fréttir af þvi út
fyrir sveitarfélagiö. Manni dett-
ur t.d. i hug hinir svakalegu eld-
gleypar og sveröaætur, sem
Heimiliö 80 heföi átt aö fá meö
tivoliinu. Þaö heföi jafnvel veriö
hægt aö fá einhvern gleypinn til
aö kyngja svo sem eins og einni
eldhúsinnréttingu. Þá er ógetiö
fyrirbæra, sem rauövlnspress-
an og kaupstefnan hefur svikiö
landsmenn alveg um, eins og
tunnuferöir niöur fossa. Þab
væri ekxi ónýtt aö fá t.d alætu i
erlendum veitingahúsum til aö
fara I tunnu niöur Gullfoss. Þaö
mætti prófa aö selja aögang
fyrir tvö hundruö og fjörutlu
milljónir aö þvi „sjói”, og
gleyma ekki aö auglýsa á tunn-
unni.
En þaö sem einkum skortir á
tslandi er keppni i „Flag pole
sitting”, Svarthöföi leggur til aö
góöir menn taki sig nú saman og
undirbúi samkeppni i flagg-
stangarsetum. Þetta var ein-
hver mesta keppnisgrein heillar
heimsálfu á árunum milli
striöa. Heimsmetiö er samfelld
sextiu og þriggja tima flagg-
stangarseta, og var upplýst
undir lokin, aö flaggstangarset-
inn heföi haft hjá sér fötu, enda
mátti ekki vikja af stönginni til
nauösynlegra erinda. Þaö er
einlæg von okkar allra, sem
horfum meö vaxandi hrifningu
á keppnir og auglýsinga-
sýningar, aö flaggstangarsetur
veröiekki látnar gjalda þess, aö
þær hafa legiö niöri um tima.
Fötuna handa væntanlegum
heimsmethafa hlýtur aö mega
finna á Heimiliö 80.
Svarthöföi.