Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 3
vtsm Föstudagur 29. ágúst 1980 „STEFHIR I IHET- AÐSÚKN” - seglr Halldör Guðmundsson um sýnlnguna „Heimiiið’80” „Viö getum ekki veriö annaö en ánægöir meö aösóknina og þetta hefur gengiö mun betur en viö áttum von á” — sagöi Halldór Guömundsson, blaöafulltrúi sýningarinnar „Heimiliö ’80”, er Visir innti hann eftir aösókn á sýningu Kaupstefnunnar i Laugardalshöll. Halldór sagöi, aö ef svo færi sem horföi stefndi i metaösókn, en nú um miöja þessa viku höföu um 30 þúsund manns sótt sýninguna. „Aösókn hefur veriö meiri en nokkru sinni fyrr, og ef viö miöum viö fyrri sýningar getum viö búist við um 90-100 þúsund manns, áöur en yfir lýkur”, — sagöi Halldór ennfremur. Til samanburöar má geta þess, aö þegar mest aösókn var áriö 1977 komu um 80 þúsund manns á sýninguna. Halldór sagöi aö greinilegt væri aö Tivolfið heföi mest aödráttar- afl, enda kæmi þaö i staðinn fyrir aöra þætti, sem áöur heföu gegnt þvi hlutverki aö draga fólk aö, svo „Úr vlðlum vanans" - Fiugleiðaferðír til að laða að (erðamenn Flugleiðir hafa nú fyrirhugað átak til þess að laða erlenda ferða- menn til landsins yfir vetrarmánuðina. Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúiFlugleiöa, sagöi i samtali viö Visi að hér væri um að ræöa út- vlkkun á dagskrá sem verið heföi undanfarin þrjú ár en aö þessu sinni beindist athyglin einkum að vetrartimanum. Ferðir þessar hafa verið nefndar „Brake away” sem blaðamaður leggur til að veröiá islensku nefndar „Or viðj- um vanans”. Ýmiskonar ferðir verða innan- lands og i tengslum viö þær fjöl- breytt dagskrá. Gullfoss og Geysisferðum verður haldiö uppi en þaö hefur ekki tiðkast áöur yfir vetrarmánuöina, sérstakar kvik- myndasýningar veröa, vinnu- staöaheimsóknir, yoga verður þrisvar I viku. Þá er gert ráö fyrir afnotum af saunaböðum, sund- laugum og þess háttar heilsu- r?ektarágtæum. Guðmundur G. Þórarínsson um slörl efnahagsnefndar: Engln samstaða og tlllögur „að allt tal um að leggja eigi niöur Útvegsbankann, er aö minu mati algjörlega út I hött”. Eggert Haukdal, sem sæti á i nefndinni, kannast ekki við þaö að leggja eigi niöur Framkvæmda- stofnun. Það er hinsvegar fullyrt af Jóni Ormi Halldórssyni, for- manni nefndarinnar aö þaö skuli gert. Tillögur nefndarinnar eru nú til umfjöllunar hjá þriggja manna ráðherranefnd. —óM óunnar „Efnahagsnefndin hefur lagt fram ýmsar hugmyndir, en þær eru óunnar, og nefndarmenn alls ekki á einu máli um þær”, segir Guömundur G. Þórarinsson i við- tali viö Timann i gær um tillögur efnahagsnefndar rikisstjórnar- innar. Tómas Arnason viðskiptaráð- herra tjáir sig einnig um tillög- urnar, aö þvi er varöar samein- ingu rikisbanka, en hann segir, færóu námsbækurnar líka í Pennanum. Þar með höfum vió allt fyrir skólafólkiö chhee J HALLARMULA 2 Kvöldstemnning I Tivoli. (Visismynd: G.V.A.) sem tiskusýningar og skemmtiat- riði ýmis konar. Halldór var spuröur álits á gagnrýni þeirri, sem fram hefur komið um aö ekki skuli vera hægt aö fara eingöngu i Tlvoliið, án þess að borga sig inn á sýninguna. Svaraði hann þvl til, aö litiö væri á sýninguna og TIvoliiö sem eina órjúfanlega heild og meöal ann- ars af þeim ástæðum, aö Tivolíiö kemur I staðinn fyrir áöur nefnda þætti sem aödráttarafl á sýning- una sjálfa. —Sv.G. r HLJOÐFÆRAVERSLIJMN Tónkvíil 1 AUGLÝSIR Vorum að fá sendingu af þessum frábæru þýsk-amerísku pianóum Opið laugardaga frá kl. 10-6 WURLÍIZER® Tónkvíil LAUFÁSVEGI17 Simi 25336 WURLÍIZER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.