Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 12
Föstudagur 29. ágúst 1980 12 «. k Mk . . ÍÍÍÍÍXv • ' , i sSíMíSiiiííii::: mmmm i t Ý i XvxXvXvxXv/:: ... . i 8É ! IIÍÍIÍÍllÍÉÉll ' :::: : iíiíiíviíÝiíiÝiíiviííi ■ Lokaþáttur frásagnar húsfreyjunnar i Pottery Cottage xiiixiiix;;: Að borða góðan mat er Dað skemmtilegasla sem ég geri Aö þessu sinni er Helgarviötaliö viö Kristinn Haiisson, úperusöngvara. Aö venju hefur Kristinn frá mörgu aö segja og fer á kostum i þessu iétta viötali. onr Iromin I takar stjórnmálaílokka? Forsvarsmenn tslenskra aöalverktaka hafa sjaldan viljaö ræöa í fjölmiölum um starfsemi fyrirtækisins og ýmsa þætti sem hafa þótt gagnrýnisveröir á undanförnum árum. Vísi tókst aö ná tali af Thor ó. Thors, forstjóra fyrirtækis- ins, þar sem hann svarar helstu spurningum um starfsemi þess i itarlegu viötali. Misskilinn þjóðarmetnaður — og fastir liöir á sinum staö. f fyigfl með danska utanríkisráðherranum I Þingvallatðr og hestamennsku: Island skartaöi sinu fegursta er Kjeld Olesen utanrikisráöherra Dan- merkur kom hingaö til lands i opin- bera heimsókn i gærmorgun. Kjeld Olesen hefur veriö varaformaöur Sosial- demokrataflokksins danska frá árinu 1973. Hann hefur veriö ráö- herra I þremur rikisstjórnum. 1 briðia ráöuneyti Jens Otto Krag, var Kjeld landvarnarráöherra, i ráöu- neyti Ankers Jörgensen 1971 starfaði hann sem vinnumálaráöherra en hefur nú tekið að sér utanrikismála- þáttinn. Allt frá þvi Kjeld Olesen hóf þingmennsku, hefur hann mikið starfað i utanrikis- og varnarmála- nefndum. Með friðu föruneyti var haldið til Þingvalla laust fyrir hádegi i gær. Þar veitti Ólafur Jóhannesson hon- um góða leiðsögn um sögustaöinn, en siöan var snætt i Hótel Valhöll. Kjeld Olesen hafði sérstaklega far- ið fram á að fá að kynnast islenska hestinum og var þvi ekið með ráð- herrann að Dal i Mosfellssveit þar sem rekin er tamningastöð og reið- kennsla. Þar brá Kjeld sér i léttari klæðnað og spókaði á færeyskri ull- arpeysu og gallabuxum, sem stakk k Viö útsýnisskifuna á Þingvöllum. ólafur gefur Kjeld innsýn I landslagsheiti. Fjarri standa þelr Steffen Smidt, ritari f danska utanrikisráöuneytinu, Einar Ágústsson, sendiherra í Danmörku og Otto Möller sendiherra. Föstudagur 29. ágúst 1980 17 Frá útsýnisskffunni á Lögbergi, var gengiö niöur Almannagjá og aö Valhöll. skemmtilega i stúf við nútimalegan reiðm annsklæönað. Fundinn var vel spakur hestur fyrir ráðherrann en með honum riðu Otto Möller sendiherra og Einar Agústsson sendiherra, ásamt leiö- beinendum.' Nú ertu bara eins og is- lenskur bóndi, sagði Ólafur Jóhann- esson og brosti. Reyndar sagöist Kjeld veröa að viðurkenna, að þetta væri ekki i fyrsta sinn er hann kæmi á hestbak, þvi i æsku heföi hann mikið stundað reiömennsku á dönskum sveitabæ. Þvi skýröust fljótt fagmannleg hand- tök utanrikisráðherrans danska er hann reið úr hlaði i Dölum. Gljá- svartar ráöherrakerrur fylgdu i humátt á eftir reiðmönnum, sem virtist lika vel við islenska hestinn. „Þetta er stórkostlegt”, heyrðist sagt á dönsku er Visismenn kvöddu hinn vaska utanrikisráðherra sem fjarlægðist á skeiðandi hesti sinum niðuraðHafravatni. —AS. Aö Dal f Mosfellssveit steig Kjeld Olesen á bak fslenska hestinum og Einar Agústsson fylgdi honum fast á eftir. ólafur kaus hins vegar að halda sig á jöröinni. Kjeld Olesen var óhræddur viö aö slá á léttari strengi f samtali viö ólaf. Þegar ólafur sagöi aö nú skyldu þeir fara niöur aö Valhöll, spurði Kjeld: ,,Er meiningin aö hoppa hér niöur, eða förum við veginn?” J NÝKOMNIR .CHICAGOl HJÓLASKAUTAR Mjög hogstætt verð Glæsibæ -S: 82922 UMBOÐSMANN VANTAR á Blönduósi Upplýsingar í síma 28383 Verð kr. 46.500 Verð kr. 26.500 Verð kr. i 9.500

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.