Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Föstudagur 29. ágúst 1980 22 (Smáauglýsingar - simi 86611 OPIÐ ’ Mánudaga tjl föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokaö — sunnudaga Til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu búslóð s.s. mjög gott 22” litasjónvarp, isskápur, eld- húsborð og stólar, sófasett og borð, simaborð, skrifborð, hjóna- rúm o.m.fl. Uppl. i sima 75610 i dag og næstu daga. Gram isskápur meö frystihólfi til sölu, 3551, tæp- lega 3ja ára gamall. Til greina kemur aö taka minni isskáp upp i greiöslu. Einnig til sölu hjónarúm meö áföstum náttboröum. Uppl. i sima 76142 i dag og næstu daga. Til sölu. Gamlar huröir meö körmum og plastvaskur. Upplýsingar i sima 74504, eftir kl. 5.00 á kvöldin. Til sölu sambyggö trésmiöavél ásamt handfræsara. Uppl. I slma 77178. Mosa disel rafsuðuvél til sölu árg. 1977. Þarfnast viö- geröar. Verö kr. 500 þús. Uppl. I sima 83705 og á kvöldin 76138. Óskast keypt Þarfnast notaös reiöhjóls fyrir sem lægst verö. Má þurfa smávægilegar lagfæringar. Uppl. i sima 16228. Húsgögn Sófasett með rauðu pluss áklæöi, til sölu, þarfnast smá-lagfæringar. Verö kr. 75.000. Uppl. i sima 74775. 4ra sæta sófi með tveim stólum til sölu, Einlit- ur. Selst ódýrt. Uppl. I sima 17048 e. kl. 16. Eldhúsborð ogsex stólar til sölu. Uppl. i sima 31189.__________________________ Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn., skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishtisgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökumf umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Til sölu 1., 2ja og 3ja sæta sófasett, meö ullaráklæöi og boröstofuborö meö fjórum stólum. Upplýsingar i sima 76142 i dag og næstu daga. Til sölu útskoriö sófasett „Max”, 2ja manna Flórida svefnsófasett, skrifborö meö fylgiboröi, stakur sófi meö leöurlikisáklæöi, sænskt sófasett 1x2x3 sófar, hornborö og sófaborö. Uppl. i sima 13265. Hringlaga boröstofuborð (dökkt) meö 3 lausum plötum til sölu. Uppl. aö Dyngjuvegi 16 eftir kl. 13. Skrifborð Til sölu stórt vandaö skrifborö. 100x200 cm., úr ljósum viði. Verö 150 þús. Upplýsingar I sima 53619. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð. Sendum i póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö Oldugötu 33, simi 19407. Rokkoko. Úrval af Rokkokó stólum meö og án arma. Einnig Renesen- og Barrok-stólum, Rokkoko-boröum og Onix-boröum o.fl. Greiösluskil- málar. Nýja bólsturgeröin, Garöshorni, Fossvogi. Sjónvörp Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög gott fjarstýrt 22” litasjónvarp. Uppl. i sima 75610 i dag og næstu daga. Tökum í umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugiö- ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. ÍHIiémfgki ooo fII •« Hljómbær auglýsir Hljómbær: Úrvaliö er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Versliö þar sem viöskiptin gerast best. Mikið úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum. Tökum allar gerðir hljóöfæra og hljóm- tækja i umboðssölu. Hljómbær, markaöur hljómtækjanna og hljóðfæranna markaöur sports- ins. Hverfisgötu 108. S. 24610. ÍHIjóófæri Til sölu: DANEMAN pianó. — Rótarhnota — Renner hamraverk. Uppl. I sima 19268. (Heimiiistæki tsskápur Til sölu isskápur ATLAS, hvitur aö lit. Uppl. f sima 71422. Raleigh Drifter 3ja gira reiöhjól, til sölu. Uppl. i sima 20664 e. kl. 7. Hæ.ungu menn! Til sölu ákaflega vel meö fariö og i góöu ásigkomulagi Danskt S.C.O. (Chopper) girahjól. Aöeins um 2ja ára gamalt og litiö notaö, margir fylgihlutir. Sjón er sögu rikari. Verö 80 þús. kr. Uppl. 1 sima 28771. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Enginn fastur afgreiðslutimi sumar- mánuöina en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa, fram aö hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Cellulose þynnir. Til sölu Cellulose þynnir á mjög góöu kynningarveröi í 5 lítra og 25 litra brúsum. Valentine umboö á Islandi, Ragnar Sigurösson, Há- túni 1, simi 12667. Reykjavik — Feröafólk Akranesi Heildsala — Smásala. Þú getur gert mjög hagkvæm viö- skipti á vönduöum áhugaverö- um þýskum eöa enskum Alu-flex myndum i álrömmum I silfur- gull eöa koparlit. Feröafólk sem fer um Akranes litiö viö og hagn- ist á hagkvæmu veröi á myndum aö Háholti 9 (vinnuverkstæöinu) Mynd er góö gjöf eöa jólagjöf. Opiö milli kl. 13.00-22.00 og um helgar. Sendum lika I ptístkröfu. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi, s. 93-1346. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrif- borö, sófasett, svefnherbergis- húsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum i’ umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Fyrir ungbörn Barnakerra. Til sölu stór brún Emmaljugga kerra. Uppl. I sima 23092. Til sölu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um.Verökr. 150 þús. Uppl. i sima 84104. Silver Cross skermkerra brún aö lit, 2ja ára til sölu. Simi 72262. gLáLíL Barnagæsla Óska eftir barngóöri konu til aö gæta 1 1/2 árs gamals barns 1/2 daginn ná- lægt Rauðalæk. Uppl. I sima 77681 eftir kl. 8. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland til leigu á suö-vestur landi. Landiö er kjarri vaxiö. Uppl. i sima 93-7523. Til sölu sumarbústaöaland i nágrenni Reykjavikur. Uppl. I sima 77178. ,MB7 Hreingérninqar Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Hólmbræður Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áður en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Yður til þjónústu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt semv stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath, 50 kr. af-j sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 pg 77992. Ólafur Hólm. Kennsla Skurðlistaná mskeið. Niunda starfsáriö hefst 1. sept. örfá pláss laus. Hannes Flosason, simi 23911. Tilkynningar ATH. Breytt sfmanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. Einkamál «ÍC Takið eftir. Hjónamiölun og kynning er opin kl. 1-6 alla daga. Simi 26628. Geymiö auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Maður á besta aldri óskar aö kynnast konu á aldrinum 25 til 40 ára sem vini og félaga. Tilboö sendist augl. deild Visis fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Gagnkvæmt traust”. Þjónusta Einstaklingar, félagasamtök, framleiðendur óg innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinnfarvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir i sima 33947. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. (Þjónustuauglýsingar ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKEK An, n.VDIU,r. . u, Hji o.fl. ' ^ jv rj, ;Fullkomnustu tæki I JL Skolphreinsunw ^ ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þið þurfið að láta lag- færa eignina þá hafið samband við okkur. Við tökum að okkur allar al- mennar viðgerðir. Girðum og lagfær- <um lóðir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboð eða tímavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 WF' SOLBEKK/R f 4 Marmorex hf. Helluhrauhi 14 222 Hafnarfjorður Simi: 54034 — Box 261 Afgraiðslutimi 1 ti!2 sót- arhringar Stimpiagerö sSb^ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 ->* Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir í úrva/i, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu veröi. T^bústofn Aftalstræti 9 (Miðbaejarmarkaöi) Símar 29977 og 29979 BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22._____j Sjónvarpsviðgerðir N HEIAAA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA AAANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁMNN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld-og helgarsimi 21940 Sedrus kynnir: Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- Komið og skoðið bás okkar nr. 82 á sýningunni Sedrus Súðarvogi 32, sími 30585. iA> Vi Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Er stifiað? Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niðurfölíum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stifiuþjónustan Upplýsingar f síma 43879. Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.