Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Föstudagur 29. ágúst 1980 -~ -
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ' Mámdcigá til föstudaga kl. 9-22
‘.Laugardaga lokað — Sunnudaga kl. 18-22
Þjónusta
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Heimkeyrsla. Uppl. i sima 99-
4566.
Smiöum eldhúsinnréttingar
i gamlar og nýjar ibúðir, ásamt
breytingum á eldri innréttingum.
Uppl. i sima 24613.
Plpulagnir,
viðhald og viðgerðir á hitavatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss kranar settir á hitakerfi
og lækkum hitakostnað. Erum
pipulagningamenn. Simar 86316
og 32607. Geymið auglýsinguna.
Atvinna í bodi
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sém máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
augíýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Vantar góðan starfskraft.
Gúmmisteypa Þ. Kristjánssonar
Súðarvogi 20, simi 34677.
Verkamenn.
Verkamenn óskast nú þegar.
Uppl. i sima 27458.
Afgreiðslustúlka
óskast. Ingólfsbrunnur. Uppl. I
sima 21837 kl. 2 og 6 i dag.
Afgreiöslumaður
óskast i fiskbúð. Uppl. I sima
52324 og 39380.
Þungavinnuvélamenn
búsettir i Mosfellssveit óskast.
Steypustöðin h/f, simi 33600.
Kvöld- og helgarvinna.
Vil ráða duglega rafsuðumenn i
kvöld- og helgarvinnu um tima.
Uppl. i sima 53822.
Viljum ráða nú þegar
starfskraft við afgreiðslu I hús-
gagnaverslun. Vinnutimi milli kl.
1 og 6 e.h. Æskilegur aldur 40 til 50
ára. Uppl. i slma 28480.
Vélsmiðja i Garðabæ
óskar eftir að ráða stúlku til skrif-
stofustarfa i lengri eða skemmri
tima. Uppl. i sima 53667 e. kl. 7 á
kvöldin.
Starfsmaður óskast.
Upplýsingar á staðnum. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10.
Óska eftir
starfskrafti til afgreiðslustarfa
Uppl. i sima 37750.
Óska eftir
vel launuðu starfi. Er lærð smur-
brauðsdama. Hef fengist mikið
við matreiðslu bæði til sjós og
lands. Uppl. i sima 72283 eftir kl.
6.
18 ára stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Hringið i slma 42336 eftir kl. 5 á
daginn. Asta.
HúsnædSíboói )
Húsaleigusamningur
ókeypis.
Þeirsem auglýsa i húsnæðis-
augiýsingum Visis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparað
sér verulean kostnað við
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Slðumúia 8,
simi 86611.
Til leigu
tveggja herbergja ibúð I austur-
borginni. Uppl. i sima 92-2140
milli kl. 20.30 og 22.00 i kvöld.
tbúð til leigu.
Hafnarfjörður — Norðurbær. 4ra
herb. neðri hæö I tvibýlishúsi meö
bllskúr, til leigu strax. Leigutimi
6mán. Uppl. Islma 53314e. kl. 19.
3ja herbergja
90 fm., Ibúð til leigu I Breiöholti.
Vélaþvottahús og hússjóöurinn 31
þúsund. Leigutíminn til mailoka.
Tilboð sendist blaðinu merkt
„mallok”.
4ra-herbergja
ibúð i Laugarneshverfi til leigu nú
þegar. íbúðin leigist i 1 ár og 3ja
mánaða fyrirframgreiðsla. Til-
boð leggist inn á augld. Visis
merkt „Reglusemi 34853” fyrir 4.
september.
Höfum góða 3 herb.
ibúð með öllu innbúi til umráða i
Vínarborg. Óskum eftir skiptum
á sambærilegri ibúð I Reykjavik
frá 1. jan. i 6—8 mánuði. Uppl. i
sima 41496 milli kl. 6 og 8.
Geymsla.
Þurr 6.60 ferm. geymsla I stein-
húsi i vesturbænum er til leigu.
Uppl. I sima 17952.
Til leigu
skammt frá Háskólanum 3ja her-
bergja ibúð ásamt 4 herbergjum I
kjallara, leigist I einu lagi eða
sem herbergi með eldunarað-
stööu. Uppl. i sima 10990.
Húsnæóióskast
Hafnarfjörður.
4—5 herb. ibúð óskast til leigu.
Þrennt fullorðið I heimili. Ars
fyrirframgreiösla. Reglusemi
heitiö. Uppl. i sima 52258 eftir kl.
6.30.
2—3 herbergja Ibúð
óskast til leigu sem næst
Verslunarskólanum. Uppl. I sima
93-7414 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung hjón með 2 dætur
óska eftir ibúð á leigu, strax, helst
i Breiðholti. Uppl. I sima 32138.
Vantar 2ja herbergja
ibúð. Má vera i gömlu húsi. Uppl.
i sima 24955.
Ung reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi sem næst
Þverbrekku I Kópavogi. Uppl. i
sima 42990 milli kl. 7 og 8.
Ung stúlka utan af landi
óskar aö taka herbergi á leigu.
Aigjörri reglusemi heitið. Uppl. i
sima 73359.
Ungt par
utan af landi, námsfólk i Reykja-
vik óskar að taka á leigu litla
ibúö. öruggum greiðslum og
góöri umgengni heitið. Þeir sem
áhuga hafa hringi I sima 20763.
(Bílamarkaóur VÍSIS — sími 86611
J
Bílasalan
Höfóatúni 10
s. 18881 & 18870
Ford Bronco ’66
Rauður, gullfallegur bill.
Verð 2,2 millj.
Skiptiá 2 dyra ameriskum eða smábil.
Chevrolet Nova árg. ’71. Ekinn 12 þús.
á vél. stólar, sjálfskiptur I gólfi, 8 cyl.
307, 2 dyra, krómfelgur o.m.fl. Verð 3,1
millj. Skipti ath. á ca. 1.0 millj. bfl.
Ford Mustang '67. 8 cyl. 302, sjálf-
skiptur. litur svartur, krómfelgur,
breið dekk. Fallegur bill. Verð 2,5
millj.
BMW 528 1977 Litur rauður
Gullfallegur bUl. Verð: Tilboð
Skipti, skuldabréf.
Pontiac Grand Prix ’78
Opel Record 4d L ’77
Vauxhall Viva de lux ’77
Oldsm. Cutlass Brough. D ’79
Mazda 929, 4ra d. ’74
Ch.Malibu Classic ’78
Ch. Blazer Cheyenne ’76
FordCortina '71
Ford Cortina 1600 L' ’77
Dodge Aspen SE sjálfsk. '78
Citroen GS X3 ’79
Ford Maveric 2ja d. ’70
Lada 1600 ’78
Scoutll VI, sjálfsk., ’74
RangeRover ’75
Volvo 244 DL beinsk. '78
Pontiac Grand Am, 2ja d. ’79
Ford Bronco Ranger ’76
Toyota Cressida, 5gira ’78
M. Bens 230, sjálfs., ’72
Peugeot404 ’74
Ch. Nova Conc. 2ja d. ’77
Mazda 121 Cosmos ’77
Lada Sport ’79
RangeRover ’76
Peugeot 304 station ’77
Ch. Citation 6cyl. sjálfsk. '80
Ch. Suburban m/framdrifi '69
Pontiac Grand LeMans ’78
Oldsrn. Delta diesel '79
Volvo 144dl. sjálfsk. ’74
Ch. Nova sjálfsk. ’77
Austin Mini ’75
Austin Allegro ’79
Ch.Chevette ’79
Ch. Nova Concours 2d ’78
ScoutTraweller ’77
Ch.Nova ’73
Datsun 220 C diesel ’77
Ch. Nova sjálfsk. ’74
Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79
Ford Bronco V8, sjálfsk. ’74
Man vörubifreið ’70
Samband
Véladeiid
TRUCKS
9.950
5.500
3.300
12.000
3.200
7.700
7.800
1.000
4.200
7.700
7.000
2.000
3.500
3.800
8.500
7.400
11.000
6.500
6.000
5.500
2.500
6.500
5.750
4.900
9.500
4.900
9.800
2.500
10.300
10.000
4.300
5.700
1.600
4.000
5.950
7.500
8.500
2.600
6.000
3.250
8.500
4.800
9.500
ARMULA 3 SIMI 38000
Egill Vilhjá/msson h.f. • Simi 77200
Davið Sigurðsson h.f. ■ Sími 77200
Vékjum athygli á þessum notuðu bílum:
Fiat 131 CL4ra dyra '78 6.500
Mazda 929 station, sjálfsk. 78 5.800
Fiat Ritmo 60 CL, 3ja d. '80 5.900
Oldsmobile Delta, diesel 78 8.500
Fiat 132 GLS 1600 77 3.800
Cortina 1600 L 74 2.500
Fiat 128 L 77 3.000
Concord DL 4ra d, sjálfsk 78 6.500
Sunbeam Hunterkm. 61.000 73 1.500
Dodge Dart Swinger 70 2.000
Fiat 125Pkm. 19.000 79 2.900
Nýir sýningarbílar á staðnum
Greiðslukjör
SÝNINGARSALURINN
SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI
Daihatsu Charmant 1979 km. 9 þ. 4dyra. Silf ur grár. Sem nýr.
AUDI100 L1976 km 64 þ rauður fallegur bíll, skiptiá Bronco.
Willys blæju-jeppi'67 JC5 8 cyl beinsk. vökvast,og bremsur, skipti.
Buick Skylark 1977. 6 cyl. V-motor, sjálfsk., 2 dyra. Skipti. j
Blazer 1973 8 cyl sjálfsk. km 90. þ, grænn skipti á ódýrari bfl.
Honda Civic 1979. Km. 11 þ. 4 dyra. Rauður. Sem nýr.
Lada Sport 1978 km 20 þ. gulur.
SAAB st. 95 grænn skipti á dýrari bíl
Volkswagen Microbus 1975 gulur km. 99 þús. .
Chevrolet Malibu classic 1978 6 cyl. beinsk. ek. 10. þ.mílur.
Toyota Corolla st. 1977 gulur km 67 þ. skipti á dýrari japönskum
Subaru hard-top 1978 km. 27 þ. brúnn litað gler fallegur bíll
Chevrolet Nova 1978 2ja dyra km26. þ.mjög fallegur.
Subaru 4x4 1978 Km. 31 þ. 4 dyra. Drapplitaður. Góður bill.
Benz diesel 1965, sérstaklega fallegur og góður, góð kjör, skipti
Alfa Romeo 1973ný-uppg. vél. Toyota Mark II góður bíll gott verð.
Lancer 1980 km 10 þ, grár, sílsalistar, cover.
Volkswaqen 1303 1973. Rauður. Gott staðgreiðsluverð.
VANTAR ÝMSAR BIFREIÐAR A SÖLUSKRÁ
Opið alla virka daga
frá k/. 10—19
bílqsalg
Síaukin saia sannar öryggi þjónustunnar
guðmundar
Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070