Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 23
VtSIR FÖstudagur 29. ágúst 1980 SPEELMAN TÖKST EKKI Afi HNEKKJA FURBU- STlLNUM HJA BASMAN Skákþingi Bretlands 1980 er nýlokiö. Þar tefldu 40 skákmenn 11 umferöir eftir svissneska kerfinu, og varö röö þeirra efstu þessi: 1.-2. Hartston, Nunn 8v. 3.-4. Rumens, Speelman 7 1/2 v. skák (Jmsjón: Jóhann örn Sigurjóns- son 5.-8. Basman, Bellin, Chandler, Taulbut 7v. 9.-12. Franklin, Fuller, Lee, Mc Nab 6 1/2 v. A skákþingi Bretlands 1979 uröu Bellin, Short og Nunn efst- ir, einnig meö 8 vinninga eins og efstu menn nii, en þá voru stig látin skera úr um titilinn sem féll i hendur Bellin. Aö þessu sinni verður teflt til þrautar og munu Hartston og Nunn tefla 6 skáka einvigi. Keppniá mótinu var mjög tvi- sýn allt til loka, og þegar þrjár umferöir voru eftir, voru átta skákmeistarar jafnir i farar- broddi. Sá keppandi mótsins sem vakti hvaö mesta athygli, var Michael Basman, og þóttu skákir hans bera merki framúr- stefnu i skdklistinni. Þaö var einmitt frá Basman sem Miles fékk hugmyndina að 1. . . a6 i skák sinni viö Karpov i Evrópu- sveitakeppninni og þessi furöu- leikur og þaö sem honum fylgdi, sló heimsmeistarann út af lag- inu. Basman veröur oft gripiö til g-peösins i upphafi skáka sinna. Hann leikur 1. g4 á hvitt, og svarar 1. e4 meö g5. Speelman missti trúlega af efsta sætinu, er hann hugöist hnekkja furöustil Basmans þegar i upphafi tafls, og varö gangur mála á þennan veg: Hvítur: Speelman Svartur: Basman 1. e4 g5 2. d4 h6 3. h4 gxh4 4. Hxh4 d5 5. exd5 e6 6. Hh5 Rf6 7. dxe6 Bxe6 8. Rc3? Rxh5 9. Dxh5 Bb4 og svartur nýtti liðsyfir- buröi sina til sigurs. tsiöustu umferðmótsins, fékk Nunn þaö erfiða verkefni aö glima viö Basman og hans klæki. Nunn tók öllu skynsam- legar á málum en Speelman, fór sér aö engu óöslega og vann öruggan sigur, fylgjendum skynsemisstefnunnar i skák til léttis. Hvítué: J. Nunn Svartur: M. Basman Bas- man-bragöiö. 1. e4 g5 2. d4 h6 3. Bd3 d6 4. Re2 C5 5. c3 Rc6 (Þessi staða finnst hvergi i byrjanabókum og með þvi er helsta tilgangi Basmans náð. En ekki má leggja allt i sölurnar fyrir frumlegheitin, og hér byggir hvltur stööu sina upp af skynsemi, fer sér hægt og biöur þess aö veikleikarnir i stööu svarts veröi honum aö falli.) 6. 0-0 Rf6 7. Rd2 Dc7 8. b4! b6 (Ef 8. . . cxb4 9. cxb4 Rxb4? 10. Da4+ Rc6 11. d5 og vinnur.) 9. bxc5 bxc5 10. Hbl Bd7 11. Rc4 Bg7 12. d5 Ra5? (Riddarar úti á köntum hafa oftast gefiö slæma raun Betra var 12.. . Re5,ogeftir 13. Rxe5 dxe5, fær hvitur naumast tæki- færi á aö sprengja upp meö f4, eins og siöar veröur.) 13. Re3 Rg4 14. Rxg4 Bxg4 15. Bb5+ Kf8 (E.t.v. var 15. . . Bd7 16. Da4 Hd8 eitthvað skárra.) 16. f3 Bc8 17. Be3 Bf6 18. Dd2 Hb8 19. Bd3 Hb6 20. c4 Rb7 21. f4 gxf4 22. Bxf4 h5 23. Bg5 Be5 24. Rf4 Ke8 (Kóngnum var ekki vært á f8 vegna Rg6.) 25. Be2 Bd4 + 26. Khl Bg4 27. h3 Ha6 (Svartur fylkir liöi sinu til ör- væntingarfullrar sóknar. Hvitur lætur slikt þó ekki raska ró sinni og heldur sinu striki óhindraö- ur.) 28. Bh4! Ha3 29. Hb3 Hxb3 30. axb3 Bxe2 31. Dxe2 Da5 32. Rxh5 Dc3 ::. Dg4 Rd8 34. Dg5! (Sóknartilburöir svarts hafa runniö út i sandinn, og nú háir það honum illilega, hversu gjör- samlega hrókurinn á h8 er úr spilinu.) 34. Dg5 f6 35. Dg6+ Kd7 36. Rxf6+! Kc7 (Ef 36. . . Bxf6 37. Bxf6 exf6 38. Dg7+ og vinnur.) 37. Dg7! Hxh4 38. Dxe7+ Kb6 39. Rd7+ Ka6 40. Rb8+ Gefiö Svartur er mát eftir 40. . . Ka5 41. Dxa7+ Kb4 42. Da4. Eöa 40. . . Kb6 41. Dxd8+ Kb742. Hf7 + Ka8 43. Ra6. Jóhann örn Sigurjónsson. 27 Öiympfumótlð í skák: Sveitlr (slands valdar Malta verður vettvangur skák- listarinnar i nóvembermánuöi næstkomandi. Olympiumótið i skák veröur þar haldiö og mun standa yfir frá 20. nóvember til 8. desember 1980, iborginni Valetta. Um 80 þjóðir hafa þegar til- kynnt þátttöku svo ljóst er aö þröngt veröur á þingi. Skáksamband Islands hefur valiö karla og kvennasveit til þátttöku. Liö karla er þannig skipaö: 1. Friörik ölafsson 2. Guö- mundur Sigurjónsson 3. Helgi Ólafsson 4. Jón L. Arnason. 5. Margeir Pétursson 6. Jóhann Hjartarson. Teflt er á fjórum boröum i karlaflokki. Liö kvenna er þannig skipaö: 1. Guölaug Þorsteinsdóttir 2. Ólöf Þráinsdóttir 3. Aslaug Kristins- dóttir 4. Birna Norödahl. Gifurlegur kostnaöur er sam- fara þessum utanferöum og hefur Skáksambandið ákveöið aö efna til veglegs happdrættis, þar sem fjöldi góöra muna og ferða er i vinning. —AS Akureyrar- mút í sjó- stanga- veiði Hiö árlega Akureyrarmót i sjó- stangaveiði veröur haldiö laugar- daginn 30. ágúst næstkomandi. Róiö veröur frá Dalvik og veitt á utarlegum Eyjafiröi. Endurskoðun á ákvurðunum um fiskverð Ótlmabært tal um gengisfell- ingu á aö lfkindum eftir aö setja af stað kaupæöi, sem i raun heföi veriö hægt aö koma i veg fyrir, heföu aögeröir komiö á undan grunsemdum. Annars er efnahagsleikurinn oröinn svo ljós öllum almenningi, aö hann veit nokkurnveginn hvenær kollsteypu er aö vænta, og þarf ekki frekari grunsemda viö. Gengissig undanfariö er I raun stórfelldasta gengisfelling, sem yfir landiö hefur gengiö, enda dæmi þess aö skráningarverö gjaldmiöils, eins og sterlings- punds, hefur hátt I tvöfaldast á rúmu ári. Ekkert kaupæöi hefur fylgt þeirri hækkun og er hún þó sýnu meiri en nokkur gengis- felling, sem nú er í tali manna. Annars er alveg út I hött aö halda þessu gengissigi svona á- fram. Þaö stafar fyrst og fremst af ákveönum lögbundnum heljartökum, sem útgerö og sjó- mannasamtök hafa á fiskfram- leiöslunni. Fiskverö hækkar sjálfkrafa einum tvisvar sinn- um á ári hvemig sem markaö- irnir eru, og mega allir sjá aö slikar fiskveröshækkanir eru ekkert annaö en lögbundiö gengissig, sem stundum gengur bara ekki nógu hratt fyrir sig, svo jafnvei er fariö aö tala um gengisfellingu eins og álegg á ó- farnaöinn. Engu aö sföur standa fiskveröshækkanir fyrir dyrum, eins og ekert hafi Iskorist. Sagt er aö af þvl stjórnar- menn Ltú séu ekki stuönings- menn núverandi rikisstjórnar, muni þeir fyrir sitt leyti ekki vera til viöræöu um aö hægja á fiskveröshækkunum. Vel getur veriö aö svo sé, en þá væri gam- an aö ræöa frekar viö þá kalla um hegöun einstakra útgeröar- manna, sem em meö vissum hætti aö veröa eins og bændur, aö hafa afkomu sina tryggöa hjá rikinu. Þaö þykir skrltiö I fisk- iönaöinum, þegar keyptur er samkvæmiskjóil á frystihúsa- frúna, aö þá skuli skrifaöur reikningur fyrir þetta mörgum hvitum sloppum. Einn kjóll kostar aö visu ekki nema hundr- aö þúsund krónur, en reksturinn batnar ekki viö þaö. Þá er sér- kennilegt aö heyra, aö jafnvel bátpungareru látnirbera fæöis- kosnaö margra fjölskyldna, sem eru i ,,ætt” viö bátinn. Ekki batnar reksturinn viö þaö. Endanleg krafa er auövitaö hærra útflutningsverö fyrir fisk. Nú eru efnahagskerfi annarra þjóöa ekki I neinu sambandi viö útveginn á tslandi. Þau geta þvl ekki svaraö kröfunni um enda- laust hærra fiskverö. En þá er aö láta gegniö slga eöa jafnvel fella þaö. Rannsókn þessara mála er alveg sjálfsgöö vilji Ut- vegurinn ekki taka þátt I aö- geröum til aö hindra frekari ó- farnaö I gengismálum. Þá er krafa sjómanna um sl- fellt hærri hlutaskipti I fisk- verössamningum tvisvar á ári ekki til aö bæta ástandiö. Hluta- skiptareglan hefur auövitaö riölast stórlega, frá þvi aö fariö var á handfæri á rónum bátum snertuspöl frá ströndinni. Ver- mannakerfiö er ekki viö hæfi á stórum ryksuguskipum, enda mætti þá ætla fiskisjánum á- kveöinn hlut o.s.frv. Aö vlsu skiptir tryggingin töluveröu máliog hennar þarf aö gæta. En halda aö vermannakerfi frá nl- tjándu öld eigi aö gilda aö ööru leyti, er alveg út I hött. Sjómenn eiga aö hafa gott kaup, og þaö á aö tryggja þeim þaö meö skyn- samlegum hætti. En happ- drættisáhættan er aö mestu úr sögunni vegna nýrrar veiöi- tækni, og þess vegna er úrelt þing aö láta hlutaskiptareglu ráöa. Þaö ætti raunar aö breyta þessu kerfi núna og freista þess aö auki aö fækka mönnum á skipum, þar sem þvi veröur meö nokkru móti viö komiö. Meö heppilegum aögeröum á sviöi útvegs og sjómannasam- taka ætti aö vera hægt aö koma I veg fyrir þann óskapnaö aö miklu leyti, sem nú rikir I gengismálum. Og fiskverös- samningar geta ekki oröiö aö kæk, þótt bundnir séu i lögm. Þau lög eru aöeins eitt dæmiö um hvernig löggjafarvaldiö vinnur ábyrgöarlaust aö því aö koma okkur á kaidan klaka. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.