Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 11
Höröur Sigurgestsson forstj, Eimskipafélagsins ásamt yfirmönnum á Alafossi. Danski skipstjórinn er leogst tll k.gM, (Vtslsmynd: B.G.) Annað fjðlskipanna dönsku komlð: ÞÁTTASKIL í VÖRU- FLUTNINGUM EIMSKIPS - segir Hörður Slgurgestsson forstjörl: „Ég er sannfæröur um aö þessi nýja flutningstækni er þaö sem koma skal, en hvort þessi skip henta okkur réttilega eöa endan- lega, á eftir aö koma i ljós,” sagöi Höröur Sigurgestsson forstjóri Eimskipafélagsins er nýji Alafoss kom til Reykjavikur i fyrsta sinn i gær. Þaö er annaö tveggja skipa, sem Eimskip hefur tekiö á leigu meö forkaupsréttindi. Hitt skipiö hefur hlotiö nafniö Eyrarfoss. Skipin eru dönsk og leigö af dönskum skipafélögum og fylgja þeim þrir danskir skipstjórar. Aö ööru leyti er Islensk áhöfn á skip- unum, fimmtán manns á hvoru skipi i senn. Alafoss og Eyrarfoss eru svo- kölluö fjölskip, en svo nefnist ný tegund flutningaskipa, þar sem fjölhæfni I flutningagetu er ein- staklega mikil. Höröur Sigur- gestsson kvaö komu þeirra marka þáttaskil I vöruflutningum Eimskips og þau væru sérstak- lega hönnuö fyrir gáma og einingarflutninga. Alls getur Alafoss tekiö viö 260 gámum, en gámaflutningar hafa stóraukist á siöustu árum og eru nú um 40% þeirra flutninga sem um Reykjavíkurhöfn fara. Gám- um i fjölskipum er komiö fyrir á sérstaka vagna sem dregnir eru af dráttarklárum aö og frá boröi, en þaö flýtir mjög lestun og losun skipanna. Dvalartími I höfnum minnkar þvi stórum og t.d. gerði Alafoss aðeins stuttan stanz i Felixtowe, þar sem áöur var dvaliö i sólarhring eða meira. Höröur Sigurgestsson vildi ekki upplýsa á fréttamanna fundi hvaö leiguverö skipanna væri, en kvaö þau nú kosta á viö tvo skutttogara eöa um sex milljaröa króna. Ala- foss og Eyrarfoss voru smíðuö árið 1978. —Gsal KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR [BHIflGD EILÍFÐAR- VASALJÓS MÁLIÐ ER LEYST VASALJÓS, SEM ALLTAF ER KLÁRT Engar rafhlöður Hleður beint úr 220 V innstungu Heildsölubirgðir: BBRSARLjBS Grensásvegi 24 Sími 82660 Dregin hafa verið út 3 númer í happdrætti Vífisfells hf. 14. ÁGÚST 1980 NR. 511 21. ÁGÚST 1980 NR. 1043 28. ÁGÚST 1980 NR. 1797 Vinningshafar, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Vífilsfells í síma 18700 SEL J ASÓ KN 1 Skrifstofan í Fáksheimilinu v/Breiðholtsbraut Verður opin: kl. 17-22 Laugardag kl. 13-20 Sunnudag kl. 9-23 ogþá verður kaffiogopið hús í FÁKSHEIMILINU Kosið verður á SUNNUDAG 31. ágúst í ÖLDUSELSSKÓLA klukkan10-23 Símarnir eru: 39790 og 39791 StnðningQfnlk FÁÐU ÞÉR Erin Stuðningsfólk séra Úlfars Guðmundssonar í Seijasókn HEITT OG HRESSANDI! HVAR OG HVENÆR SEM ER. DDDDDDODDDDaaDDDDDDDDDDDaDDDDDDaDDaODIlDOaaDO □ □ □ □ □ o □ m ATHUGIÐ D □ D D D D D D D D D D Fulltrúi fro TUPPERWARE-COMPANY g mun dveljo ó Hótel ESJU S (sími 62200), miðvikudog 3. sept. og ° fimmtudog 4. sept. □ a Hann hefur áhuga á að heyra frá hverjum þeim sem hefur haft einhverja fyrri reynslu i sölu á Tupperware (plastik-vörum) u d g d Vinsamlegast spyrjið um Ray Whealing. DDDDaDDDDDDDDDaDDaDDaDDaDaaDDDDDDDDDDDDDDDaa D D D D D D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.