Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Föstudagur 29. ágúst 1980 (Smáauglýsingar sími 86611 ) Húsnæói óskast Systkin utan af landi óska eftir 2]a-3ja herbergja ibúft sem fyrst. Reglusemi heitiö. Með- mæli. Uppl. i slmum 15697 og 23403. Hef verið beðinn aö útvega 2-3 herb. ibúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. H. Gunnarsson, heildverslun, simar 14733 og 26408. Erum tveir bræöur 1 og 3ja ára og svo auövitaö pabbi og mamma; okkur vantar alveg hræðilega mikið 3ja-4ra her- bergja ibúð (helst) I vestur- eða miðbæ. Uppl. i sima 24946. Lögregluþjónn óskar aö taka á leigu l-2ja herbergja ibúð, Reykjavík eöa Kópavogi, er einn i heimili, reglusemi, fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 82541. 4-5 berb. ibúð óskast sem allra fyrst, helst á góðum stað I bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri um- gengni heitiö. Uppl. I slma 39755. Óskum eftir að taka á leigu frá 15. sept rúm- góða ibúð eða einbýlishús i aust- urborginni. Greiðslufyrirkomu- lag eftir óskum leigusala. Upp. I sima 10304. óska eftir snyrtilegri 2ja herbergja ibúö með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi og góð umgengni. Meðmæliefóskaðer.Uppl. i sima 82846 frá kl. 6-8. Erum tveir bræður log 3ja ára og svo auðvitað pabbi og mamma; okkur vantar alveg hræöilega mikið 3ja-4ra her- bergja ibúö (helst) i vestur- eða miöbæ. Uppl. i sima 24946. Læknaritari og fóstra með tvö börn óska eftir 3ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiösla ef ósk- að er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 39384 og 36384 eftir kl. 5. Háskólanemi. Oskar eftir aö leigja eitt herbergi og eldhús eða litla ibúð, helst ná- lægt miöbænum. Upplýsingar i sima 36432 e. kl. 17.00. Halló. 2 fóstrunemar utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 91-22483. ÍÖkukennsla ökukennarafélag islands augiýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öil prófgögn. Agúst Guðmundsson, s. 33729. Golf 1979. Finnbogi Sigurðsson s. 51868. Gal- ant 1980. Friðbert Páll Njálsson s. 15606-85341. BMW 320 1978. Friðrik Þorsteinsson s. 86109. Toyota 1978. Geir Jón Asgeirsson s. 53783. Mazda 626 1980. GIsli Arnkelsson s. 13131. Lanc- er 1980. Nei takk ég er á bíl FERÐAR Guöbrandur Bogason s. 76722. Cortina. Guðjón Andrésson s. 18387. Guömundur Haraldsson s. 53651. Mazda 626 1980. Gunnar Jónasson s. 40694. Volvo 244 DL 1980. Gunnar Sigurðsson s. 77686. Toyota Cressida 1978. Hallfriður Stefánsdóttir.s. 81349. Maxda 626 1979. Helgi Sesseliusson s. 81349. Mazda 323 1978. Magnús Helgason s. 66660. Audi 100 1979. Bifhjólakennsla, hef bif- hjól. Sigurður Gislason s. 75224. Dat- sun Sunny 1980. Ragnar Þorgrimsson s. 33165. Mazda 929 1980. Snorri Bjarnason s. 74975. Volvo. Þorlákur Guðgeirsson s. 83344-34180. Toyota Cressida. ' ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmunda;- G. Péturssonar. Sim-' ar 73760 og 83825. ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nyir nemendur geta byrjað strax, óg greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ó. Hanssonar. GEIR P. ÞORMAR ÖKU- KENNARI SPYR: Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteiniðþitt eða misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. isima 19896,og 40555. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á augiýsinga-; deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti ____________________ Til sölu v/flutnings Saab 96 ’72, Upp- geröur girkassi, ekinn rúmlega 100 þús. km. Bill i toppstandi. Uppl. i sima 31829 eftir kl. 5. Vinnusimi 82020. Mercedes Benz, árg '74, 180 diesel, til sölu. Billinn er i góðu lagi. Ný yfirfarin vél og girkassi. Uppl. i sima 36202 um helgina, eftir helgi Bilasala Guð- finns. Til sölu VW 1300, árg. ’69 til niöurrifs, góö vél. Verð kr. 75.000,- Upplýsingar i slma 86696, milli kl. 6.00-7.00. Höfum úrval notaðra varahluta i Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bila til niður- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 Ford Comet árg. ’73, til sölu. 2ja dyra m. vyniltopp. Fallegur bill, samkomulag með greiðslur. Simi 36081. Austin Allegro árg. ’79 til sölu. Ekinn 36 þús. km. Rauöur meö svörtum vinyl-topp, Mjög fallegur bill I toppstandi. Uppl. á Bilasölu Tdmasar, Borgartúni 24, simi 28255. Ford Mercury árg. ’72 til sölu. Skemmdur eftir árekstur. Tilboð. Uppl. í sima 92-2581 milli kl. 18-20. Bila og vélasaian As auglýsir. Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Voivo, M.Benz, MAN o.fl. Traktorsgröfur, Beltagröfur, Bröyt gröfur, Jaröýtur, Payloderar, Bilkranar. Einnig höfum viö fólksbila á sölu- skrá. Bila og vélasaian As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Til sölu búkki undirScania 110 (complet á grind). Uppl. á daginn i sima 96-41515. Nýkomnir notaöir varahlutir i eftirtaldar bifreiðar: Dodge Dart ’72 sjálfsk. og vökvast. Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Viva ’70 'Austin Gipsy jeppi ’66 Morris Marina ’74 o.fl. tegundir bila. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11396-26763. Morris Marina árg. '74 til sölu, þarfnast viðgerðar. Góð kjör. Uppl. I sima 86706 eftir kl. 5. Notaöir varahlutir Sunbeam ’71 Dodge Dart ’71 Austin Gipsy ’66 Morris Marina ’75 Fiat 132 ’75 Skoda 110 ’75 Citroen AMI árg. ’72 Austin Mini árg. ’75 Opel Record árg. ’71 til ’72 Cortina árg. ’71 og ’74 Peugeot 504 árg. ’70-’74 Peugeot 204 árg. ’70-’74 Audi 100 árg. ’70-’74 Toyota Mark II árg. ’72 M.Benz 230 árg. ’70-’74 M.Benz 220 Diesel árg. ’70-’74 Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397 og 26763, opin frá kl. 9 til 7, laugardaga 10 til 3, einnig opiö i hádeginu. Bilasprautun. Almálum og réttum allar tegund- ir bifreiða, blöndum alla liti sjálf- ir. Bilasprautun og réttingar Ö.G.Ö. Vagnhöfða 6, simi 85353. Bílaleiga Bilaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761- Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (BorgarbOasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. 24 Veiðileyfi I Soginu. Nokkrar stangir fyrir landi Alviöru lausar. Uppl. i sima 27711 I dag og á morgun frá kl. 1-6 e.h. dánaríregnir Margrét Pétur Agústsdóttir. Sigurður Agústsson. Margrét Agústsdóttir lést 20. ágústsl. Hún fæddist 5. nóvember 1922 i Rafstöðinni við Elliðaár. Foreldrar hennar voru Sigriður Pálsdóttir og Agúst Guömunds- son, yfirvélstjóri. Árið 1941 giftist hún Guðjóni Kristni Ólafssyni og eignuðust þau niu börn. Guðjón lést árið 1961. Margrét verður jarðsungin i dag, 29. ágúst, frá Fossvogskirkju kl. 15.00. Pétur Siguröur Ágústsson, fyrr- verandi húsvörður Ctvegsbanka tslánds, lést 22. ágúst sl. Hann fæddist að Sellandi i Bólstaöa- hreppi i Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Sigurlaug Bjarnadóttir og Ágúst Sigfússon. Pétur lauk fulinaðarprófi árið 1941 úr Garðyrkjuskóla rikisins að Reykjum i Mosfellssveit. Pétur hefur starfað áratugum saman að fegrun og skipulagi fjölda heimilisskrúðgarða á höfuðborgarsvæðinu i Reykjavik. Arið 1953 byrjaði hann aö starfa hjá útvegsbanka Islands og starfaði þar til ársins 1975, að hann lét að störfum fyrir aldur fram. Kona Péturs var Steinvör Jóhannesdóttir. Hún lést fyrir all- mörgum árum. Þau eignuðust þrjú börn. Pétur veröur jarðsung- inn I dag, 29. ágúst, frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30. Björgvin Sæmundur Sæmundsson. Þóröarson. Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri lést 20. ágúst sl. Hann fædd- ist 4. mars 1930 á Akureyri. For- eldrar hans voru Magnea Magnúsdóttir og Sæmundur Steinsson. Björgvin varð stúdent frá M.A. 1950, lauk fyrrihlutaprófi i verkfræði árið 1954. Prófi i bygg- ingaverkfræði lauk hann I Kaup- mannahöfn áriö 1957. Hann vann um tima sem verkfræðingur og rak eigin verkfræðistofu. Bæjar- stjóri var hann á Akranesi 1962 til 1970. Þá varð hann bæjarstjóri i Kópavogi og gegndi þvi starfi til dauöadags. Eftirlifandi eiginkona hans er Asbjörg Guðgeirsdóttir og eignuðust þau tvö börn. Björgvin verður jarðsunginn i dag, 29. ágúst, frá Kópavogs- kirkju kl. 14.00. Sæmundur Þóröarsonlést nýlega. Hann fæddist 16. september 1909 að Króktúni i Landssveit. For- eldrar hans voru Katrin Páls- dóttir og Þóröur Þórðarson bóndi. Sæmundur starfaði hjá Hitaveitu Reykjavlkur i 30 ár. Arið 1949 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Bergrósu Jónsdóttur. Sæ- mundur verður jarðsunginn i dag, 29. ágúst, frá Fossvogskirkju kl. 16.30. S k ú 1 i Steinsson. Skúli A. Steinssonforstjóri lést 19. ágúst sl. Hann fæddist 7. desember 1924 að Litla Hvammi I Miðfirði. Foreldrar hans voru Valgerður Jónasdóttir og Steinn Asmundsson. Skúli starfaöi hjá Korkiöjunni i 20 ár. Tók hann siðan viö rekstri Sandsölunnar sf. i nokkur ár, uns hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki árið 1970, Sólningu h.f. ásamt Gunnsteini, syni sinum. Ariö 1946 kvæntist Skúli eftirlifandi konu sinni Gyðu Brynjólfsdóttur og eignuöust þau fimm börn. Hann starfaði hjá knattspyrnufélaginu Val og sat i stjórn knattspyrnudeildar þess félags um skeið. Skúli verður jarðsunginn i dag. feiöalög Kvenfélag Bústaðasóknar fer Þingvallaferö sunnudaginn 31. ágúst ef næg þátttaka fæst. Uppl. I sima: 34322 Ellen og 38554 Asa. UTíVISTARFERÐIR Föstud. kl. 20 Þórsmörk, gist i tjöldum á Bás- um. Þórsmörk.einsdagsferð á sunnu- dagsmorgun kl. 8 Berjaferöá Barðaströnd á föstud. kl. 16. Gist i Króksfjarðarnesi. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Ctivist Sunnud. 31.8. kl. 13 Fjöruganga,kræklingur, v. Hval- fjörð eða Tindstaöaf jall (Norðurbrúnir Esju). Verð 5000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. vestanverðu. Otivist tHkynningar Varmárlaug auglýsir: Sundlaugin eropin sem hér segir: Barnatlmar: Alla daga 13-16. Vindsængur og sundboltar leyfð- ir, en bannaðir á öörum tímum. Fulloröinstimar: Alla virka daga 18-20. Þessir tímar eru eingöngu ætlaöir fólki til sundiðkana. LukKudagar 28. ágúst — 880 Reiöhjól að eigin vali frá Fálkanum. Vinningshafar hringi í síma 33622. gengisskraning ' Gengiö á hádegi 28. ágúst 1980 Feröamannal Kaup Sala gjaldeyfif- 1 Bandarikjadollar 499.50 500.60 549.45 550.66 1 Sterlingspund 1193.30 1195.90 1312.63 1315.49 1 KanadadoIIar 432.50 433.50 475.75 476.85 100 Danskar krónur 9020.78 9040.60 9922.77 9944.66 100 Norskar krónur 10306.40 10329.10 11337.04 11362.01 lOOSænskar krónur 11985.60 12012.00 13184.16 13213.20 lOOFinnsk mörk 13655.00 13685.10 15020.50 15053.61 100 Franskir fraúkar 11998.60 12025.00 13198.46 13277.50 lOOBelg. frankar 1740.40 1744.20 1914.44 1918.62 lOOSviss. frankar 30303.90 30371.60 33335.39 33408.76 lOOGyllini 25628.50 25685.00 28191.35 28253.50 100 V. þýsk mörk 27935.50 27.997.00 30729.05 0706.70 lOOLirur 58.63 58.76 64.49 64.64 100 ’Austurr. Sch. 3937.70 3946.40 4331.47 4343.04 100 Escudos 1005.45 1007.65 1106.00 1108.42 lOOPesetar 687.65 689.15 756.42 758.07 100 Yen 229.29 229.79 252.22 252.77 1 trskt pund 1049.95 1052.25 1154.95 1157.38

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.