Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 16
„ÞETTfl HLÝTUR Ný plata frá Þursafiokknum AÐ VERA ÍSLENSKT POPP” „Fyrst viö á annaö borö erum aö buröast viö aö búa á tslandi og vera Islendingar, þá finnst mér þaö eigi að styrkja og virkja þaö sem islenskt er”, sagöi Egill „þurs” ólafsson og var þaö enda- hnúturinn á mikla umræöu um fjárhagsmál popptónlistarmanna og plötuútgáfu. Staöurinn var heima hjá Agli á blaöamannafundi i tilefni nýju plötu Þursanna, „Þursaflokkur- inn á hljómleikum”. Sem dæmi um þann „stuðning”, sem plötu- gerðarfólk fær, haföi veriö nefnt, aö tvær fyrri plötur Þursaflokks- ins hafa selt fyrir um 79 milljónir á núverandi verölagi i heildsölu. Og af þvi eru beinir skattar, t.d. söluskatturinn alræmdi, og tollar um 16 milljónir — fyrir utan ó- beina skatta. „Hvers vegna lúta plötur ekki sömu reglum og bæk- ur hvað varöar skatta — eða hvers vegna má ekki nota sölu- skattinn til styrktar frekari plötuútgáfu, likt og gert er i kvik- myndaiðnaöinum? Hvers vegna kaupir sjónvarpiö útlent popp i staö þess aö láta gera þætti með islenskum tónlistarmönnum? Halda þeir aö ekki sé nein eftir- spurn eftir íslendingum? Hvers vegna er ekki rekin menningar- stefna sem bragö er að af sjón- varpiog útvarpi?” Þannig dundu spurningarnar hver af annarri og ljóst aö mikill hugur var i mönn- um að fá sina hagi leiðrétta. Hljómleikaplatan Nýja plata Þursaflokksins var hljððrituö á tónleikunum i Þjóð- leikhúsinu þ. 19. mai s.l. en þeir tónleikar voru lokapunkturinn á hringferö þursanna um landið og gera þeir ráö fyrir að tæplega 7000manns hafi komiö á alla tón- leikana. Auðheyrt er af plötunni að mikið stuð hefur verið i Þjóö- leikhúsinu og hefur hún eflaust mikiö gildi fyrir þá, sem þar voru, auk þess sem þeim mörgu, sem voru fjarri góöu gamni þetta kvöld, eiga þess nú kost aö lifa sig inn i stemmninguna. Enn halda þeir þursar áfram aö spila popp „byggt á islenskum” grunni, sækja bæði lög og texta langt aftur i söguna en eru þó einatt að færa út kviarnar og semja sjálfir. „En við erum auövitaö marker- aðir af þvi sem við byrjuðum á”, sagöi Þóröur, en þeir félagar unnu t.d. mikið úr lagasafni Bjarna Þorsteinssonar til aö byrja meö. „Og viö munum halda áfram aö reyna að skapa islenska popphefö — einhvern timann á einhver eftir aöhlusta á plötu i ÚÞ löndum og hugsa með sér, þetta hlýtur að vera islenskt” var bætt við. Söngleikurinn um Gretti A nýju plötunni eru mörg vin- sælustu lög þeirra félaga ásamt nýju efni. Upptökuna annaöist Hljöðriti h.f„ plötuumslag gerði Grétar Reynisson og útgefandi er Fálkinn h.f. 1 haust tekur hljómsveitin aftur til starfa og er eitt af fyrstu verk- efnunum söngleikurinn um Gretti („Gretti sig og brosti Asmunds- son”), sem verður sýndur i Austurbæjarbiói i vetur. Höfund- ur textanna er einkum Þórarinn Eldjárn, en Stefán Baldursson mun leikstýra. Ms Fimm útvaldir Tveir úr sýningarnefnd FIM: örn Þorsteinsson og Magnús Kjartans- son. A þessari haustsýningu verður höfö á sú nýjung aö bjóöa fimm myndlistarmönnum aö mynda kjarna sýningarinnar. Þessir fimm munu þá eiga fleiri myndir á sýningunni en tiökast venjulega og list þeirra gerð náin skil. Mér lék hugur á aö vita hverjir þessir fimm útvöldu yröu, og spuröi Orn Þorsteinsson, en hann sagði sýn- ingarnefnd hafa komið sér saman um aö halda þvi leyndu þar til nær drægi að sýningartima. 1 tilkynningu FIM um sýning- una segir enn fremur aö auk skrár, veröi gefin út kort i tengsl- um viö sýninguna, sem verða til sölu aö Kjarvalsstööum. Frá uppfærslu Þjóöléikhússins á leikriti Kjartans Ragnarssonar, Týndu teskeiðinni. Björn Birnir opnar í dag Þrongt mega sáttir þursar sitja: Karl, Lárus, Egill, Asgeir, Tómas og Þóröur. Týnda teskeiöin er í Finniandi! 1 dag opnar ný sýning aö Kjar- valsstöðum. Þaö er Björn Birnir, sem heldur nú sina aöra einka- sýningu, sú fyrri var áriö 1977 i Norræna húsinu. Björn Birnir var viö nám i Myndlistardeild Handiða- og Myndlistarskólans og lauk þaðan teiknikennaraprófi árið 1952. Hann starfaði sem kennari en hélt svo til frekara náms erlendis og Björn Birnir vinnur aö uppsetn- ingu myn a sinna aö Kjarvais- stööum. Ljósm. Einar. Eins og áöur hefur veriö skýrt frá hér i blaðinu, opnar Haustsýn- ing Félags islenskra myndlistar- manna þ. 27. september að Kjar- valsstööum. Þessi sýning er ár- viss atburöur i myndlistarlifi borgarinnar, en markmið haust- sýninganna er aö kynna ný verk félaga og jafnframt aö gefa öör- um kost á aö koma myndum sin- um á framfæri. lauk prófi frá Bandarikjunum ár- iö 1979. 1 veglegri skrá um sýninguna, sem opnar i dag, skrifar fyrrver- andi kennari Björns. Charles L. Reddinton, prófessor i myndlist viö háskólann i Indiana, Banda- rikjunum, um myndir nemanda og vinar á þessa leið: „Til þess aö skilja hin nýju á- hrif bandarisks landslags i mál- verkum Björns, er mikilvægt aö skilja myndræn einkenni þessa hluta Bandarikjanna, miövestur- rikjanna. Umhverfi af þvi tagi er sannarlega til þess fallið aö vekja heimþrá hjá þeim, sem áöur hefur búiö viö sjó. Björn var engin undantekning. Hann notaöi þessar andstæöur til þess að um- mynda sléttuna i viöfeðma is- lenska Paradis. Þrátt fyrir mikla beitingu si- endurtekinna flata, hafa litirnir alltaf haldist islenskir. Þessir mildu, hægu tónar, sem ég skynja sem Island, skiptast skarpt á viö láréttar linur og endrum og eins ákveönar skálinur — einmitt stef- iö úr málverkum frá Indiana. Fram kemur meistaraleg til- finning fyrir lofti, andblæ, birtu og öruggt taumhald listamanns- ins”. Sýningin opruið, eins og áöur sagöi, aö Kjarvalsstööum i dag. Ms Samkvæmt venju er öllum, sem fást viö myndlist, heimilt að senda myndir til dómnefndar, 5- 10 verk, og á þetta jafnt viö fé- lagsmenn sem utanfélagsmenn. Þátttökugjald er kr. 10.000 fyrir þá fyrrnefndu, en 15.000 fyrir þá siöarnefndu. Dómnefnd, sem jafnframt er sýningarnefnd FIM, skipa eftir- taldir: Orn Þorsteinsson, Gunn- Þessa dagana stendur yfir Norræn leiklistarhátiö áhuga- manna i Aabo i Finnlandi. Að þessu sinni varö sýning Leik- laugur Stefán Gislason, Hringur Jóhannesson, Snorri Sveinn Friö- riksson, Björgvin Haraldsson, Magnús Kjartansson, Guöbergur Auðunsson, Jónina Guönadóttir og Helgi Gislason. Tekið veröur á móti innsendum verkum þeirra sem hyggjast sýna, föstudaginn 19. september kl. 17-20. félags Sauðárkróks á Týndu te- skeiðinni, leikriti Kjartans Ragnarssonar undir leikstjórn Asdisar Skúladóttur valin sem fulltrúi Islands á sviöið. Leiklistarhátiðin er haldin að tilstuðlan Nordisk Amatör Thieiaterraad, en Finnar tóku nú aö sér framkvæmd hennar. Þetta er fyrsta hátiðin af þessu tagi og er hún að hluta til kostuð al' nor- ræna menningarmálasjóönum og finnska menntamálaráöuneytinu. Einum leikhópi frá hverju Norðurlandanna er gefinn kostur á þátttöku. Islenski hópurinn var valinn af tveggja manna dómn- efnd, þeim Pétri Einarssyni, skólastjóra Leiklistarskóla Islands og Stefáni Baldurssyni, leikstjóra. Hátiðin fer fram á tveimur stöðum i Aabo, Sænska leikhúsinu og Stddentaleikhúsinu og verður Týnda teskeiöin opnunarsýning hátiðarinnar i þvi fyrrnefnda. Leikfélagi Sauðár- króks hefur einnig verið boðið að sýna leikritið i Esbo, sem er vinabær Sauðárkróks, og i Helsinki. Núverandi formaöur Nordisk Amatör Teaterraad (NAR) er Helga Hjörvar, sem er formaður Bandalags islenskra leikfélaga, en fulltrúi Islands i stjórn NAR er Einar Njálsson. rns Hver vill sýna máiverk? Skilafrestur vegna Haustsýningar FIM rennur út 19. september

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.