Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Föstudagur 29. ágúst 1980 10 llrúturinn, 21. mars-20. april: Nýlegir atburöir knýja á um verkefni, sem þarf aö ljúka. Nákvæm rýni er rétta leiöin. N.««. 21. apríl-21. mai: Reyndu aö halda jafnvægi þfnu i dag. Haföu augu og eyru opin fyrir visbending- um frá ööru fólki, sérstakiega i kvöld. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Bjóddu fram ráöieggingar þinar, graföu þó ekki of djúpt i vandamái annarra. Þú gætir veriö beöinn um ián eöa borgun. Krabbinn. 22. júni-23. júli: Taktu þátt i samræöum og faröu í feröir. Tengdafóik þitt mun hjálpa þér viö aö uppfylla löngun þina. Slappaöu af i kvöld. I.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Atferli foreldra eöa þeirra sem eru þér æöri er mikilvægt. Þeir kynnu aö taka meira tillit til hugmynda þinna, sérstak- lega i kvöld. Mevjan, 24. ágúst-2:t. sept: Undir núverandi stjörnum eru góðarlikur á því aö þú komist i góö sambönd. Þú kynnist sennilega hugmyndariku og þér skaplíku fólki i kvöld. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Vertu varkár og aögætinn i málum, sem þú ætlar aö blanda þér i . Ekki barma þér yfir göllum þinum — geröu heidur eitt- livað i málinu. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ert þaö lánssantur aö geta glaöst yfir heppni annarra. Settu engar óhcimilaöar kvaöir á eigin framkvæmdir. Bogmaöurinn. 23. núv.-21. Dagurinn I dag veröur stööugur. Senni- lega viltu nú skoöa og meta ágóöa og hagnaö liöins tlma f Ijósi dagsins i dag. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Tima, sem variö er meö nágranna, eöa i þágu samféiagsins er vel variö. Kvöldinu er þó betur variö til gleöi eöa skemmt unar. > Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Athugaöu tryggingarnar þinar. Nýleg ást og aödáun dofnar skyndilega. Kvöldiö er vel falliö til aö skemmta vinum og kunningjum. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: 1 andstööu viö álit þitt ætti þetta aö geta oröiö allgóöur dagur. Itæktaöu vinsemd þina við áhrifamikiö fólk. Kvöldiö kynni aö færa þér nýungar. Af hverju fær Andrés frændi ekki iaunahækkun? Af þvi aö hann er < ( þegar \ yfirborgaöur!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.