Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. ágúst 1980 7 „Sennilega rothöggiö” „Ég er ansi hræddur um, aö þetta þýöi aö viö séum fallnir i 2. deild, sennilega var þetta röt- höggiö”, sagöi Páll Ólafsson, Þróttari, eftir aö Þróttur og Keflavik höföu gert jafntefli 1:1 á Laugardalsvelli i 1. deildinni á gærkvöldi. — ,,En ef viö föllum, þá er bara aö taka því, viö förum ekki I 2. deild til annars en aö koma tviefldir til baka eftir eitt keppnistimabil”, bætti Páll við. Þaö er greinilegur fallbaráttu- bragur á leik liöanna i gærkvöldi, enda áttust þar viö aö margra dómi tvö slökustu liö deildar- Friðjón sagði af sér Friöjón Friöjónsson, formaöur Aganefndar KSI, hefur sagt af sér. Uppsögn hans úr nefndinni kemur i beinu framhaldi af um- fjöllun Dómstóls KSI um „Traustamálið”, en því máli dæmdi dómstóllinn þvert ofan i gerðir og athafnir Friöjóns, sem formanns Aganefndarinnar, og er greinilegt, að Friðjón hefur ætlað að standa og falla meö stefnu sinni i málinu. Við störfum Friðjóns sem for- maöur Aganefndar KSI tekur nú Ellert B. Schram, formaöur KSl. gk-- innar. Keflvikingar eru ekki sloppnir viöfall. Þeir hafa aöeins einu stigi meira en FH, svo a ö þaö getur allt gerst i þeim efnum. Þaö var fátt um fina drætti i leik liðanna i gær. Leikmenn virtust mest hugsa um þaö aö koma boltanum sem lengst og hæst og var leikurinn litil skemm- tun fyrir sárafáa áhorfendur. Langtimum saman hnoðuöust leikmennirnir hver um annan á vallarmiðjunni, eöa þar til ein- hver náöi að spyma honum langt I burtu. Framlinurnar báöar voru afar slakar og þungar, en aftasta vömin sterkust. Þaö á þó ekki viö um markveröina, en þeir gáfu nánast bæöi mörkin. Keflvikingarnir skoruöu þaö fyrra á 15. minútu. Jón Þor- bjömsson missti boltann klaufa- lega frá sér eftir fyrirgjöf, þar var Steinar Jóhannsson mættur og hann kom boltanum á óla Þór Magnússon, sem ýtti honum yfir márklinuna. Þróttaramir jöfnuöu á 70. min- útu. Þá varÞorsteinn Bjarnason i ævintýralegu úthlaupi, og tókst ekki aö ná boltanum. Halldór Arason kom honum fyrir markiö og þar var Páll Ólafsson fyrir og skoraði. Bestu menn liöanna i gær voru þeir Sverrir Einarsson og Jóhann Hreiöarsson hjá Þrótti, en GIsli Eyjólfsson og bakverðir óskar Færseth og Guöjón Guöjónsson hjá Keflavik. gk—. Andrés Kristjánsson skorar fyrir tsland i landsleik s.l. vetur. B-keppnin í handknallleik ISLENDINGAR HEPPN- IR MEÐ NIÐURRðÐUN Islendingar höfðu heppnina með sér þegar liöum var raðaö niöur í B-keppni HM i handknatt- leik sem fram fer i Frakklandi I febrúar. Island leikur i riöli meö Sviss, Sviþjóö, Búlgariu, Frakklandi og Israel, en i hinum riölinum eru Danir, Tékkar, Pólverjar, Hollendingar, Norömenn og Austurríkismenn. Þrjú liö komast áfram úr hvorum riöli, og veröur að telja möguleika okkar á þvi aö komast i úrslitakeppni HM 1982 góða. Hvert fer bikarinn? Úrslitaleikurinn i bikarkeppn- inni verður á sunnudaginn og hefst hann kl. 14 á Laugardals- velli. Forsala aögöngumiöa veröur á vellinum frá kl. ll á sunnudags- morguninn. Verö aögöngu- miöanna er 5000 i stúku, 3000 i stæöi og 1000 fyrir börn. Fram og IBV hafa einu sinni áöur leikið saman i úrslitum, en þaö var áriö 1970, en þá báru Frammarar sigur úr býtum sigr- uöu 2-1. Framarar urðu einnig bikar- meistarar 1973 . er þeir sigruöu Keflvikinga 2-1 og i fyrra sigruöu þeir Val 1-0 eins og flestum er enn minnisstætt. Vestmannaeyingar hafa tvisvar oröiö bikarmeistarar 1968, er þeir sigruöu b-liö KR 2-1 og 1972 þegar þeir sigruöu FH-inga 2-0. Báöir leikir þessara liöa inn- byröis i 1. deildinni hafa veriö mjög jafnir, þó aö Fram hafi boriö sigur úr býtum i þeim báö- um 1-0, en Vestmannaeyingarnir sigruöu Framara I meistara- keppninni eftir vitaspyrnukeppni. Vestmanneyingar hafa hug á þvi aö vera meö hópferö á leikinn og fer Herjólfur sérstaka aukferð frá Eyjum á sunnudagsmorgun- inn kl. 9 og til baka aftur kl. 18. Dómari I leiknum veröur Rafn Hjaltalin og linuveröir Magnús V. Pétursson og Grétar Noröfjörö. Blaðamaöur Visis brá undir sig betri fætinum i góöviröinu i gær og spuröi fólk, sem varð á vegi hans, og baö þaö að spá um úrslit leiksins og fara svör þess hér á eftir. -Röp. Hörður Ingvaidsson: „Þetta er erfitt. Ég vona þó, aö Fram vinni og ætli ég segi ekki aö leikurinn endi 3:1 fyrir Fram. Höröur Héöinsson: „Ætli Framararnir vinni ekki 3:1. Annars er mér alveg sama hvar bikarinn hafnar, fyrst Vik- ingur á ekki möguleika á aö vinna hann. Skæringur Hauksson: „Ég er nú gamaii stuönings- maöur Fram, og ætli ég segi ekki, aö Framararnir sigri 2:0”. Hreggviöur Sigurösson: „Jú, þaö er á hreinu, ab ég ætla aö sjá Framarana vinna Vest- mannaeyingana 3:1, þaö máttu bóka”. Ingþór Björnsson: „Ég held, aö Framararnir hafi þaö. Ég giska á, aö úrsiitin veröi 3:2 þeim i vil enda held ég meö Fram.” Markús Guömundsson: „Ég held, aö þaö sé engin spurning aö Framararnir sigri. Ég giska á 2:0. Jú, ég ætla á völl- inn enda gallharöur Framari”. Asgeir Kristófersson: „Ég ernú ekkert inni iþessu.en ég spái þvi aö Vestmannaeying- arnir vinni. Ætli ég segi ekki 2:1. Einar Sigurösson: „Ég veit þvi miöur ekkert um, hvernig þetta fer. Ég fer aldrei á völlinn. Eyjamenn eru harðir, og ég spái þeim 1:0 sigri.” Agúst Jónsson: „Jú, þab gæti farið svo aö ég fari á völlinn. Ég spái Fram 1:0 sigri og held meö þeim I þessum leik”. Kristrún Lund: „Mér finnst, aö Fram ætti aö geta unnib en ætii þaö veröi ekki jafntefli, 1:1”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.