Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 6
Skólaskórnir Rússkinnsskór Litir: Blátt m/hvítri rönd Stærðir: 32-44 Verð: 13.560-14.450. Rússkinnsskór Litir: Ljósbrúnt m/dökkbrúnni rönd Stærðir: 27-40 Verð: 14.790. PÓSTSEIMDUM Sportvöruvers/un IIMGÓLFS ÓSKARSSOIMAR v Klapparstíg 44 — Sími 11783 S VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framlaidi alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verálauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íbrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi f - Reykjavík - Sími 22804 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Handknattleiksmöt haldiö á selfossi Handknattleiksmenn okkar eru nú famir aö æfa aö fullum krafti, enda ekki langt i, aö mótin byrji. Til stóö aö Valur og Vikingur tækju þátt I miklu handknatt- leiksmóti, sem halda átti í Þýska- landi um helgina, en i fyrradag var ákveðið aö hætta viö mótiö. Víkingar tilkynntu fyrir stuttu, aö þeir gætu ekki tekið þátt i þessu móti og Þjóðverjarnir töldu sigekki geta tekiö á móti ööru liði i þeirra staö vegna of stutts fyrir- vara. Af þessum forsendum ákvaö Valur aö þiggja boö KR um að fara í æfingabúöir til Selfoss og taka þar þátt í fjögurra liöa mdti, þar sem Fram og Fylkir veröa einnig meöal þátttakenda. Adidas fyrirtækiö mun halda þetta mót í samráöi viö KR og mun fyrirtækið gefa verölaun til mótsins, og er þaö fallegur bikar, sem veröa mun farandgripur f 10 ár og einnig annar bikar, sem unnin er til eignar af þvi liöi, sem vinnur þetta mót. Adidas og KR hafa i hyggju aö efna til slíks móts árlega og bjóöa þá sterkari liðum til þátttöku. Eins og áðursagöi veröur mótiö haldiö á Selfossi um helgina og hefst á morgun kl. 13.30 i iþrótta- húsinu með leik KR og Fram. Síö- an leika Valur og Fyikir og eftir þessa leiki veröur gert hálftima hlé. Eftir þaö leika siöan Valur og Fram og KR og Fylkir. A sunnudaginn hefst keppnin kl. 10.30 meö leik Fylkis og Fram og strax á eftir leika KR og Valur. Þaö er full ástæöa til þess aö hvetja Selfossbúa og aöra áhuga- menn um handknattleik til þess aömæta ogsjáþessisuírliöeigast við. röp—. „Én Daö Bvöir e'kkiað] leggia árar í bát” ! Nú er farið aö siga á seinni hluta þessa keppnistimabils i knattspyrnu. Úrslit liggja fyrir hjá yngstu aldursflokkunum, kvenfólkinu og i bikarkeppni 1. og 2. flokks. í 3. deild er úrslita- keppnin hafin og sýnist mér baráttan þar jöfn og erfitt aö spá i Urslit. Eins og ég sagöi i spjalli nýlega, stefnir i aö tvö liö frá Akureyri veröi efst i 2. deild og leiki þvi i 1. deild aö ári. Veröur þaö sögulegur atburöur i iþróttasögu Akureyringa. Meö leik 1A og Vals, sem fram fer á Skipaskaga í kvöld, lykur 16. umferö i 1. deild og ef Vals- menn vinna þann leik, hafa þeir tryggt sér Islandsmeistaratitil- inn, eöa svo gott sem. Hinsveg- ar getur oröið nokkur barátta um annað sætiö og eru þaö Skagamenn, Framarar og Vik- ingar, sem þar koma helst til greina. Það er til nokkurs aö vinna aö hljóta annað sætiö, þvl aö þaö gefur rétt til þátttöku I UEFA keppninni aö ári. Sýnt er, aö Þróttur fellur i 2. deild og er þaö nokkuö, sem ég heföi ekki trúaö i.byrjun móts- ins. Hvaða liö kemur til meö að fylgja þeim, er erfitt um aö segja, en trúlega veröa þaö ann- aö hvort FH eða IBK. Næst siöasta umferðin i 1. deild hefst ekki fyrr en um aöra helgi, þvi aö á næsta miðviku- dag,. 3. sept. veröur landsleikur á Laugardalsvellinum. Þá leika Islendingar og Sovét- menn fyrri leikinni I undan- keppni HM, en hinn siöari fer fram i Moskvu 15. okt. nk. — Þetta veröur annar leikur Islands I þessari keppni, þvi aö eins og menn muna, þá lékum viögegn Wales i vorogtöpuöum illa, 4—0. Auk leikjanna viö Sovétmenn veröur leikiö i Tyrk- landi gegn Tyrkjum 24. sept. n.k. — Auk þeirra liöa, sem hér hafa verið upp talin, leika Tékk- ar i riðlinum, en Islendingar leika báöa leikina gegn þeim á næsta ári. Þaö hefur komiö fram í frétt- um blaöanna, aö flestir okkar atvinnumanna veröa ekki meö i leiknum gegn Sovétmönnum, þar sem þeir eru velflestir aö leika meö liöum sinum á sama tima. Hinsvegar munu þeir allir geta leikiö með i leikjum ytra i haust. Það liggur i augum uppi, að þaö er mikið áfall fyrir okkur, aö atvinnumenn okkar, sem margirhverjir eru I fremstu röö I þeim löndum þar sem þeir leika, skuli ekki geta leikiö meö okkur gegn Sovétmönnum. Þaö veikir liö okkar. En þaö þýöir ekki, aö viö leggjum árar i bát, oggefumstupp og reiknum meö einhverju stórtapi. Þvi fer fjarri. Sem betur fer eigum viö enn hér á landi góða knattspyrnu- menn, sem margir hverjir hafa leikið i landsliöinu til margra ára meögóöum árangri. Viö vit- um, að þeir hafa oft staðiö sig Á FÖSTUDEG/ Helgi Daníelsson skrifar vel i baráttu viö sterk erlend lið og ég er viss um, aö svo veröur aö þessu sinni. Þessvegna kviöi ég ekki leiknum viö Sovétmenn næsta miövikudag og ég vona, að þrátt fyrir aö okkur vanti okkar sterkustu atvinnumenn, komi ekki færri áhorfendur á völlinn en i undanförnum lands- leikjum og hvetjiokkar menn til dáða í þeim erfiða leik, sem þeir eiga fyrir höndum við hina snjöllu Sovétmenn. Ekki get ég lokiö þessu spjalli, án þess aö minnast nokkrum oröum á bikarúrslitaleikinn sem fram fer á Laugardalsvell- inum næsta sunnudag. Eftir leiöinlegt kærumál liggur þaö fyrir aö Fram og IBV leika til úrslita i þessari næstmestu keppni knattspyrnu okkar. Sjálfur er úrslitaleikur bikar- keppninnaraöalleikur ársins og það ber að vanda til hans, sem kosturer. Þessi sömu liö léku til úrslita i bikarkeppninni áriö 1970 og lauk þeim leik meö sigri Fram 2—1. Mértelsttil aöþetta sé21.úr- slitaleikurinn i Bikarkeppni KSl, en hún hófst árið 1960, en þaö ár voru KR og Fram i úr- slitum. Fyrstu árin var þessari keppni ekki mikill sómi sýndur og oft var ekki leikiö til úrslita fyrr en komiö var fram á vetur og þá oft viö erfiöar aöstæöur. Man ég einu sinni eftir, er leikiö var á Melavelli úrslitaleik, aö völlurinn var isilagöur og þvi llkara að verið væri aö leika Is- hokkf en knattspyrnu. Breyting varö á þessu 1973, ef ég man rétt, en þá var fy rst leikiö til úr- slita á Laugardalsvelli. Siöan þá hafa úrslitaleikimir farið fram þar og reynt eftir megni aö vanda til þeirra enda hafa þeir veriö fjölsóttir og þau liö, sem til úrslita hafa leikið, haft af leiknum góöar tekjur. Ég vona að Fram og IBV bjóöi okkur uppá skemmtilega og vel leikinn úrslitaleik i Bikarkeppni KSl á sunnudag. Ódýrir æfingagallar Allar stærðir Litir: Dökkblátt Ljósblátt og rautt Verð frá kr. 14.900.- Adidas og Hummel Iþróttaskór Stuttbuxur Iþróttasokkar Trimmgallar Æfingagallar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.