Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 2
1 • * 1 VISIR Mánudagur l. september 1980 Hvaö er þér, minnisstæöast af þessu sumri? Þorgeröur Haraldsdóttir — hds- móöir: „Allt hefur veriB jafn gott” Grétar Bjarnason — stýrimabur: „VeOriO hefur veriO alveg sér- stakt, þaö skásta I mörg ár” Jón Ragnarsson — smiBur: „Gott veöur og auramálin hafa veriö i lagi” Ölafur Guömundsson — starfs- maöur i Alverinu. „Yndislega góöa tiö og góöa vinnu. Erna ólafsdóttir — húsmóöir: „Fyrir gott veöur og svo gosiö”. GJALDEYRISSPARHAÐUR! 500. M. KR. A. ARI I - ef fiskkassabörfinni væri fullnægt innaniands. segir Gunnar Þðrðarson, framkvæmdasllðri Piasieinangrunar hf. á Akurevrl //Vélarnar koma til landsins eftir mánaða- mótin og húsið verður fokheit í lok næsta mánaðar. Þá tekur við frágangur innanhúss, niðursetning véla og prófanir. Ef allt gengur að óskum, ætti f iskkassa- Kári Larsen viö trollkúluvélina. Helga Helgadóttir „finiserar” flöskurnar frá flöskugeröarvél- inni. framleiðslan að geta ver- ið komin í gang fyrir ára- mót sagði Gunnar Þórðarson, fram- kvæmdastjóri Plastein- angrunar hf. á Akureyri í samtali við Vísi. „Okkur reiknast til, aö markaöur sé fyrir um 80 þús. kassa hér innanlands á ári”, sagöi Gunnar. „Viö gerum okk- ur vonir um aö ná a.m.k. helmingnum af þeim markaöi, eöa um 40 þúsund kössum, þvi aö búast má viö aö eitthvaö af þeim veröi flutt inn áfram. Hins vegar sparaöist gjaldeyrir fyrir um 500 m. kr. á ári, ef allir þess- ir kassar væru framleiddir hér innanlands. Hefur hráefnis- veröiö þá veriö dregiö frá”, sagöi Gunnar. Plasteinangrun hf. er rótgróiö fyrirtæki á Akureyri, aö mestu i eigu Sambandsins og KEA. Til skamms tima framleiddi þaö eingöngu einangrunarplast, ásamt ýmsum stæröum og geröum af plastpokum. Fyrir rúmum 2 árum var tekin upp framleiösla á netahringum og trollkúlum, sem hefur gengiö mjög vel, aö sögn Gunnars. Er helmingurinn af þeirri fram- leiöslu fluttur út. Um svipaö leyti var hafin framieiösla á plastflöskum undir þvottalög og safa og þess háttar. Fiskkassarnir veröa fram- leiddir i samvinnu viö Per Strömberg a/s, sem hefur einkaleyfi á þeirri gerö af köss- um, sem um er aö ræöa. Markaössvæöi Plasteinangrun- ar fyrir kassana er tsland ásamt Færeyjum. „Ég veit þó ekki hvaö veröur um aöra markaöi”, sagöi Gunnar, „þar sem flutningur á kössunum er mjög kostnaöarsamur, vegna þess, aö ekki er hægt aö stafla þeim saman. Þaöhefur enn ekki tekist aö hanna kassa, sem hægt er aö stafla saman, jafnframt þvi aö þeir haldi settum kröfum um gæöi. Sérstaklega á þaö viö um styrkleikann”. Vélasamstæöan, sem Plast- einangrun hf. kaupir, er litils- háttar notuö og kemur frá Hollandi. Er þetta mikil vél um 14 metra löng, og annaö umfang eftir þvi. Kassarnir eru mótaöir viö hita og mikla pressu. Er pressukrafturinn hvorki meira né minna en 1500 tonn, þannig aö ekki er aö undra þótt appa- ratiö sé traustbyggt. Sjálft mótiö er 9 tonn aö þyngd og kostar litlar 120 m. kr. Is- lenski markaöurinn stendur ekki undir slikum stofnkostnaöi. Er þvi mótiö tekiö á leigu og sagöist Gunnar reikna meö aö þaö yröi hér tvisvar á ári, c.a. tvo mánuöi I senn. En þaö er hægt aö móta ýmis- legt fleira en fiskkassa I þessari voldugu vél. Gunnar var spuröur, hvort einhverjar fleiri nýjungar væri á döfinni? „Maöur gengur náttúrlega meö ýmsar hugmyndir i kollinum i þeim efnum. Þaö eru notaöir kassar undir svo margt, t.d. gosdrykkjaflöskur, mjólkur- fernur, svo aö eitthvaö sé nefnt. Einnig eru fleiri möguleikar á sviöi sjávarútvegsins, þvi aö þar er einna mesti markaöurinn fyrir slikar plastvörur hér- lendis. Hins vegar held ég, aö þaö sé ekki rétt aö tiunda þessar hugmyndir frekar þvi aö þær komast ekki I framkvæmd á þessu ári og tæpast þvi næsta” sagöi Gunnar i lok samtalsins. G.S./Akureyri. Afskuröur er malaöur og endurnýttur. Hér er Sigriöur Jóhannes- dóttir aö mata kvörnina. Gunnar Þóröarson meö fiskkassa af þeirri gerö, sem Plast einangrun ætlar aö framleiöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.