Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 12
Mánudagur 1. september 1980 12 AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið f Suðurlandsum- dæmi á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberú gjöld sem skattstjóra ber að leggja á áárinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans inn- an 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Hellu, 31. ágúst 1980, Skattstjórinn Suðurlandsumdæmis Hálfdán Guömundsson. HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á HVAMMSTANGA Tilboð óskast í að steypa upp og fullgera að ut- an nýbyggingu Hei Isugæslustöðvar á Hvammstanga. Húsið er 1 hæð, nálægt 725 ferm. að flatarmáli. Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1982. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 100.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 24. septem- ber 1980, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Austurlandsum- dæmi á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga, svo og á þá aðila sem skattskyldir eru samkvæmt 3 gr. laganna. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna |Dau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans inn- an 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Egilsstöðum, 30. ágúst 1980. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Nauðungaruppboð á fasteigninni Birkiteigur 37, Keflavik, þingl eign Sig- tryggs V. Mariussonar fer fram á eigninni sjálfri ab krö'u Gjaldheimtunnar i Reykjavik, fimmtudaginn 4. sept. 1980 kl. 15.00 Bæjarfógetinn i Keflavik. Af fslendingum í Malmö - fyrri grein: „Viö söknum mest vina og kunn- ingja að heiman” - segja hlðnln Kristján Gfslason og Hafdis Guðjónsdöttir A undanförnum árum hefur út- flutningur tslendinga á sjálfum sér aukist til mikilla muna, þann- ig að nú má rekast á landann á götuhornum hvarvetna f veröld- inni. Hvað það er sem hefur þau áhrif að fólk flyst burtu af ást- kæra skerinu f noröurhöfum er ekki gott aö segja. Nærtækasta ástæðan. sem menn tiltaka er gjarna efnahagsástandiö og verö- bólgan, en þegar rætt er við ts- lendinga erlendis um ástæður fyrir flutningum nefna jieir oftast aö um hafi verið að ræöa ævin- týraþrá og löngun til aö reyna eitthvaö nýtt. Hvort þarna er kominn arfurinn frá vfkingatim- anum, ólgan i blóöinu, skal ósagt látiö en útþráin býr meö okkur svo mikið er vist. I Sviþjóö eru nú búsettir 3518 ís- lendingar, 1757 karlar og 1761 kona, tölur þessar eru fengnar hjá innflytjendaskrifstofunni sænsku (Invandrarverket). Ekki reyndist mögulegt aö fá uppgefið hvaða störfum þetta fólk sinnti, utan þaö aö fólkiö fellur inn í þjóöfélagiö sænska og sinnir þeim störfum sem til falla og eru viö hæfi hvers og eins, likt og um Svi- ana sjálfa. 1 Malmö þar sem mjög margir innflytjendur búa, eru 371 tslend- ingur búsettur. Heldur hefur þeim fariö fækkandi frá þvi 1979 en þá voru þeir 391. Nokkur hreyfing er á þessi fólki. bæöi inn- an Sviþjóöar og frá landinu, en milli ára 1979 og 1980 fluttust 30 Islendingar til Malmö og 64 frá borginni til Islands. bannig aö meö einhverjum býr heimþráin, sem veröur dvölinni yfirsterkari. 1 flestum borgum i Sviþjóö þar sem íslendingar eru búsettir, eru starfandi Islendingafélög sem hafa þaö aö markmiöi aö sameina fólkiö og efla samkennd þess meö þvi aö viöhalda islenskum siöum og venjum. 1 Malmö er eitt helsta stórmálið núna aö koma á is- lenskum útvarpssendingum einu sinni i viku til aö byrja meö og er ráögert aö hefja útsendingar i september eöa óktóber. Leitast veröur viö aö fá nýjustu fréttir af íslandi auk þess sem sagt veröur frá félagsstarfsemi. Þetta kemur fram i Landanum, blaöi Islend- inga i Malmö og nágrenni. Til þess aö reyna aö finna dæmi þess hvernig Islendingar meö fasta búsetu i Sviþjóö lifa lifinu, haföi ég samband viö tvær fjöl- skyldur sem búiö hafa mislangan tima i landinu, — landi sem oft er talað um sem fyrirheitna landiö eöa draumalandiö meö þjóö- skipulag, þar sem lifiö er dans á rósum. Siguröur Jónsson skrif- ar frá Sviþjóö Reynslutíminn orðinn 11 ár Fyrst bankaöi ég uppá hjá þeim Kristjáni Gislasyni, bygginga- meistara og Hafdisi Guöjónsdótt- ur, kennara, sem hafa komiö sér vel fyrir i rólegu einbýlishúsa- hverfi, i gömiu húsi sem þau gerðu upp og byggöu síöan viö. Þau eiga tvö börn, Gisla Má (14 ára) og Freyju (11 ára). Þau fluttust til Svfþjóöar 1969 á þvi ári, sem flestir tslendingar fóru til Kockums skipasmiöastöðvar- innar i vinnu. — „Þegar ég hafði unniö hérna i 2 1/2 mánuö, fæddist hugmyndin aö prófa aö búa hérna i 1-2 ár, en tlminn flýgur áfram og árin eru núna oröin ellefu, segir Kristján i upphafi samtals okkar. „Mér fannst mjög erfitt aö setj- ast hér að, og þaö tók mig tvö ár aö venjast umhverfinu eöa sætta mig viö þaö, maöur þekkti engan og var eins og utan viö allt likt og útlendingar eru gjarna og fannst jafnvel allt á móti mér. Þetta er vist kallað kúltúrsjokk á slæmri Islensku”, sagöi Hafdis, og Krist- ján tók undir þaö og bætti viö, aö þegar flust væri búferlum likt og þau heföu gert, þá þyrfti aö bú- setja sig á nýjan leik. sem gæti orðiö fjárhagslega erfitt, þar sem ekki væri um neina aukavinnu aö ræða tilaö brúa kostnaðinn. Aftur á móti sagöi Kristján.aö núna siö- ari árin byöist Islendingum styrkur frá sænska rikinu og lán til aö auövelda stofnun heimilis i landinu. « Söknum ættingja og vina Þau hjónin voru sammála um þaö.aö kosturinn viö búsetu I Svi- þjóö væri fyrst og fremst veörátt- an. „Sumariö hér er lengra og gefur fleiri möguleika á útiveru”, sagöi Kristján. „Maöur finnur hvaö helst fyrir göllunum félagslega,' sagöi Haf- dis,"hérna eigum viö aö visu okk- ar kunningja, bæöi sænska og is- lenska en þeir koma ekki i staö vinafólks og kunningja frá íslandi, svo þar veröur alltaf ákveöiö tómarúm. Svo má aftur á móti segja, aö sennilega veröur fjöl- skyldulifiö nánara vegna vinnu- timans, hvort sem um er að ræöa, aö maöur vinni bjá öörum eöa sé eigin atvinnurekandi”, bætti hún við. Hér þarf að leggja á sig Er Sviþjóö þaö sæluriki á jörö sem oft er slegiö upp i umræöum? „Stórt NEI”, sagöi Kristján og var fljótur til svars, — Hér þarf ekki siöur að hafa fyrir lifinu, og vilji maöur ná einhverju tak- marki, þarf ekki slður aö leggja á sig en heima. Styrkjakerfiö hér veitir mönnum öryggi i veikind- um og þegar á þarf að halda, vill- ir mörgum sýn, en þaö ber aö at- huga, að laun og aörar tekjur ásamt skattakerfinu eru miöuö viö aö nægja fyrir brýnustu nauð- synjum og þvi aö lifa frekar spart. Hér fá menn ekkert út á nefiö á sér, geta ekki fengiö skrifaö hjá kaupmanninum á horninu eöa hlaupiö eftir vixli út I banka.þeg- ar á herðir eöa timabundin út- gjöld koma uppá”. Lítið sagt frá Islandi Viö spurningunni um þaö, hvernig þau haidi viö islenskum siöum, veröur Hafdis fyrir svör- um: „Viö höldum viö málinu og ræktum þaö meö börnunum. A heimilinu er töluö islenska og siö- an höldum viö allar hátiöir aö is- lenskum siö meö þjóölegum mat eins og kostur er og 17. júnl reyn- um viö alltaf aö vera meö á Is- lendingahátiöum ”. Aöspurö um þaö, hvernig þau héldu sambandi viö tsland varö- andi fréttir, sögöu þau.aö mjög erfitt væri aö fá fréttir aö heiman fyrir utan þaö sem fengist i gegn- um bréfaskriftir. Þaö væri helst ef upp kæmi eldgos eöa þorska- striö.annaö væri ekki taliö frétt- næmt frá Islandi. Þó hefði nokkuö veriö sagt frá forsetakosningun- um vegna sérstæöni þeirra. „Við fengum sent Morgunblaöiö einu sinni i viku, annars er hægt aö fá þaö til lestrar á bókasöfnum hér I borginni, en þaö er alltaf nokk- urra daga gamalt.svo lítiö er um ferskar fréttir”, sagöi Kristján. „Annars segja danskir fjölmiðlar meira frá Islandi og i gegnum þá fáum viö miklar fréttir, nú siöast af Heklugosinu”. Þjóðlegur bakgrunnur nauðsynlegur Ilafdls er starfandi kennari i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.