Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 23
Mánudagur 1. september 1980 FRON K£X. Nýlega var haldin á skemmti- staðnum Hollywood ein heljar- innar mikil kynning á frameliðslu kexverksmiðjunnar Frón. Við þaö tækifæri voru valin herra og ungfrú Frónkex. Fyrir valinu urðu þau Sveinn R. Sveinsson og Heiðrún Ölafsdóttir og sjást þau á þessari mynd með verölaunin, blómavendi og fulla kassa af Frónkexi. AB- Herra og ungfrú Frónkex valin Japis í nýjum húsa- kvnnum Verslunin Japis, sem áður var til húsa á horninu Lækjargata- Austurstræti, hefur nú verið flutt i nýtt og betra húsnæöi i Brautar- holti 2. Myndin var tekin i nýju húsnæði verslunarinnar og má sjá hluta þess, sem þar er á boö- stólum, hljómflutningstæki af flestum stærðum og gerðum. AB. Aðalfundur Slysavarnarfélags tslands var haldinn á Núpi i Dýrafirði dagana 13-15. júni sl. Meðal þess, sem rætt var á fundinum, var tilkynningar- skylda skipa, en starfsmenn hennar eru nú orðnir fjórir, enda vakt allan sólarhringinn. Var m.a. rætt um hvort ekki væri hægt að ganga eftir þvi, aö viður- lögum yrði beitt við vanrækslu tilkynningarskyldunnar, en til þess þarf heimild i lögum. SVFl hefur nú ráðið Brynjar M.Valdimarsson sem erindreka til að sinna aögerðum félagsins i umferðarmálum. Hefur hann nú i sumar ferðast um Vestfiröi og haldiö námskeiö fyrir börn og hvarvetna mætt miklum áhuga. Hefur ráöning hans nú veriö framlengd um ^itt ár. A fundinum var lýst kjöri tveggja heiðursfélaga i SVFl, þeirra Sólveigar Bjarnadóttur og Jóns Stefánssonar. Einnig var Asgrimur Björnsson sæmdur gullmerki félagsins fyrir mikla og góða þjónustu. Að loknum aðalfundinum héldu fulltrúar til Þingeyrar, þar sem ný björgunarstöð, Stefánsbúð” var vigö. Nafnið fær hún frá Frá vlgslu björgunarstöövarinnar Stefánsbúðar á Þingeyri. Við húsiö standa taliöfrá vinstri: Kristján Gunnarsson, form. svd. Varnar, Þing- eyri, Eggert Stefánsson, sonur séra Stefáns heitins. Gunnar Friöriks- son. formaöur SVFl, kona hans frú Unnur Halldórsdóttir og séra Lárus Þ. Guömundsson, prófastur i Holti Stefáni Eggertssyni, hinum merka baráttumanni i slysavarn- armálum. Hann var prestur á Þingeyri i mörg ár og var þar að auki lengi formaður „Varnar”, slysavarnardeildarinnar á Þing- sem vfgöi hina nýju björgunarstöö. eyri. Vill Slysavarnarfélag tslands færa Vestfirðingum sérstakar þakkir fyrir móttökurnar dagana sem aöalfundurinn stóð yfir. Ab. ADALFUNDUR SVFÍ AÐ NIÍPI Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 Garn- og honnyrðovöfur i miklu úrvoli í - ■í m m mm m ; IL* r v.'tr GOLFUM STBIGAL VEGG- 0 GQLFLÍM OuMai & í?Mim7S l-K- Acryseal - Butyl - Neor HEILDSÖLUBIRGÐIR OflAsgeirsson I 1 f™11 r\\ /r—i n i . ^ HEILDVERSLUN Grensásvegi 22 — Sími: 39320 105 Reykjavík — Pósthólf: 434

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.