Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 19
„Jú, þaö er rétt, það er oröinn nokkuö langur timi siöan ég hef oröiö siöastur I móti sem þessu”, sagöi lslandsmeistarinn i golfi, Hannes Eyvindsson, eftir aö „Afrekskeppni Flugleiöa” lauk á Nesvellinum um kvöldmatar- leytiö i gær. Hannes var þó meö i baráttunni um sigurinn lengi vel, og var ekki nema nokkrum höggum á eftir þeim, sem sigraöi, Jóni Hauk Guölaugssyni NK. En þess ber aö geta, aö aöeins fjórir kylfingar af þeim 12, sem höföu rétt til þátt- töku, luku keppni! Þegar keppnin hófst á laugar- dagsmorgun, mættu ekki nema 7 af þessum 12. Hinir, þeir Þor- björn Kjærbo GS, Sveinn Sigur- bergsson GK, Björn Björnsson GL og Akureyringarnir Gunnar Þóröarsson og Jón Þór Gunnars- son mættu ekki og höföu ekki fyrir þvi aö boöa forföll. Sá, sem datt næstur úr lestinni, var Hilmar Björgvinsson GS, sem var eitthvaö óánægöur meö sjálfan sig og hætti eftir 18 holur! — Svo var þaö stuttu siöar, aö þeir Óskar Sæmundsson GR og Siguröur Hafsteinsson GR höföu óvart boltaskipti á þriöju braut. Þeir léku holuna meö hvor annars bolta og uröu fyrir vikiö aö sæta brottvisun úr keppninni. Höföu sumir á oröi, aö þaö kæmi ekkert á óvart, aö tveir keppendur væru reknir úr móti, sem tengt er nafni Flugleiða! Nú, hinir fjórir, sem voru eftir, héldu sinu striki og léku 72 holur, 36 hvorn dag. Þegar keppnin var hálfnuð voru þeir Hannes Ey- vindsson og Jón Haukur Guö- laugsson jafnir á 145 höggum, Gunnlaugur Jóhannsson var Hannes Eyvindsson, I miöiö, óskar Jóni Hauk til hamingju með sigur- inn. Elvar Skarphéöinsson til vinstri á myndinni. Vfsismynd Friöþjófur. Islandsmeistarinn í „lúmbósætinu - Furðuieg mæting í „Afrekskeppni Flugleiða” - tvelr reknlr úr keppninni vegna mistaka sinna þriöji á 148 og Elvar Skarphéöins- son GV i f jóröa sæti á 152 höggum. 1 gær lék Jón Haukur best allra og tryggöi sér fljótlega sigurlaun- ín, sem eru golfferö til útlanda. Jón H. Guölaugsson NK Mikil keppni var hinsvegar á 75-70-74-72 = 291 milli hinna, en lokatölur uröu Gunnlaugur Jóhannsson NK bessar: 73-75-73-75 > 29fi Elvar Skarphéöinsson GV 75-77-74-71 = 297 Hannes Eyvindsson GR 71-74-78-75 = 298 • 8k“ NÚ ERAÐEINS HÁLFUR MÁN- UÐUR í STÓRLE/K ÁRS/NS Við viljum minna á að nú fer að styttast í stórleik ársins í knattspyrnunni, leik Akranessog IFC Köin i UEFA-keppninni. Leikurinn fer fram eftir hálfan mánuð, nánar tiltekið þriðjudaginn 16. september á Laugardalsvellinum og hefst klukkan 18. Það var stórviðburður þegar Köln kom hingað fyrir tveimur árum og lékvið Skaga- menn í Evrópukeppninni. Heimsókn Kölnar nú er enn meiri viðburður, því i þýska liðinu eru enn frægari og betri knattspyrnumenn en fyrir tveimur árum. „Köln eitt besta /ið sem ég hef ieikið gegn — segir Ásgeir Sigurvinsson Okkar vinsæli knattspyrnumaður Ás- geir Sigurvinsson hefur verið atvinnu- maður i Belgíu síðan 1973 og gjörþekkir því knattspyrnuna í Evrópu. Hann hefur þetta að segja um IFC Köln, mótherja Akurnesinga: „Ég spilaði gegn Köln í haust og ég hika ekki við að fullyrða að það er eitt besta lið sem ég hef nokkru sinni leikið gegn. Enda má segja að fá eða engin lið í Evrópu séu eins sterk á pappírnum og Köln. (liðinu er hvergi veikan hlekk að f inna og landsliðsmenn eru í flestum stöðum. Vörnin er geysisterk með Schumacher markvörð, Cullmann og Zimmermann sem sterkustu menn. Tengiliðirnir eru þeir bestu í Þýskalandi, Bonhof, einn sá besti i heimi, Neumann og Schuster, sem sló i gegn í Evrópukeppni landsliða á ita- líu ívor. i framlínunni eru Dieter Muller, margfaldur landsliðsmaður, hinn frá- bæri enski landsliðsmaður Tony Wood- cockog Bootteron frá Sviss, geysifljótur leikmaður, sem brunar upp kantinn eins og eimreið. Ef Köln sýnir toppleik gegn Skaga- mönnum á Laugardalsvellinum er það íþróttaviðburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara Ásgeir Sigurvinsson. 12 /ands/iðsmenn hjá Köln IFC Köln hefur á launaskrá 26 leikmenn. Af þeim hópi eru 12 landsliðsmenn af f jórum þjóðernum; þýsk- ir, enskir, svissneskir og japanskir. Þetta sýnir best geysilegan styrk Kölnarliðsins. Frægustu leikmenn Köln eru ef laust þeir Reinar Bonhof, sem varð heims- meistari með liði Vestur-Þýskalands 1974, enski landsliðsmiðherjinn Tony Woodcock og Bernd Schust- er, nýjasta stórstjarnan í þýskri knattspyrnu og nú þegar einn besti knattspyrnumaður Evrópu, aðeins 20 ára gamall. Reiner Bonhof Tony Woodcock Bernd Schuster Síðast varð jafntef/i Akurnesingar hafa margoft tekið þátt í Evrópu- keppninni og yfirleitt staðið sig vel þótt við ofurefli væri oftast að etja. Er skemmst að minnast þess að Akranes og IFC Köln gerðu jafntefli á Laugardals- velli fyrir tveimur árum 1:1 og í fyrra töpuðu Akur- nesingar naumlega fyrir Barcelona 0:1. Þótti leikur Akranesliðsins frábær. Endurtaka Skagamenn sama leikinn í ár? Knattsþyrnuráð Akraness

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.