Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 3
VISIR Mánudagur 1. september 1980 Sjðstangamöl AKurevrar: Helldaraflinn á fjórða tonn HANDÍD Heiðrún var aflahæsti báturinn á Sjóstangaveiðimóti Akureyrar, sem fram fór á laugardaginn. Heiðrún aflaði 671,1 kiló, en skip- stjóri á Heiðrúnu er Gylfi Bald- vinsson. 1 öðru sæti báta var Hrönn með 376,3 kiló og Sólfaxi var i þriðja sæti með 375,1 kiló. Þessir bátar eru allir frá Eyjafjarðarhöfnum. Aflasælastur einstaklinga var Andri Páll Sveinsson. Hann dró 128,690 kfló á stöng sina. I öðru sæti var Jóhann Kristinsson með 127 kiló rúm og i þriðja sæti var Konráð Arnason með Ivið minna. Aflahæsta konan var Margrét Helgadóttir frá Keflavik. 1 sveitakeppni sigruðu þeir Tvö (nnbrot Tvö innbrot voru framin um helgina, annað i húsnæði Vega- gerðar rikisins við Borgartún og hitt i vöruflutningabifreið, sem stóð við írabakka. Ekki er vitað hvers er saknaö. — ÓM Akureyri: SjÖ fullir undlr stýri A Akureyri voru sjö teknir fyrir meinta ölvun við akstur um helg- ina. Aö sögn varðstjóra lögregl- unnar þar nyrðra er það óvenju mikið. Annars var allt gott að frétta frá Akureyri. —ÓM Konráö Arnason, Matthias Einarsson, Karl Jörundsson og Þorvaldur Nikulásson. Samtals fiskuðu þeir 421,6 klló. Flesta fiska á land fékk Jóhann Kristins- son, nákvæmlega 100. Heildarafli dagsins á sjó- stangaveiöimótinu var 3.360 kfló og voru það 2.365 fiskar. Þaö þýðir þá að meðalþyngd fiska hefur verið 1.42 kiló. Mótið stóð frá klukkan sjö að morgni til klukkan þrjú siðdegis og tóku 54 einstaklingar þátt I þvi á 11 bátum. —ÓM. Harður árekstur á (safirði Mjög harður árekstur varð á Isa- firöi um helgina. Tvær bifreiðar rákust á og slasaðist ökumaður annarrar bifreiðarinnar og tveir farþegar hinnar. Báðar bifreið- arnar eru taldar ónýtar. — ÓM aö Laugavegi 26. Inngangur er bæöi frá Laugavegi og Grettisgötu. Eins og á gamla staönum bjóöum viö upp á fjölbreytt úrval af tómstunda- og föndurvörum. Velkomin í Handíö. Bílastæöi viö Grettisgötu. HANDÍÐ Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 29595 Sléllarsam&and bænda ræöir átak í sðlu landöúnaðaraturða: „BragðgotT og fituskert mjólk á markaðinn? „Almennar umræður stóðu all- an daginn I gær og fram til klukk- an eitt I nótt”, sagöi Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttar- sambands bænda, I viðtali vjð Visi i gær. Stéttarsambandið heldur nú aöalfund sinn að Kirkjubæjarklaustri, sem hófst á laugardagsmorgun 30. ágúst. ,,I hinum aimennu umræðum hefur mest verið rætt um kvóta- kerfið, kjarnfóðurgjald, lánamál og fjárfestingu i landbúnaði og ýmiss konar vandamál önnur”, sagöi Gunnar Guðbjartsson, en taldi að svo stöddu ekki rétt að skýra frá helstu niðurstöðum, þar sem afgreiðslu mála var ekki lokið. Unnið var af kappi I fjórum nefndum er höfðu á fjórða tug til- lagna til umræðu, en þær veröa afgreiddar i dag, mánudag. Búist er við, að fundarstörfum ljúki seint I kvöld. Samkvæmt upplýsingum Visis hafa þó ýmis mál fengið það al- mennan hljómgrunn, að vist má telja, að þau nái samþykkt á fundinum.. Má þar nefna hug- mynd um, að magn af kjarnfóðri verði selt á lágu gjaldi, hliðstætt 40% álagi á alifulga og svina- bændur. Væntanlega yrði þetta ákveðinn skammtur, miðað við framleiðslumagn. Þá var mikill áhugi á meöal fundarmanna fyrir þvi að auka fjölbreytni i landbúnaðarvörum innanlands. Þannig kom hug- mynd fram um að setja á markaöinnsmjörblöndumeö 20% jurtaoliu, sem kallað hefur verið Bregotti Sviþjóð. Þá var rætt um að koma á markaðinn fituskertri mjólk, en þættir þessir gætu aukið til muna sölu á mjólkurvörum, eins og Osta- og smjörsalan hefur sýnt fram á meö fjölbreyttara vöruframboði. — AS HiNATDNE SEV/LLE Bjóðum meðan birgðir endast þetta útvarps- steríotæki með 2 hátölurum AÐEINS KR. 114.00.- Greiðs/ukjör • Takmarkað magn /setning á staðnum samdægurs Aflt tíl hljóm fíutnings fyrír: HEIMILIÐ - BÍUNN OG DISKÓTEKIÐ D íxaaio ARMULA 38 iSelmúla meyin1 105 REYKJAVIK SIMAR 31133 83177 POSTHOLF 1366 SGS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.