Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 29
vtsm Mánudagur 1. september 1980 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 29.-4. september er í Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek op- iö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sím- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. lögregla slökkviUð Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. bridge Island tók forystu i leiknum við Sviss á Evrópumótinu i Estoril i Portúgal þegar góð sögn Hjalta geröi Svissurunum erfitt fyrir. Suður gefur/ allir á hættu N'orður * 86432 ¥ D10 «, 842 Vestur * 632 Anitar A 10 * AG97 V 6,2 ¥ 9843 «. KDG10965 ♦ 7 *AK7 Suöur * DG84 A KD5 ¥ AKG75 * A.3 * 1095 1 opna salnum sátu n-: Bernasconi og Ortiz, en a-v As- mundur og Hjalti: Suður Vestur Norður Austur lG 4T pass pass dobl pass pass pass dobl pass pass pass Þótt noröur spilaði út hjarta i upphafi þá hafði Hjalti efni á þvi að stinga tvisvar frá og fékk tiu slagi með leik. Þaö voru 710 til Islands. 1 lokaða salnum sátu n-s Karl og Jón, en a-v VU Minh og Fen- wick: Suður Vestur Norður Austur 1H 2 T pass pass 2H 3 T pass pass pass Sömu tiu slagir, en aöeins 130 til a-v, og Island græddi 11 impa. skák Svartur leikur og vinnur. 1 fr i t ttt t t UAi t t # JX t t SSL tt s Hvitur: Björn Þorsteinsson Svartur: Jónas Þorvaldssoi Skákþing Reykjavikur 1963 2. Dd3 BBb: Hvitur gafst upp. SIÐASTfi FLUG ÞdRRf) I dag er mánudagurinn l. september 1980, 245. dagur árs- ins. Egidíusmessa. Sólarupprás er kl. 06.10 en sólarlaq er kl. 20.43. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavtkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 vlrka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. FWðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla da^a kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og-kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 * til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. lStilkl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tllkl. 16 ogkl.l9'tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jöröur, sfmi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, slmi 51532, Hafnarfjörður, slmi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. mmningarspjöld Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraöra I Kópavogi eru seld á skrifstofunni aö Hamraborg 1, simi 45550 og einnig I Bókabúöinni Vedu og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg. Bella Þaö er oft erfitt aö vera vinsæi — Allir minir vinir halda aö ég svo sé svo vinsæl, aö þeir hafa gefist upp á aö bjóöa mér út! velmœlt I stjórnmálunum veröur sann- leikurinn aö biöa, þangaö til ein- hver þarf á honum aö halda. B. Björnson. 2 meöalstórar grænar paprikur 3 stórir tómatar salt — pipar 12 bolli olivuolia 1-2 msk. vinedik 1 1/2 tsk. saxaöur graslaukur 1 1/2 tsk. péturselja. Skeriö paprikurnar i tvennt og oröiö Þvi aö hver, sem ákallar nafn Drottins, mun hólpinn veröa. Róm 10,13 fjarlægiö innmatinn. Skeriö þær siöan niöur I Ilangar ræmur. Sneiðiö tómatana þunnt. Raðiö tómötunum og paprikuræmun- um á fat og stráiö salti og pipar yfir. Siöan er olivuoliunni og edikinu hellt yfir. Skreytt meö graslauknum og péturseljunni. ídagsinsönn ----------— 3236 — Þú gætir nú fariö úr vinnugallanum áöur en þú ferö heim.... PapríKusalal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.