Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 7
vlsm Mánudagur 1. september 1980 Skríll velflur miklum skemmdum á trjágrððri „Það var brotin rúða i sýn- ingarglugga viö Austurstræti og stórskemmt tré við Bröttugötu 3”, sagði Einar Bjarnason, varð- stjóri á miðborgarstöð, í samtali við Visi vegna óláta og skemmdarverka i miðbænum á föstudagskvöld. Einar sagði, að einnig hefðu orðið miklar skemmdir á gróðá, ekki sfst á Austurvelli, þar sem blóm hefðu veriö tröðkuð niöur og greinar brotnar af trjám. Hann sagði, að glfurlega margt fólk hefði safnast saman i mið- bænum og hefði verið erfitt að henda reiöur á hverjir voru valdir að skemmdarverkunum, en sjö menn voru fluttir I fanga- geymslur lögreglunnar. Einar Bjarnason sagði enn fremur, að þarna heföi verið á feröinni ungt fólk, en ekki ein- göngu táningar, heldur heföu gestir veitingahúsa I miðbænum blandast I hópinn. ,,Að segja aö þetta hafi bara veriö krakkar, er út I hött”, sagði Einar. — ÓM Ýmis leikföng eru þar og föndur- vörur fyrir ungstu kynslóöina. Einnig handverkfræi af öllu tagi, svo og útitæki, til dæmis leiktæki, gróðurhús, garðáhöld og fleira. I nýja húsnæðinu verður sér- stök kennslustofu til ýmiskonar föndurnámskeiöahalds á kom- andi vetri. Margir með kvef i juli- mánuði 1 júllmánuði slðastliðnum leituðu samtals 640 manns til borgarlæknis vegna kvefs, kverkabólgu og lungnakvefs. Vísir haföi samband við Heimi Bjarnason á Heilsuverndarstöð- inni og spurði hann, hvort þetta væri óvenjulega mikill fjöldi á þessum árstima. Heimir sagði, að svo væri ekki; þessir kvillar væru svo til landlægir hér og væri alltaf eitthvað um þá. Annars sagði hann, að heilsufar manna virtist tiltölulega gott, enginn flensufar- aldur væru á feröinni til að hrjá borgarbúa. — AB Handið, sérverslun með vörur til hverskonar tómstundaiðju, verður opnuö i dag i nýju og rúm- góðu húsnæði að Laugavegi 26, en verslunin hefur til þessa verið til húsa aö Laugavegi 168. Verslunin var sett á fót fyrir tveimur árum, en eigandi hennar er Bragi Ragnarsson. 1 vöruúrvali Handiðar kennir margra grasa. Þar er meðal annars hægtað fá vefstóla og allt, er vefnaði fylgir. Vörur til körfu- gerðar, hnýtinga, kertagerðar, leirkerasmiði brúöugerðar, smelti og leðurvinnu. Föndurliti allskonar fyrir tauþrykk, tré- skreytingu, postullnsmálun, batik, taulitun og glerskreytingu. Frá 1. sept. 1980: Laugavegur 26 Inng. frá Grettisgötu og Laugavegi. Bilastæöi v/Grettisgötu Verslunarstjóri Handfðar er ólafur J. Kolbeins. — KÞ HANDiÐ I NÝJU OG RÚMBETRA HÚSNÆÐI Gróöur á Austurvelli var illa farinn eftir skrUslætin. (Vfsism. EP) Stéliarsamband öænfla: Kona I fyrsta sklpti aðallulllrúl Meðal merkra tiðinda á aöal- fundi Stéttarsambands bænda var það, að kona var I fyrsta skipti kjörin á þingiö sem aðal- fulltrúi. Aðalfulltrúar eru kjörnir 2 úr hverju sýslufélagi, og eru þeir alls 46 á fundinum. Þá er fjölda gesta boðið, helstu aðilum er starfa við stjórn landbúnaöar- mála, ásamt mökum fundar- manna. Halldóra Játvarösdóttir frá Miðjanesi I Reykhólasveit heitir þessi kven-fulltrúi og er þvi ein þeirra sem brotiö hefur blaö i is- lenskri kvennasögu. Auk Hall- dóru var margt kvenna með gest- um og fulltrúum fundarins. Búnaðarsamband Suðurlands bauð þeim i ferðalag um héraðiö I gær, og þótti það hin besta ferö, þrátt fyrir rigningasamt veður i upphafi ferðar. — AS TIL STU6N- INGS PÓLSKUM „Skorar á lýöræðissinnaða ein- staklinga að taka upp kröftugan stuðning við kröfur pólskra verkamanna um frjálsa og óháða verkalýöshreyfingu og lýsir for- dæmingu á hvers konar notkun vopna og ofbeldis til að brjóta þá á bak aftur”, segir i tilkynningu frá stjórn Sjómannafélags Reykjavikur, sem þeir sendu frá sér fyrir skömmu. Einnig er skoraö á Sjómanna- samband tslands að beita sér fyrir þvi, að Alþjóðasamband flutningaverkamanna hefji nú þegar virkar samúöarráöstafanir og stöðvi afgreiðslu og flutninga til Póllands, uns deilan leysist. — KÞ " Sendíbilar i sérfíokkiíE Sendibílarnir frá MITSUBISHI eru í algjörum sérflokki, hvaó viðkemur verói, gæóum og útliti. Þú getur valiö um þrjár mismunandi útfærslur. Komió, sjáiö og sannfærist. Lauyavfctyi 170-172 3íim 212-40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.