Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 21
Mánudagur 1. september 1980 Pétur Sigurbsson 1 verslun sinni Herradeild Pó. (Visismynd: EP) f herrafotum í hálfa Qld: „Eins og að vera í samkvæmi” - Afmælissplall við Pélur f PÓinu „Lenti i þessu fyrir til- viljun” „Jú, það má segja, ab ég hafi veriö fimmtiu ár i fötunum og einnig, aö ég hafi veriö fimmtfu ár i strætinu, þvi aö báöar verslanirnar sem ég hef starfaö viö um ævina, hafa veriö staö- settar hér viö Austur- strætiö”, — sagöi Pétur Sig- urösson, kaupmaöur, eöa Pétur i PÓ-inu eins og hann er oft nefndur. Tilefni þessa spjails okkar viö Pétur er þaö aö hann á fimmtiu ára starfsafmæli sem herrafatasaii einmitt i dag. „Ég hóf störf sem sendisveinn iHaraldarbúö 1. september áriö 1930 og siöan var ég þar af- greiöslumaöur i 28 ár og alltaf i herrafatadeildinni. Siöan var þaö, aö viö Ólafur, sem haföi starfaö meö mér i mörg herrans ár, I herrafötunum í Haraldar- búö, stofnuöum verslunina „Herradeild PÓ”. finna. Viö spyrjum hann, hvort hann myndi skipta um ævistarf, ef hann fengi aö hverfa fimmtiu ár aftur i timann: „Nei, svo sannarlega ekki. Ég myndi ekki vilja skipta á þessu og nokkru ööru starfi. Þetta starf er þannig, aö þaö er eins og aö maöur sé alltaf i sam- kvæmi. 1 þessu starfi er ég alltaf aö tala við fólk, hitti alltaf nýtt fólk og hér er ég klæddur eins og I samkvæmi. Þetta hefur átt mjög vel viö mig. Annars heföi égekki enst iþessu svona lengi. Jú, ég er ánægöur meö hvernig þetta hefur gengiö I gegnum árin. Okkar „mottó” hefur veriö aö hafa vandaöar vörur, þótt þær séu eitthvaö dýrari. Þetta sjónarmiö er erft úr Haraldarbúö. Þetta hefur sem sagt veriö dýr skóli, langur en góöur”, — sagöi Pétur og lengur gátum viö ekki truflaö hann þvi aö hann varð aö sinna viöskiptavini, sem var kominn i verslunina. - Sv.G. ,,Þaö var aldrei ásetningur minn sem barn aö gera þetta aö ævistarfi, heldur lenti ég frekar i þessu fyrir tilviljun. Foreldrar minir voru góöir kunningjar Haraldar Arnasonar og hann út- vegaöi mér starf meö skól- anum. 1 þá daga var ekki mikiö um aukavinnu fyrir skóla- krakka og þetta kom sér þvi mjög vel fyrir mig á þessum árum. Kunningjar minir gengu flestir um atvinnulausir, á meöan ég átti alltaf innangengt i Haraldarbúö. Og svo eftir aö ég lauk Verslunarskólanum hóf ég störf hjá Haraldi sem af- greiöslumaöur”. Péturgengur enn til daglegra afgreiöslustarfa I verslun sinni og er engan bilbug á honum aö Þessi mynd birtist af Pétri á forsföu Frjálsrar verslunar áriö 1941. Þá var hann 19 ára afgreiöslumaöur f Haraldarbúö. P SELTJARIMARNES ö íbúðir aldraðra ~ Hafin verður smíði 16 íbúða fyrir aldraða Um er að ræða sölu- og leiguíbúðir 56 fermetra, 70 fermetra og 95 fermetra að stærð Áhugaaðilar á Seltjarnarnesi hafi samband við bæjarstjóra Undirbúningsnefnd HugræktarskóU Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82 Reykjavík Sími 3-29-00 Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttaræfingar, hvíldariðkun, almenn hugrækt og hugleiðing. Næsta námskeið hefst 6. sept. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00. Blaðburðarfólk óskast Þórsgata Baldursgata Freyjugata Sjafnargata Laugavegur Bankastræti Lindargata Klapparstígur Skúlagata Rauðárholt I Háteigsvegur Meðalholt NÆRFÖT VIÐ ALLRA HÆFI CLOUD NINE fyrir alla fjölskylduna Falleg einlit nærföt 100% BÓMULL Litir: gulur, marine-grænn brúnn, beige, off-white UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI Grettisgötu 6. Sími 24478-24730

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.