Vísir - 04.09.1980, Síða 3

Vísir - 04.09.1980, Síða 3
3 Frá Fjóröungsþingi Norölendinga. Tryggvi Gislason I ræöu- stól.en hann var þingforseti. Hart deilt um stóríöju á Fjðrðungsblnglnu: Einsýni eða svart- asla aflurhald? Snarpar umræöur uröu á Fjöröungsþingi Norölendinga siöasta þingdaginn um stór- iöju og orkufrekan iönaö. Lá fyrir þinginu tillaga þess efnis, aö „virkjun vatnsfalla og nýting raforkunnar til orkufreks iönaöar treysti hagvöxt og hagsæld i land- inu.” Þetta þótti mörgum þingfulltrúum stórt upp i sig tekiö. Var aö lokum samþykkt tillaga frá Tryggva Gislasyni. bæjarfulltrila á Akureyri þar sem segir „aö nýting raforku, ásamt virkjun og nýtingu jarövarma, til iönaðr, treysti hagvöxt og hagsæld I land- inu..” I tillögu Tryggva er ekki. kveðið fast aö „orkufrekum iðnaöi.” Var þaö skoöun margra þingfulltnia, aö meö samþykkt tillögunnar, hafi stóriðju i raun veriö hafnaö af þinginu. ,,Nei, ég tel ekki aö þingiö hafi hafnað hugmyndum um orkufrekan iönaö og stóriöju”, sagði Tryggvi Gislason i sam- tali við VIsi. „Hins vegar er reynt meö tillögu minni, aö beina athygli manna að fleiri atvinnugreinum. Ég tel þaö einsýni aö ætla aö leysa at- vinnuvanda Islendinga og norölendinga meö þvi aö ein- blina á orkufrekan iönaö og stóriöju. Möguleikar i islenskum atvinnugreinum eru svo margir og margvis- legir aö mér, og vonandi öörum, þykir ástæöulaust aö vera meö slika einsýni — og gripa enn einu sinni til lausnarorðsins, sem enginn veit hvaö kann aö hafa i för meö sér”, sagöi Tryggvi. Stór orö voru viöhöfö viö umræðurnar á þinginu, „ein- sýni”, „svartasta afturhald”, „prinsar frá öörum hnöttum” var meöal þesss sem hraut af vörum manna, einkum þeirra sem skeleggast töluöu fyrir stóriöju. Ingólfur Arnason, bæjarfulltrúi á Akureyri, var einn þeirra. Var hann spuröur sömu spurningar og Tryggvi, hvortþingiö hafi I raun hafnað stóriöju með samþykkt tillögu hans? „Nei, varla get ég sagt þaö’”, svaraöi Ingólfur. „Þetta var hins vegar gert loönara, eins og vænta mátti útþessariátt. Þaö verðurljós- ara meö hverjum deginum sem liður, aö afturhaldiö finn- um viö i rö.ðum framsóknar. Þaö er einnig rétt aö taka fram, aö Fjóröungsþingiö getur hvorki samþykkt né hafnað stóriöju. Þaö verða aörir aöilar sem þaö gera”, sagöi Ingólfur i lok samtals- ins. Alyktanir þingsins um iðnaöar og orkumál eru i 8 liö- um. Þar er m.a. gert ráö fyrir þvi aö halda á næstunni ráö- stefnu um orkubúskap á Noröurlandi og orkufrekan iðnaö. G.S./ Akureyri. Allar Pennabúðirnar eru stútfullar af splunkunýjum skólavörum. Bókum, blokkum, blýöntum, strokleðrum, skólatöskum, o.fl. o.fl. — og svo pennum fyrir alla aldurs- flokka. Komið í Pennabúðirnar og veljið nýju skólavörurnar, þær gera skólaveruna mikiu skemmtilegri. Hallarmúla 2, Laugavegi 84, Hafnarstræti 18 WINNER Léttir og vandaðir leðurskór. Litir: Hvitir m/rauðri rönd Stærðir: 35-43 Verð kr. 15.400.- pnmp' æfinga SKOR Þetta er aðeins sýnishorn af því sem við höfum uppá oð bjóðo Póstsendum Sportvöruvers/un MENOTTI Endingargóðir og óferðarfallegir skór fyrir unga sem aldna. Litir: Rauðir m/hvitri rönd Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250.- ARGENTINA Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250.- TARGA Rúskinnsskór Litir: Svartir m/orange rönd Stærðir: 36-45 Verð kr. 15.680.- .Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími: 11783 MATADOR Léttir og þægilegír rúskinnsskór. Litir: Bláir m:hvítri rönd Stærðir: 38-46 Verð kr. 23.650.-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.