Vísir - 04.09.1980, Síða 10
VlSIR
i Fimmtudagur 4. september 1980
Ahrif fulla tunglsins gætu oröiö þér mikil-
væg. Tilfinningar eru hástemmdar og
stefnan umburöarlyndi eöa algjör
skoöanamismunur. Hægöu á þér meö
kvöldinu.
Nautiö,
21. april-21. mai:
bú gætir oröiö á báöum áttum varöandi
einhvern eöa eitthvaö. Samband viö fjar-
læga staöi, eöa útlendinga kynnu aö vera
mikilvæg i dag.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Óvæntur atburður gæti verkaö sem hvati i
samningum. Haföu þarfir annarra I huga.
t kvöld gæti þér fundist eitthvaö skorta.
fcv.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Frami þinn gæti vaxiö mjög óvænt.
Margir breyta afstöðu þinni, eins gæti
veriö aö þú flyttir bráölega I rýmra
umhverfi.
Ljóniö,
24. júli-23. ágúst:
Nú flyst áherslan á iöjusemina og at-
vinnumál. Þú gætir ef til vill gert
einhverjum greiöa.
Meyjan,
24. ágúst-23. sept:
Núna er tíminn fyrir nýtt ástarsamband
en veröu bara ekki of gagnrýnin og virtu
öll takmörk f kvöld.
Vjf Vogin.
k 24. scpt.-23. okt:
1 dag gæti komiö f ljós vitsmunalegt
málefni er kreföist umræöna. Þaö reynist
erfitt aö vera ákveöinn i mikilvægum
málum.
Drekinn
.24. okt,—22. nóv.
Ahersla er lögö á fjármál og sameiginleg
efnamál I dag, en hagkvæmur vinskapur
gæti leysteitthvaöafvandanum.
^ w Bogmaöurinn,
23. nóv.-2 1.
Sinntu vinum þfnum, þú gætir jafnvel
eignast nýja. Þér býöst nýtt hlutverk f
lifinu. Sýndu þvl áhuga.
flá5! Steingeitin,
22. iles.-20. jan:
Nú gæti áhuginn á heilsufari eöa aö bæta
aöstööuna á einhvern hátt aukist. Vertu
fyrstur til hjálpar og haltu aftur af
kvörtunum.
Vatnsberinn,
21. jan.-19. feb:
1 dag gæti myndast spenna milli
viöskiptalifs og frændrækni, sérstaklega
aö morgni. Vertu varkár seinna en ekki
óþarflega hræddur eöa hlédrægur.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
1 dag gæti komiö upp spurning, hvort
styöja beri málefniy hópstarf eöa
framkvæmdir. Samkvæmislffiö tefst
eitthvaöíkvöld.