Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 17
VÍSJH
Fimmtudagur 4. september 1980.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
HNEFINN
(F.I.S.T.)
Ný mynd byggö á ævi eins
voldugasta verkalýösfor-
ingja Bandarikjanna, sem
hvarf meö dularfullum hætti
fyrir nokkrum árum.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Sylvester
Stallone Rod Steiger Peter
Boyle.
Bönnuö börnun innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sími 11384
FRISCOKID
Bráöskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarisk
úrvals gamanmynd i litum.
— Mynd sem fengiö hefur
framúrskarandi aösókn og
ummæli.
Aöalhlutverk:
GENE WILDER,
HARRISON FORD.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
HARMONIKKU
KENNSLA
HARMONIKKU
KENNSLA
Félag harmonikkuunnenda/ vill
vekja athygli á að harmonikku-
kennsla er að hef jast í Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssonar.
Kennari Grettir Björnsson.
Leitið upplýsinga strax í Tón-
skólanum í síma 25828 frá kl. 2-4.
Hafnarbíó
! frumsýnir hina viðfrægu mynd
UNDRIN í AMITYVILLE
THE
AMITWILLE Wk
HORROR ÆÆ
From the bestselSer
that made millions believe in the ónbelievable.
SAMl r.l. /. AKKtlrr l’HKSKN LS
V l’KOFKSSIONAL FII.MS. 1N< PKKSKNTATION
JAMES BROLIN, MARGOT KIDDER and ROD STEIGER
Þrungin dulmagnaðri spennu — Hvað var að
gerast í þessu dularfulla húsi?
Nú sýnd við metaðsókn um allan heim.
Islenskur texti. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 9 og 11,15
Óskarsverölaunamyndin
Norma Rae
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaöar hefur
hlotiö lof gagnrýnenda. 1
april sl. hlaut Sally Fields
Óska rs verölaunin , sem
besta leikkona ársins, fyrir
túlkun sina á hlutverki
Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aöalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges og Ron Leib-
man.sá sami er leikur Kazi
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flóttinn frá Alcatraz.
Hörkuspeiinandi ný stór-
mynd um flótta frá hinu
alræmda Alcatraz fangelsi i
San Fransiskóflóa
Leikstjóri. Donald Siegel
Aöalhlutverk Ciint
Eastwood, Patrick
McGoohan, Roberts Blossom
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Jt
U N D R I N i
AMITYVILLE
Dulmögnuö og æsispennandi
ný bandarisk litmynd, byggö
á sönnum furðuviöburöum
sem geröust fyrir nokkrum
árum. — Myndin hefur
fengið frábæra dóma og er
nú sýnd viöa um heim viö
gifurlega aösókn.
James Brolin — Margot
Kidder — Rod Steiger
Leikstjóri: Stuart Rosenberg
íslenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára
Sýnd kl. 6-9 og 11.15
Hækkaö verð.
f SMtÐJUVEGl 1, KÓP. SÍMI 49500 ,
(Útv«a«bKk»há»liiu »u»t»»l (Kópavogif
Óður ástarinnar
(Melody In Love)
Nýtt klassiskt erotiskt lista-
verk um ástir ungrar
lesbiskrar stúlku er dýrkar
ástarguðinn Amor af
ástriöuþunga.
Leikstjóri: hinn heimskunni
Franz X Lederle.
Leikarar: Meiody O’Bryan,
Sasha Hehn, Claudine Bird.
Músík: Gerhard Heinz
tslenskur texti
Strangiega bönnuö börnuum
innan 16 ára.
Nafnskirteini krafist viö inn-
ganginn.
Sýnd ki. 5, 7 9 og 11.
Ævintýri i orlofs-
búðunum
(Confessions from A Holiday
Camp)
Islenskur texti
Sprenghlægileg ný ensk-
amerisk gamanmynd I lit-
um.
Leikstjóri: Norman Cohen.
Aðalhlutverk: Robin Ask-
with, Anthony Booth, Bill
Maynard.
Sýnd kl. 9
íéNBOGH
Ö 19 OOÓ
-§©Qw A-
FRUMSÝNING:
Sólarlandaferðin
Sprellfjörug og skemmtileg
ný sænsk litmynd um all við-
buröarika jólaferö til hinna
sólriku Kanarieyja.
Lasse Aberg — Jon Skolmen
— Kim Anderzon — Lottie
Ejebrant
Leikstjóri: Lasse Aberg
—Myndin er frumsýnd sam-
timis á öllum Norðurlöndun-
um, og er þaö heimsfrum-
sýning —
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
StaiBw
THE REIVERS
Frábær gamanmynd, fjörug
og skemmtileg, i litum og
Panavision.
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05-11.05.
-------§©flw - C-------
Vesalingarnir
Frábær kvikmyndun á hinu
sigilda listaverki Viktors
Hugo, meö Richard Jordan
— Anthony Perkins
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10
-------§®Ðw ^-----------
Fæða guðanna
Spennandi hrollvekja byggö
á sögu eftir H.G. Weíls, meö
Majore Gortner — Pamela
Franklin og Ida Lupino
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, 11.15.
Löggan bregður á leik
(Hot Stuff)
Bráöskemmtileg, eldfjörug
og spennandi ný amerisk
gamanmynd I litum, um
óvenjulega aöferö lögregl-
unnar viö aö handsama
þjófa.
Leikstjóri Dom DeLuise.
Aöalhlutverk Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tslenskur texti.
Sími.5ÖT83l6
C.A.S.H.
Mjög góð ný amerisk grin-
mynd meö úrvals leikurum.
Aöalhlutverk: Elliot Gould,
Eddie Albert
Sýnd kl. 9