Vísir - 04.09.1980, Blaðsíða 20
vtsnt
Fimmtudagur 4. september 1980.
(Smáauglýsingar simi 86611 )
Húsnæði óskast
Ungt barnlaust par,
háskólakennari og læknameni
óska eftir að taka á leigu ibúð i
Reykjavik. Uppl. i sima 37581 e.
kl. 17.
Ung kona
með 7 ára dóttur óskar eftir litilli
ibúð á leigu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
23463.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
frá og með 1. okt. Fyrirfram-
freiðsla og meðmæli. ef óskað er.
Uppl.isima 14077millikl. 19 og 22
næstu daga.
Óska eftir
2ja til 3ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 39651 i dag
og næstu daga.
Hjúkrunarfræðingur
óskar að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. ibúð frá 1. október. Uppl. i
sima 35311 i kvöld og næstu kvöld.
Einhleyp og reglusöm kona.
40 ára aö aldri.óskar eftir 2ja til
3ja herb. ibúð. Æskilegt hverfi,
helst Hliöar en ekki skilyrði. Góð
mánaðargreiösla og fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 29767.
Erum tveir bræður
1 og 3ja ára og svo auövitaö pabbi
og mamma, okkur vantar alveg
hræðilega mikið 3ja-4ja her-
bergja ibúð (helst) i vestur- eða
miðbæ. Upp. i sima 24946.
Vantar 2ja herbergja
ibúð. Má vera i gömlu húsi. Uppl.
i sima 24955.
■Æsl
Ökukennsla
ökukennarafélag islands auglýs-
ir:
Eiður Eiðsson 71501
Mazda 626, bifhjólakennsla
Eirikur Beck 44914
Mazda 626 1979
Finnbogi Sigurðsson 51868
Galant 1980
Friðbert P. Njálsson 15606
BMV 320 1980
Friðrik Þorsteinsson 86109
Toyota 1978
Geir Jón Asgeirsson 53783
Mazda 626 1980
Guðbrandur Bógason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson 18387
Galant 1980
Gunnar Jónsson 40694
Volvo 1980
Gunnar Sigurðsson 77686
Toyota Cressida 1980
Hallfriöur Stefánsdóttir 81349
Mazda 626 1979
Haukur Þ. Arnþórsson 27471
Subar.u 1978
Helgi Sessiliusson 81349
Mazda 323 1978
Magnús Helgason 66660
Audi 1979, bifhjólakennsla CZ
250cc 1980
Ragnar Þorgrimsson 33165
Mazda 929 1980
Sigurður Gislason 75224
TJatsun Sunny 1980
Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180
Toyota Cressiria
Þórir S. Hersveinsson 19893-33847
Ævar Friðriksson 72493
VW Passat
‘ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard t®p árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmunda^ G. Póturssonar.ílm1'
ar 73760 og, j3825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax, óg greiða aðeins tekna
tima. Lærið þar sem reynslan er
mest. Simar 27716 og 85224. öku-
skóli Guðjóns Ö. Hanssonar.
Bílaviðskipti
Cortina ’67-’70.
Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til
sölu. Uppl. I sima 32101,
Ford 5000 1968,
traktorsgrafa.
Til sölu traktorsgrafa Ford 5000
1968. Skipti á bil eða bát kemur til
greina. Uppl. I simum 75143 og
32101.
VW 1300 árg. ’74
til sölu, ekinn 86 þús. km. Ný-
sprautaður. Skoðaður ’80. Góöur
blll. Uppl. i sima 86611.
Maður sá er vildi kaupa
12 volta bensinmiðstöö til i-
setningar i VW Microbus, vin-
samlega hringi i sima 98-1729 i
hádeginu eða á kvöldin. A sama
stað eru til sölu 2 bilaútvörp.
Volvo 244 DL árg. 1976
til sölu. Uppl. i sima 43978.
Mazda 929.
Til sölu Mazda 929 station árg.
’76, brúnn, ekinn 50 þús. km. Til
sýnis og sölu i Biiasölunni Skeif-
unni, Skeifunni 11.
Diseivél.
Ný upptekin Datsun disel-vél til
sölu, meö öllu utaná. Uppl. i sima
82564.
Bronco árg. ’73
til sölu, 8 cyl, 302, sjálfskiptur,
vökvastýri, i mjög góðu standi.
Góð kjör. Skipti möguleg. Uppl. i
sima 36081.
Vil kaupa
beinskiptan girkassa i Plymouth
árg. ’67. Uppl. gefur Jónatan
Hjaltason simi 95-4752 i hádeginu
og e. kl. 19.
Til sölu Ford 950,
8 strokka Perkings dieselvél,
ásamt festivagni til vinnuvéla-
flutninga. Upplýsingar hjá
Búnaðarsambandi Kjalarnes-
þings : i sima 66217, á daginn.
Biia og vélasalan As auglýsir.
Til sölu eru:
Chevrolet Malibu árg. ’72 (svart-
ur).
Lada 1200 árg. ’73
Fiat 128 árg. ’75
Opel Record 1700 station.árg. ’68
Cortina 1300 árg. ’73
Ford Transit árg. ’72, góð kjör.
Bfla og vélasalan As, Iiöfðatúni 2,
simi 2-48-60.
Höfum úrval notaðra
varahluta I
Saab 99 ’74
Skoda 120 L ’78
Mazda 323 '79
Bronco
Volgu ’74
Cortina ’74
Volvo 144 ’69
Mini ’74
Ford Capri ’70
Ch. Lagona ’75
o.fl.
Kaupum nýlega bila til niður-
rifs.
Opið virka daga 9-7
laugardaga 10-4
Sendum um land allt.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi
77551
Sjúkraliði
óskast til starfa viö heimilisþjónustu á Sel-
tjarnarnesi. Uppl. gefur félagsmálafulltrúi í
sima 29088 milli kl. 13 og 17.
Bronco árg. ’66
Til sölu mjög góður Bronco árg.
’66;bilnum hefur verið vel haldið
við enda i eigu sama manns þar
til i vor. Allar nánari uppl. i sima
74554.
Chevrolet Corvair árg. ’62
til sölu, skoðaður ’80; á sama stað
er til sölu 40 litra bensintankur i
VW Fastback. Uppl. i sima 53081
e. kl. 19 i dag og næstu daga.
Saab 96
árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima
51549.
Diselvél.
Ný upptekin Datsun dísel vél til
sölu, með öllu utaná. Uppl. i sima
82564.
Austin Allegro árg. ’77
til sölu. Ekinn 41 þús. km. Selst á
kr. 2,6 millj., útborgun 1,5 millj.
eftirst. á 6 mán. Uppl. i sima 17253
e. kl. 19 næstu daga. Skipti koma
ekki til greina.
Vörubllar
Bfla og vélasalan As auglýsir
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Scania 76s árg. ’66 og ’67
Scania 80s árg. ’72
Scania 85s árg. ’72
Scania HOs árg. ’71 og ’73
Scania 140 árg. ’74 á grind og
dráttarblll. ,
Volvo F 86 árg. ’71-’72 og ’74
Volvo F 88 árg. ’68
Volvo N 10 árg. ’74 og ’80
Volvo F 10 árg. ’78 á grind
Volvo N 12 árg. ’74 og ’80
M. Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á
grind
M. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana
MAN 26320 árg. ’74
MAN 19230 árg. ’71
Vinnuvélar:
International 3434 árg. ’79
International 3500 árg. ’74 og ’77
Massey Ferguson 50A árg. ’73
Massey Ferguson 50B árg. ’74
Massey Ferguson 70 árg. ’74
Bröyt x2 árg. ’64 og ’67
Einnig jaröýtur og bilkranar.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 2-48-60.
Ný-komnir varahlutir i:
VW árg. ’70, Dodge Dart ’71,
Austin Gipsi ’66, Willys ’55,
Morris Marina ’74, Hillman Hunt-
er ’71, Sunbeam Hunter ’71,
Vauxhall Viva ’70. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, slmar 11397 og 26763,-
opiðfrá kl. 9 til 7,laugardaga lOtil
13.
Bflasprautun.
Almálum og réttum allar tegund-
ir bifreiða, blöndum alla liti sjálf-
ir. Bilasprautun og réttingar
Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353.
Bilialeiga
Bflaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólícs- og
station bfla. Simar 45477 og 43179,
heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendiblla. Slmi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Miðborgin
Til sölu stórgóðir laxa-og silungs-
maökar. Uppl. i sima 17706.
Veiðimaðurinn
Nýtindir ánamaðkar til sölu.
Uppl. isima 33948 og i Hvassaleiti
27.
20
dánaríregnir tímarit
Emil
Asmundsson.
Valgerður Kr.
Gunnarsdóttir.
.asNí&í
Emil Asmundsson lést 21. ágúst
sl. Hann fæddist 31. ágúst 1907 i
Reykjavik. Foreldrar hans voru
Margrét Karelsdóttir og
Asmundur ólafsson verkamaður.
Arið 1931 kvæntist hann Jónu
Guðmundsdóttur. Þau eignuðust
tvö börn. Framan af ævinni
stundaði Emil algeng störf verka-
manna. Þegar bygging Fiskiðjú-
versrikisins á Grandagarði hófst,
vann hann þar, en hafði þá um
nokkurt skeið unnið hjá Fiski-
málanefnd. Þegar Fiskiðjuveriö
hóf framleiðslustörf réðst Emil
þar til starfa og vann þar alla tið
siöan eða rösk 30 ár. Emil var
trúnaðarmaður verkamanna um
árabil. 1 trúnaðarráði Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar átti
hann lengi sæti og var i hópi full-
trúa félagsins á mörgum Alþýðu-
sambandsþingum. Emil veröur
jarðsunginn I dag, 4. sept. frá
Fossvogskirkju kl. 13.30.
Valgerður Kr. Gunnarsdóttir lést
27. ágúst sl. Hún fæddist 23. júli
1894 i Guðlaugsvik i Hrútafirði.
Foreldrar hennar voru hjónin
Valgeröur H. Bjarnadóttir og
Gunnar Magnússon. Vorið 1918
lauk Valgerður námi frá Ljós-
mæðraskóla Islands. Vann hún
um árabil farsælt starf i Bæjar-
hreppi, Strandasýslu. Arið 1921
giftist hún eftirlifandi manni sin-
um, Arnkeli Ingimundarsyni.
Þau eignuðust fimm börn. Val-
gerðurverður jarðsungin i dag, 4.
september.
Nýlega kom út 6. hefti Arsrit
Ctivistar. 1 blaðinu eru fjölmarg-
ar fróölegar greinar m.a. má
nefna grein eftir Þórð Jóhanns-
son: Þjóðleiðir um ölfus og
Hellisheiði og Gönguleið á
Grænudyngju eftir Jón Jónsson.
Blaðið er prýtt mörgum fallegum
litmyndum. Umsjón með útgáfu:
Einar Þ. Guöjohnsen og Jón I.
Bjarnason.
manníagnaöir
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði
hefur ákveðið að fara i skoðunar-
fer um Reykjavik laugardaginn 6.
sept n.k. Lagt verður af stað frá
Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði kl.
13.30. Þátttaka tilkynnist fyrir
fimmtudagskvöld i simum 52797
Asthildur, 50152, Erna sem veita
nánari upplýsingar.
tHkynningar
HSl Leiðbeininganámskeið.
Tækninefnd HSl heldur A-stigs
leiðbeinendanámskeið i hand-
knattleik dagana 6.-7.
september i Kársnesskóla i Kópa-
vogi. Nánari upplýsingar og
skráning fer fram, hjá Þorsteini
Jóhhannessyni I sima 30859.
Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra I
Rvlk. Basarnefndin veröur meö
flóamarkaö i anddyri Sjálfs-
bjargarhússins Hátúni 12.
Laugardaginn 6. sept. kl. 14—18.
— Basarnefndin.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt
umtali. Upplýsingar i sima 84412
milli kl. 9 og 12 árdegis.
Rit Iðntæknistofnunar Islands,
Iðnaðarmáler nýkomið út. Þetta
1. hefti Iðnaðarmála 1980 er árs-
skýrsla Iðntæknistofnunar
Islands 1979. Ritstjóri blaðsins er
Magnús Bjarnfreðsson.
feiöalög
UTIVISTARFERÐIR
Föstudagur 5.9. kl. 20
Þórsmörk, gist i tjöldum I
Básum, einnig eindagsferð á
sunnudagsmorgunn kl. 8.
Eldgjá-Laugar, gist I húsi.
Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a,
S. 14606
Útivist.
Lukkudagar
3. september 2751
Sharp vasatölva CL 8145
Vinningshafar hringi i
síma 33622.
genglsskiáning
á hádegi 3. september 1980
1 Bandarikjadollar Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrir.
1 Sterlingspund 504.00 504.10 554.40 555.61
1 Kanadadollar 1217.90 1220.60 1339.69 1342.66
100 Danskar krónur 436.50 437.50 480.15 481.25
100 Norskar krónur 9144.10 9164.10 10059.51 10080.51
100 Sænskar krónur 10454.70 10477.50 11500.17 11525.25
100 Finnsk mörk 12142.40 12168.90 13356.64 13385.70
100 Franskir frankar 13846.15 13876.35 15230.77 15263.99
100 Belg.franskar 12179.80 12206.40 13397.78 13427.04
100 Svissn.frankar 1761.60 1765.50 1937.76 1942.05
100 Gyllini 30778.60 30845.80 33856.46 33930.38
100 V.þýsk mörk 25987.45 26044.15 28586.20 28648.57
100 Lirur 28312.20 28374.00 31143.42 31211.40
100 Austurr.Sch. 59.46 59.59 65.41 65.55
100 Escudos 3998.45 4007.15 4398.30 4407.87
100 Pesetar 1018.40 1020.60 1120.24 1122.66
400 Yen 693.20 694.70 762.52 764.17
1 trskt pund 232.00 232.50 255.20 255.75
1066.85 1069.15 1173.54 1176.07