Vísir - 06.09.1980, Qupperneq 11

Vísir - 06.09.1980, Qupperneq 11
vísnt Laugardagur 6. september 1980. íréttagetrŒun krossgótan 1. Silfursjóður frá vík- ingaöld fannst á Austur- landi um helgina. Hvar? 2. Á fimmta hundrað íslendingar komu saman til veislu á Spáni fyrir þremum vikum síðan. f hvaða tilefni var efnt til veislunnar? 3. Hverjir urðu bikar- meistarar i knattspyrnu 1980? 4. Hvað heitir fram- kvæmdastjóri Fjórðungs- sambands Norðlendinga? 5. Um síðustu helgi komst upp um stórsmygl ellefu skipverja á einum Jökl- anna. Hvaða skipi? 6. Nú stendur yfir Evrópumót unglinga í bridge og taka fslending- ar þátt í því. Hvar er mót- ið haldið? 7. islendingar og Sovét- menn háðu landsieik f knattspyrnu i vikunni. Hvernig fór leikurinn? 8. Hvert verður fyrsta verkefni Þjóðleikhússins á þessu starfsári? 9. Hversu mörg börn eru á skólaskyldualdri á ný- byrjuðu skólaári? 10. Stórt bandarískt flug- félag mun hætta flugi á tveimur áætlanaleiðum yfir Atlantshafið frá og með 1. nóvember vegna erfiðleika á Norður- Atlantshafsleiðinni. Hvaða flugfélag er það? 11. Hvað heitir þjálfari íslenska knattspyrnu- landsliðsins? 12. Hver er forseti Skák- sambands Norðurlanda 13. Hvað heitir þessi mað- ur og hvað gerir hann? 14. „Vorum að mótmæla yfirgangi", sagði for- maður KSI í samtali við Vísi. Átti hann þar við þann „yfirgang sjón- varpsmanna að vaða inn á áhorfendasvæðin með bifreiðar og upptökutæki án þess að spyrja kóng eða prest". Hvernig var yfirganginum mótmælt? 15. Hvað er gert ráð fyrir að gengi erlendra gjald- miðla hækki á þessu ári miðað við íslensku krón- una? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á .f réttum i Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurningaleikur 1. Hvers vegna syngja svanir áður en þeir deyja? 2. Hvernig byrjar og end- ar eilífðin? 3. Maður nokkur átti sex i dætur og hver dóttir átti einn bróður. Hvað voru börn mannsins mörg? 4. Hver getur gengið allan daginn og skilið eftir sig aðeins tvö spor? 5. Hver er það, sem hefur lítið höfuð, langan og mjóan skrokk og er bar- inn hvað eftir annað i hausinn áður en hann er kominn á sinn stað? 6. Hvað er það, sem leng- ist og styttist á sama tíma? 7. Hvað er það, sem mað- ur getur haft í hægri Idfa sínum en ekki þeim vinstri? 8. Hvers vegna eru regn- hlífar aðeins kátar þegar það rignir? 9. Hvað er likt með bý- flugu og Englendingi? 10. Hvaða drykkur er sterkastur?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.