Vísir - 06.09.1980, Side 26

Vísir - 06.09.1980, Side 26
VÍSIR Laugardagur 6. september 1980. 26 (Smáaugtýsingar — sími 86611 npm- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 \jr\XJ. Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Til sölu Til sölu notaður Westing House isskápur, stór Hoover þvottavél sem ný. Reiðhjól með litlum dekkjum. Uppl. i sima 43343. Til sölu notuð þvottavél Philco, isskápur, sjónvarp svart-hvitt, einnig margir aðrir húsmunir á vægu verði, ef samið er strax. Uppl. i sima 38957. Teikniborð til sölu, svo til nýtt teikniborð af gerðinni Neolt, borðplata 80x1,20 cm, stillanlegur halli, einnig til sölu teiknistóll, selst saman fyrir kr. 170þús. Til sölu á sama stað Uher Skellington gler plötuspilari. Uppl. I sima 82735. Seljum trefjaplastefni til smáviögeröa. Steypum utan um leka bensíntanka. Polyester, trefjaplastgerð, Dalshrauni 6, simi 53177. Veiðihús — sumarhús 14-15 fermetra til sölu. Uppi. i sima 22239. Sófaborð til sölu, svart með koparplötu, einnig Blissard skiði 180 cm meö Lock G2 bindingum, skiðaskór, skrif- borðslampi með flúorljósum, stórt fuglabúr sem hægt er að hólfa I tvö, 20 litra fiskabúr ásamt dælu, hitara ofl. Hitatchi útvarp og segulbandstæki sambyggt, i bHa. Uppl. I sima 18898. Bflasala til sölu. Til sölu er bilasala I mjög góðum rekstri. Góð velta og mjög góð laun fyrir dugiegan mann. Tilboð leggist inn á VISI fyrir 7. sept. n.k. merkt: GÓÐ VELTA. Óskast keypt Notuö eldhúsinnrétting óskast til kaups. Vinsamlega leggiö nafn og simanúmer inn á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, merkt „Innrétting”. Húsgögn Til sölu vel með farið sófasett meö pluss- áklæði, einnig nokkrir kjólar ofl. stærðir 36-40. Selst allt ódýrt. Uppl. I sima 42524. Kojur úr tekki til sölu. Uppl. i sima 13648. Til sölu 1, 2 og 3ja sæta sófasett, borð- stofuborð+4 stólar, og stofu- skápur úr palesander. Uppl. I sima 76142 I dag og næstu daga. Til sölu hjónarúm með áföstum náttborð- um, dýnur og teppi fylgja. Uppl. i sima 73818. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð. Sendum I póstkröfu út á land ef óskað er Upplýsingar að Oldugötu 33, simi 19407. Tii sölu nýr furuhornskápur. Til sýnis að Hraunbæ 196 1. h. t.v. eftir kl. 17.00 Einstakt tækifæri. Mjög sérstætt svefnherbergissett úr rússkinni frá Ingvari og Gylfa til sölu. Hagstætt ver&ef samið er strax. Uppl. I sima 762t8. Til sölu 3ja ára gamalt sófasett frá Dúnu, verökr. 200 þús ef samið er strax. Uppl. i sima 43672 e. kl. 18. Antik. Masslv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökumi umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Kolster-Finlux Litasjónvörp. Akranes-Nágrenni. Til sölu Kolster og Finlux litasjónvörp, eins árs ábyrgð á tæki, þrjú ár á myndlampa og góð viðgerðar- þjónusta. Gott verð og 5% stað- greiðsluafsláttur eða greiðslu- kjör. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, s. 93-1346, Akranesi. Tökum I umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldra en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. .---------------==&=3B> Hljómtæki óoo fr» ®ó Nú geturðu hætt við að kaupa notaðan plötuspilara, vent þinu kvæði i kross og farið I glænýjan gæðaspilara. Við höfum ákveðið að stokka upp plötuspilaralager- inn okkar og við bjóðum þér — ADC-plötuspilara frá Ameriku — GRUNDIG-plötuspilarar frá V-Þýskalandi — MARANTZ-plötuspilarar frá Japan —- THORENS-plötuspilarar frá Sviss, allt hágæðaspilarar með 30.000-80.000 króna afslætti miöað við staðgreiöslu. En þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvern þessara plötuspilara sem er með verulegum afslætti og AÐ- EINS 50.000 KRONA OT- BORGUN lika. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan NOVERANDI birgðir endast. Vertu þvf ekkert að hika. Drifðu þig I málið. Vertu velkomin(n). NESCO, Laugavegi 10, simi 27788. Hljómbær auglýsir Hljómbær: Orvalið er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viðskiptin gerast best. Mikið úrvai kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum / mikii eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar gerðir hljóðfæra og hijómtækja i umboðssölu. Hljóm- bær, markaður hljómtækjanna og hljóðfæranna, markaöur sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Hljóófæri Selló til sölu. Gott hljóöfæri. Uppl. i sima 28360 og 35364. (Hjól-wagnar 3ja gira Raleigh hjól til sölu. Uppl. i sima 31296. Heimilistæki Kenwood strauvél til sölu. Nokkurra ára en nær ónotuð. Verð 100 þús. Einnig Nilfisk ryk- suga. Verð 120 þús. Uppl. i sima 81171. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Bókaafgreiðslan er i dag og til miðs septembers kl. 4-7 daglega. Bókaútgáfan Rökkur, Fiókagötu 15,slmi 18768. Svarað I sima 18768 árdegis. Skólafatnaður, úlpur, buxur, drengjaskyrtur, 65% polyester 35% bómuil. Trimmgallar, bolir, blússur, mussur, pils, skokkar, herranær- föt JBS, hvit og mislit. Herra- buxur fiauel kr. 18.700.- galla- buxur kr. 8.875.- herrasokkar 100% ull og 100% bómull. Sundföt, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Sængurgjafir, smávara til suma. Póstsendum. S.Ó. búðin Laugalæk. Simi 32388 (hjá Verðiistanum). Fyrir ungbörn Rex Stroll-O-Chair bandariskt barnasett, einingar sem hægt er að setja saman og taka sundur á margvislegan hátt. 1 settinu eru: barnavagn — barnakerra — barnastóllborð og stóll og fleira. Mjög sterkt og vandað, vel með farið. Heilt sett: kr. 150 þús. Ótrúlegt verð. Uppl. I sima 73734. ^Lj. ._______36 tte ' Barnagæsla Vantar dagmömmu til að gæta 4ra mánaða stúlku helst i nágrenni viö Háaleitis- braut. Uppl. i sima 31284. Hafnarfjöröur. Óskum eftir stelpum á aldrinum 11 til 13 ára til að gæta barna á kvöldin. Uppl. I sima 54003 e. kl. 7 á kvöldin. 1 árs gömul dóttir blaöamanns á Visi er að leita að frábærri dag- mömmu, sem villannast hana frá kl. 13-18. Helst I vestur- eða mið- bæ. Uppl. i sima 86611 á þeim timaeða i sima 12154 á kvöldin og morgnana. Tapað - f undið Blár api. Isumartýndi litill drengur bláum tuskuapa, miklu eftirlæti, i Þórs- mörk eða á leiðinni I bæinn. Finn- andi vinsamlega hringi I sima 31344. Hreingerningar Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. ólafur Hólm. Yöur til þjónústu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fstt~sem' stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath< 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888._____________________ Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Hólmbræöur Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Vlö látum fólk vita hvað verkið kostar áöur en bið byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Tilkynningar ATH. Breytt sfmanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, StMI 86511. (Þjónustuauglýsingar J ER STIFLAÐ? NEÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER O.FL. ; Fullkomnustu tæki^. Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HALLDÓRSSÖNAR Í>ÆR ,'WONA' ÞUSUNDUM! HÚSAVIÐGERÐIR Ybólstrun Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lag- færa eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Giröum og lagfær- • um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. Afgreiðs/utimi 1 til 2 sói- arhringar Stimpiagerö Félagsprentsmiðjunnar hf. Spitalsstig 10 Sími 11640 við9e,ðl' 21283 Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. útvega menn í alls konar við- gerðir, smíðar ofl. ofl. Hringið í síma 21283 eftir kl. 7 á kvöldin. Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrvali, frá kr- 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduö vara viö vægu verði. f^BÚSTOFN Afialstræti 9 (Mifibæjarmarkaði) Simar 29977 og 29979 JK Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINH Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld-og helgarsími 21940 Sedrus kynnir: | Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- Komið og skoðið bás okkar nr. 82 á sýningunni Sedrus Súðarvogi 32, sími 30585. 4 <>. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar n IppqíIohq úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmá/ar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Hehiúlið Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson 31

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.