Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 5
 vism Laugardagur 20. september 1980. 5 * 29-1 ol‘-olG3 qo91~2oI» Litsjónvarpstæki Yerð oðeins kr. 775.000 GreiðsiuskilmólQr: • Útborgun kr. 000.000 • Eftirstöðvor ó 7 mónuðum • Stoðgreiðsluofslóttur 4% Góð þjónusta Vilberg & Þorsteinn Laugavegi 80 símar 10259-12622 ,/Því miöur, þessi er bil- uð, en þaö er önnur í kjallaranum" Viö héldum nú aö Rauöarár- stig 31, þar sem Framkvæmda- stofnun og Þjóöhagsstofnun eru til húsa. Fórum upp á 3. hæð og inn i herbergi, þar sem sátu tveir menn. ,,Má ég nota ljósrit- unarvélinahérnaá ganginum?” spuröi blaöamaöur. „Þvi miö- ur”, sagöi annar maöurinn, 0HITACHI Somnefnori fyrir G>CÐI og LANGLÍFI Þegar blaöamaöur skilaöi lyklinum, inni I gierbúrinu var hann um leiö spuröur, hvort hann gæti ekki skotist meö pappira niöur I launadeild. Þegar upp kom sást enginn á ferli, ljósritunarherbergiö tómt, svo viö byrjuöum að ljósrita og gætum vafalaust enn verið aö, þvi meöan viö stöldruðum viö kom ekki nokkur sála. „Hér er lykilinn" Næst lá leiöin niöur i Arnar- hvol. Viö gengum þar inn og fljótlega varö á vegi okkar stúlka, sem greinilega var starfsmaður þar. Blaöamaöur sneri sér að henni og sagöi: ,,Ég þarf aö ljósrita. Hvar er ljósrit- unarvélin?” Og ekki stóö á svarinu: ,,Þú ferð hérna niður stigann og siöan er það önnur hurö til vinstri”, sagöi hún, ,,og hér er lykillinn”, bætti hún við og rétti blaðamanni um leiö lyklakippu. Viö lögöum af stað eftir leið- beiningum stúlkunnar. Þegar viö komum aö ljósritunarher- berginu var þar fyrir kona, sem var að nota vélina. Er hún varö okkar vör, leit hún á okkur og sagði: ,,Ég er aö ljósrita nokkuö, sem liggur mikið á. Er i lagi, aö ég klári þaö, áður en þú ferð i vélina?” Þegar blaöamaður hafði ljós- ritað aö vild og var aö skila lykl- inum til stúlkunnar, sagöi hún: „Heyröu ert þú ekki hjá launa- deildinni? Getur þú ekki haldið á þessum pappirum meö þér?” Blaöamaöur hélt þaö væri i lagi, lagöi af staö i launadeild- ina meö pappirana og kom þeim til skila, án þess aö nokkur fetti fingur út i þaö. Þarna var um aö ræöa ráön- ingarsamning, sem verra heföi nú veriö aö gesturinn i ráöu- neytinu heföi labbaö með út! „Þú hefur bara gleymtaökveikja" Þegar hér var komið sögu, fannst okkur þetta eiginlega ganga of vel, svo viö ákváöum aö vekja meiri athygli á okkur á næsta viökomustaö, sem var Tryggingastofnunin. Viö fórum inn i afgreiösluna og blaöamaö- ur spuröi enn sem fyrr: „Ég þarf aö ljósrita. Hvar er ljósrit- unarvélin?” Stúlka, sem varö fyrir svörum sagöi: „Þú ferö hér til hægri, að lyftunni upp á 4. hæö, inn ganginn til hægri og inn i innsta herbergið”. Þegar þangað kom, sat maður viö skrifborð, og tvær konur biöu þess aö komast i ljósritun- arvélina. Blaöamaöur fór i röö- ina. Bráölega kom aö honum og byrjaöi hann á þvi aö slökkva á vélinni, sneri sér siöan aö manninum og sagði: „Heyröu, vélin er eitthvaö biluö, geturöu hjálpaö mér?” An þess aö lita upp, sagöi hann: „Nú er þaö? Getur þaö verið? Ég kann ekkert á þetta. Hún Nanna veit áreiöanlega, hvað er að. Farðu og talaðu viö hana?” „Hvar finn ég Nönnu?” spurði blaðamaður. „Hún situr i herbergi þarna hinum megin i ganginum”, sagði hann og benti eitthvað út i loftiö og enn leit maöurinn ekki upp. Viö lögðum af staö þangað sem maöurinn benti og komum að herbergi, þar sem inni sátu tvær konur. „Kannt þú eitthvaö á ljósrit- unarvélina”, spurði blaðamað- ur aðra konuna, „ég held hún sé biluð. Hún fer ekki i gang”. „Já, ég skal athuga hana”, sagöi hún og stóö strax upp og kom meö blaðamanni i ljósrit- unarherbergiö. Þegar þangaö kom, leit hún á vélina og sagöi: „Heyröu þú hefur bara gleymt að kveikja”, og leit vingjarn- lega á blaöamann og þar með var hún þotin. Blaöamaöur byrjaöi að ljós- rita og enn sat maöurinn, sem fastast viö skrifborðiö, án þess aö lita upp. Þegar blaöamanni fannst nóg komiö sagöi hann: „A ég aö slökkva á vélinni?” „Nei”, sagöi maöurinn og enn sást ekki framan i hann. Og meö þaö héldum við af staö i aöra stofnun kerfisins. **<«*•&> 3018-5617 01.07.40. 0000 06 m imu í* >»ur» * »'i* . f. i * >. 'li rixi! * »t>rfK»»nn» /0icwevi?06e5 *.t.v.s /010660-310B66 «« /010676-500972 L*fj.».rikl»in« •/t»o6H0».'iio»»o—ítTrr.itr-------- /010965-510887 -Kunnsluslorf- Papplrarnir, sem blaöamaöur fékk I Arnarhvoli, og var beðinn aö koma i launadeildina. Þetta reyndist vera ráöningarsamningur. „hún er biluö, en þaö er önnur niöri i kjallara”. Viö hrööuöum okkur þangaö. Þar var þá fyrir kona, sem var aö ljósrita og blaöamaöur spuröi: „Er i lagi, aö ég ljósriti nokkurblöö?” „Já, já”, sagöi hún, „er þaö mikiö? Ég er nefnilega aö ljós- rita hundrað blöö, sem liggur á”. „Nei”, sagöi blaöamaöur, „bara eitt blað”. „Þú mátt þá gera þaö snögg- vast”, svaraöi hún, en virtist ekkert sérlega ánægö yfir aö vera trufluö. „Er þaö fyrir Framkvæmdastofnun eöa Þjóö- hagsstofnun?” bætti hún við. „Framkvæmdastofnun”, sagöi blaöamaöur. „Þá þarf ég að skipta um telj- ara”, sagöi hún og var nú oröin talsvert önug, en skipti samt. Þegar viö höföum lokiö okkur af viö ljósritunina, kvöddum viö konuna og var hún greinilega dauðfegin aö komast aftur aö vélinni. Skyldu ljósritunarstofur i Reykjavik hafa mikiö aö gera? —KÞ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.